Feykir


Feykir - 27.01.1988, Qupperneq 4

Feykir - 27.01.1988, Qupperneq 4
4 FEYKIR 3/1988 Svipmyndir af árshátíð starfsmannafélags Kaupfélags Skagfírðinga síðastliðinn laugardag Snjóbíllinn, snjósleðarnir og torfærubíll sveitarinnar. V-Hún: Flugbj örgunars\eitin 5 ára kostur sveitarinnar er vel búinn torfærubíll, þrír vélsleðar og gamall víxil-snjóbill sem félagar í bíladeild sveitarinnar hafa endurbyggt frá grunni. Starf sveitarinnar er afar kostnaðarsamt þó mikið sé unnið í sjálfboðavinnu, fjar- skiptatæki auk annara hluta eru verulega dýr. Helstu íjáröflunarleiðir sveit- arinnar eru merkjasala, seinni leitir á afrétti Miðfirðinga og happdrætti Landsambands FBS. Félagar í sveitinni eru skráðir 53 og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt frá upphafi. Það var líka auðséð að FBS í V-Hún. á mikinn fjölda velunnara í V- Hún, því fjölmenni kom til að þiggja kaffiveitingar um leið og aðstaða og búnaður sveitarinnar var skoðaður, á þessum tímamótum. Feykir sendir sínar bestu afmælis- kveðjur. í tilefni fimm ára afmælis Flugbjörgunarsveitarinnar í V-Hún. var opið hús í aðsetri sveitarinnar laugardaginn 23. janúar s.l. FBS V-Hún. var stofnuð 22. janúar 1983. Sveitin hefur aðsetur að Laugabakka í Miðfirði í húsi sem áður var gömul hlaða að Ytri-Reykjum. Nú er húsið innréttað sem tækjageymsla og félagsaðstaða. Helsti tækja- Jón Gunnarsson fyrsti formaður sveitarinnar og Kristinn Breiðfjörð núverandi formaður. Saga rokksins var flutt á árshátíðinni. Á myndinni eru flytjendurnir. Girnilegt þorrahlaðborð frá Ásbjörgu Jóhannsdóttur. Megas eða Páll Friðriksson? Ath. eyrun eru ekki föst við hausinn. Trúlega eru þau ættuð frá svínabúinu að Þúfum. Félagar á spjalli.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.