Feykir - 27.01.1988, Blaðsíða 1
ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ FYRIR NORÐURLAND VESTRA
Siglufjörður:
Salína liættir starfsemi
Feykir fer víða
Mynd þessi er tekin í Kairó í Egyptalandi þar
sem Margrét Hermannsson er að Iesa Feyki.
Laxeldi:
1.2 milljónir hrogna
tUOiile
Um miðjan þennan mánuð
hætti öll starfsemi hjá
saumastofunni Salínu á
Siglufirði, en þá lauk vinnu
við þau verkefni sem Salína
hafði tekið að sér fyrir
„gamla Álafoss” og ný
verkefni höfðu ekki fengist.
I samtali við Hrefnu
Hermannsdóttur sem situr í
stjórn Salínu kom fram að
ekki lítur út fyrir að
saumastofan fái verkefni í
bráð þar sem hið nýja
fyrirtæki í ullariðnaðinum
hafi einungis falið fjórum
saumastofum að vinna ákveðin
verkefni fyrir sig enn sem
komið er.
Að sögn Hrefnu ríkir alger
óvissa um framtíð saumastof-
Sigurður Þorvaldsson frá
Sleitustöðum varð 104 ára
s.l. laugardag þann 23. jan.
Sigurður mun vera elsti
núlifandi íslendingur.
Sigurður er fæddur í Mið-
húsum í Álftaneshreppi í
Mýrasýslu, en fluttist til
Skagafjarðar 1914 en þá
giftist hann Guðrúnu Siguiðar-
dóttur frá Víðivöllum í
Blönduhlíð og hófu þau
búskap á Sleitustöðum í
Hólahreppi stuttu síðar.
Sigurður lauk kennara-
prófi frá Flensborgarskóla
1905 og í Askov í Noregi var
hann skólaárið 1907 - 1908.
Þaðan fór Sigurður í kennara-
háskólann í Kaupmannahöfn
unnar. Ekki er útilokað að
einhver verkefni skapðist t.d.
í kjölfar samninga um sölu á
ullarvörum sem nú standa
yfir við Sovétmenn. En
konunum sem unnið hafa hjá
Salínu, flestar í mörg ár,
fínnst það sárt ef leggja þarf
saumastofuna niður því hún
er eitt af fáum fyrirtækjum í
þessum iðnaði á landinu sem
gengið hefur bærilega fjárhags-
Útlit er fyrir að síðasta ár
komi þokkalega út, hjá
og var þar við nám til ársins
1909.
Sigurður var fyrst kennari
við Hvítárbakkaskólann í
Boigarfirði og stundaði kennslu í
tugi ára þó hann væri
jafnframt stórbóndi á Sleitu-
stöðum.
Kennarastarf Siguiðar væri
nægilegt ævistarf og vel það.
En hann var líka meira en
meðalmaður sem bóndi þar
ber svipmót Sleitustaða honum
best vitni. Sigurður var
hreppsstjóri Hólahrepps í 50
ár og í hreppsnefnd um
langan tíma. Sigurður hefur
nú í nokkur ár dvalið á
Sjúkrahúsi Skagfirðinga.
lega og því væri ekki
fjárhagsörðugleikum um að
kenna ef þessi atvinnugrein
leggst niður á Siglufirði.
(Eins og lesendur blaðsins
rekur eflaust minni til
heimsótti Feykir saumastofuna
Salínu í nóvember s.l. og var
þá sagt allítarlega frá
starfsemi hennar undanfarin
ár.)
Skagstrendingi hf. á Skaga-
strönd, eins og Sveinn
Ingólfsson framkvæmdastjóri
fyrirtækisins orðaði það í
samtali við blaðamann. Ekki
átti hann þó von á að
útkoman yrði eins góð og árið
1986, en heildarniðurstöður
liggja ekki fyrir fyrr en í lok
febrúar.
Skagstrendingur gerir nú
út frystitogarann Örvar og
togarann Arnar og hefur
útgerð beggja skipanna gengið
mjög vel frá upphafi. Þá
keypti fyrirtækið 250 lesta
skip á síðastliðnu vori og er
það fyrst og fremst hugsað til
rækjuveiða og hefur stundað
þær veiðar síðan það kom til
Skagastrandar. Rekstur þess
skips hefur gengið sæmilega
þrátt fyrir 6 vikna stopp sem
varð vegna bilunar. Á
Skagaströnd er rætt um að
kaup þessa skips geti verið
byrjunin á að fá síðan nýtt
skip til þess að stunda
djúprækjuveiðarnar, sem eru
mjög mikilvægar til þess að
tryggja rekstur rækjuvinnslunn-
ar á staðnum.
Skagstrendingur hf. var
fyrsta fyrirtækið hérlendis
sem hóf útgerð frystitogara
og eins og margoft hefur
komið fram hefur útgerð
Örvars gengið mjög vel. Um
framtíðina sagði Sveinn hins
vegar að nú væri orðið mikið
framboð af sjófrystum fiski
og verðið færi því lækkandi.
í síðustu viku fór úr landi
síðari sending af augnhrogn-
um sem laxeldisstöðvarnar
Hólalax hf. og Miklilax hf.
seldu til Chile. Alls voru seld
um 1.2 millj. hrogna. Þau
voru flutt með bifreiðum til
Keflavíkur en þaðan með
flugvél til Santiago í Chile
sem var ákvörðunarstaður.
Hrognin eru flutt þurr í þar
til gerðum plastkössum en er
haldið hæfilega köldum og
með ís. Margir kynnu að
halda að flutningur á hrognum
milli heimsálfa með tilheyrandi
hnjaski sem óhjákvæmilega
fylgir væri ekki auðveldur.
Flutningur á fyrri sending-
unni tókst þó með miklum
ágætum og hrognadauði
varð enginn eftir því sem
forráðamenn seljenda hafa
fregnað frá kaupendum ytra.
Milligöngu um þessa sölu
hafði skoska fyrirtækið Fish
Farm Development ltd. en
það stundar fiskeldi og
ráðgjafaþjónustu víðsvegar
um heim og hefur meðal
annars veitt verulega fag-
þekkingu við uppbyggingu
Miklalax hf.
Að sögn seljenda fékkst
hærra verð fyrir hrognin en
tíðkast hér innanlands.
Sigurður Þorvaldsson frá Sleitustöðum.
Sauðárkrókur:
Sigurður 104 ára
Skagstrendingur hf.:
Ennþá góð afkoma