Vestfirska fréttablaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 24.01.1996, Blaðsíða 6
6 ^Mu)vikutlagur24JanúaH^96^^^ VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ SMAauglýsingar Fundist hefur kvenmanns giftingarhringur með höfðaletri. Sími 456 4186. Til sölu svartur hornsófi og svart sófaborð. Sími 456 4535. Til sölu vél og gírkassi í Toyota Tercel, í góðu standi. Sími 456 6189. Til sölu Oki Microline nótu- prentari, lítið notaður. Sími 456 6247. Vetrardekk óskast, 185x14. Á sama stað eru til sölu vetrardekk 175x13. Uppl. í síma 456 4329 eftir kl. 20 (Þórður). Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu á ísafirði, helst á Eyrinni. Sími 456 5119. Þorrablót Hnífsdælinga verður haldið laugardaginn 3. febrúar í Félagsheimilinu í Hnífsdal og hefst kl. 20. Miðapantanir hjá Rúnu (3590), Siggu (3824) og Elmu (3593). Miðar seldir fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20 í Félagsheimilinu. Kven- félagið Hlíf. Hljómborð til sölu á 25 þúsund. Sími 456 7565. Til sölu Dixon trommusett m/öllu. Einnig til sölu ung- lingagolfsett. Sími 456 3421. Til sölu 7 ára gömul AEG ökolavamat 951 þvottavél. Sími 456 3780 (Guðm.). Fimm manna fjölskylda óskar eftir húsnæði á leigu á ísafirði, helst einbýlishúsi. Sími 456 5085. Gamall 3ja sæta sófi fæst gefins, þarfnast lagfæringar. Sími 456 4039 eftir kl. 18. Óska eftir dagmömmu eftir hádegi fyrir ársgamlan strák frá 1. febrúar. sími 456 4445 (Dagný). Tamningar. Get tekið að mér hross í tamningu. Uppl. í síma 456 4433. Herbergi til leigu á ísafirði til vors. Sími 456 4071 á kvöldin. Fundist hefur karlmannsúr í Fjarðarstræti. Sími 456 5129. Fimmtudaginn 11. jan. töp- uðust gleraugu með gylltri umgjörð. Finnandi vinsam- legast hafi samband í síma 456 3722 á daginn og 456 3713 á kvöldin (íris). Til sölu Suzuki Fox árg. 1985 m/Volvo B-21 vél. Verð kr. 250 þús. Einnig 1600 vél og gírkassi í Escort og varahlutir í Volvo 240. Sími 456 3979 á kvöldin (Guðmundur). Til leigu er einbýlishús í Hnífsdal, 120 fermetrar. Sími 456 4373. 4ra herb. íbúð að Skólastíg 18 í Bolungarvík, efri hæð, er til sölu. Uppl. í síma 456 7564. Til sölu Lada Sport 1989, ek. 92 þús. km. Gott lakk. Einnig gírkassi í Saab. Uppl. í síma 434 1166, bílasíma 852 7544 eða vinnusíma 434 1129 (Sigurður Gunn- laugsson). Til sölu Toyota Landcruiser diesel árg. 1987, 8 manna. Sími 456 8353. Eins árs gömul tík fæst gefins. Hreinræktuð English Springer Spaniel, brún og hvít. Sími 456 2593, Tálknafirði. Óska eftir barngóðri stelpu á aldrinum 13-15 ára til að gæta 2ja barna kvöld og kvöld, þarf helst að búa inni í firði. Uppl. gefur Rósa í síma 456 5330. Til sölu ársgamalt 22" sjónvarp. Sími 456 3541. Til sölu dýna í vatnsrúm með hitara og öryggiskápu. Stærð 160 x 210 cm. Sími 456 3212. Til sölu golfsett, eitt með öllu: Peter Senior m/poka, Tommy Armour, hálft sett m/poka. Uppl. eftir kl. 18 í síma 456 3240. 386 Ambra tölva til sölu. Sími 456 5196. Hvolpar. Átta vikna hrein- ræktaðir Border Collie hvolpar til sölu. Skemmti- legir fjölskylduhundar, sérstaklega notaðir sem fjárhundar. Sími 434 7754. Til sölu ýmsir varahlutir í Mercedes Benz árg. 190-85. Ásgeir, sími 456 3485. Þorkell Sigurðsson augn- læknir verður með móttöku á Heilsugæslustöðinni á ísafirði miðvikudaginn 14. febrúar, fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar nk. Tímapantanir alla virka daga hjá móttöku- ritara HSÍ í síma 456 3811. Til sölu einbýlishús að Holtabrún 6, Bolungarvík. Sími 456 7475. Til sölu Ijósritunarvél, Kon- ica U-Bix 112, lítið notuð. Einnig rafmagnsritvél og reiknivél. Sími 456 7348. Til sölu hjónarúm án dýnu á kr. 20 þúsund. Sími 456 7565. Til sölu vél í Toyota Carina 1981 og Subaru 1978 ásamt gírkassa. Varahlutir í Subaru 1983. Einnig ný álfelga undir Pajero 1983, varahjólshlíf og aurhlíf. Sími 456 7348. Til sölu 3ja herb. íbúð að Stigahlíð 4 í Bolungarvík, 3. hæð. Sími 456 7375. Til sölu efri hæð hús- eignarinnar Hlíðarvegur 27 á ísafirði. Um er að ræða ca. 80 ferm. sérhæð ásamt ca. 35 ferm. bílskúr. Uppl. í síma 456 4645 eftirkl. 16á daginn. Til sölu rafmagns-hitatúba og vatnsketill með dælu og þrýstikút. Sími 3823 eftir kl. 19. 4ra herb. íbúð að Skólastíg 18, Bolungarvík, efri hæð, er til sölu. Sími 456 7564. Til sölu Toyota Hilux Double Cab árg. 1987. Sími 456 3993 eftirkl. 19. Jón Baldvin Stefánsson kvensjúkdómalæknir er starfandi á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði til 2. febr. nk. Tímapantanir í síma 456 4500 alla virka daga kl. 8-17. Smáauglýsingar í Vestfirska eru ókeypis, sími 456 4011. Fasteignaviðskipti ÍSAFJÖRÐUR Dalbraut 10 110 m2 einbýlishús úr timbri ásamt bíl- skúr. Húsið er laust. Fjarðarstræti 13 Neðri hæði í tvíbýlishúsi ásamt bíl- skúr og íbúðarherbergi í kjallara. Miðtún 47 Raðhús, suðurendi, samtals 190 m2 tvær hæðir ásamt bílskúr. Sérlega vönduð eign. Sunnuholt 1 Glæsilegt einbýlishús, 277 m2 ásamt 40 m2 bílskúr. í húsinu eru m.a. 5 svefnherbergi, sjón- varpshol, aðstaða fyrir gufubað og stórt tómstunda- herbergi. Urðarvegur 60 Glæsilegt raðhús, alls rúmlega 200 m2 með bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Skipti á minni eign neðar í bænum, helst sérbýli, koma til greina. Stakkanes 6. Raðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. íbúðin er um 140 m2 og bílskúrinn 30 m2. Aðalstræti 32 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Silfurgata 11 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Strandgata 7 Nýuppgert, tvílyft einbýlishús úr timbri. Pólgata 4 5 herb. íbúð á 3. hæð. Til sölu er 570 fm. skrifstofu- og verslunarhúsnæði á efri hæð að Suðurgötu 7, ísafirði (áður Vélsmiðjan Þór). Hugsanlegt er að' selja húsnæðið í hlutum. Hjallavegur 8 130 m2, 4ra herb. íbúð á jarðhæð. BOLUNGARVÍK Miðstræti 3 Gamalt einbýlishús úr timbri. Hagstætt verð. Laust. Hólsvegur 6 Einbýlishús, 2 x 75 m2. Tilboð óskast. Traðarland 10 Einbýlishús ásamt bílskúr. Ljósaland 6 2x126 m2 einbýlishús. Hagstæð lán. Hlíðarstræti 21 Gamalt einbýlishús. Stigahlíð 2 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Yfirtaka áhvílandi veðskulda. Stigahlíð 2 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus. Völusteinsstræti 4 2x126 m2 einbýlishús. Á neðri hæð er bílskúr og fokhelt húsnæði. Á efri hæð eru m.a. 4 svefnherbergi. Verð ca. kr. 9 milljónir, mest áhvílandi húsnæðisstofnunarlán. Skipti á minni eign í Bolungar- vík koma vel til greina. TÁLKNAFJÖRÐUR Móatún 6 163 fm. einbýlishús úr timbri. Tvöfaldur bíl- skúr. Húsið er laust. Arnar G, Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 456 4144 RAUÐI KROSS ÍSLANDS STARFSMAÐUR Á VESTFJÖRÐUM Rauði kross íslands óskar eftir starfsmanni á norðanverða VESTFIRÐI til að annast stuðning við RKÍ-deildirnar á svæðinu. Áætlað er að helmingur vinnutímans sé viðvera á skrifstofu. Hinn hlutinn fer í fundi, námskeiðahald og fræðslu utan fasts vinnutíma. Á norðanverðum Vestfjörðum eru 5 deildir frá Þingeyri til Bolungarvíkur. Helstu verkefni *Auka tengsl milli skrifstofu RKÍ og deilda. *Er framkvæmdastjóri fyrir svæðisnefnd og sinnir sameiginlegum verkefnum deilda og stuðningi við þær. Aðstoðar deildir við að koma upp nýjum verkefnum. *Rauða kross fræðsla á svæðinu. Aðstoð við námskeiðahald, kynningamál og útgáfustarf (fréttabréf o.fl.). *Stuðningur við barna- og ungmennastarf RKÍ. *Fylgja eftir skipulagi neyðarvarna RKÍ. *Önnur verkefni á vegum RKÍ á svæðinu. Kröfur til umsækjenda *Verður að vera lifandi í starfi, vinnusamur og hafa frumkvæði. *Hafa bíl til umráða og geta farið um svæðið. *Reynsla af störfum með félagasamtökum. *Góð ensku- og tölvukunnátta æskileg. *Gert er ráð fyrir að viðkomandi sé/verði búsettur á svæðinu. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráð- garðs hf., Furugerði 5,108 Reykjavík, merktar: „RKÍ - Vestfirðir“ fyrir 1. febrúar nk. Skattframtöl Bókhaldsþj ónusta Tek að mér skattframtöl og bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ársuppgjör. Skattframtöl ásamt öllum fylgiskjölum og útreikningi allra gjalda. Aðstoð við stofnun og rekstur fyrirtækja. Hafið samband í síma 456 3745. Fylkir Ágústsson, bókhaldsþjónusta Fjarðarstræti 14, 400 ísafirði sími 456 3745 fax 456 3795 VESTFIRSKA I FRÉTTABLAÖIÐ | SIMI 456 401 1 FAX 456 5225 ATVINNA Blómabúð ísafjarðar óskar eftir hressum og duglegum starfsmanni. Upplýsingar í síma eða á staðnum. BLÓMABÚÐ ÍSAFJARÐAR ■■ VIÐ SILFURTORG SÍMI 456 4134

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.