Feykir - 24.02.1988, Blaðsíða 7
7/1988 FEYKIR 7
Til sölu
Til sölu Chervdet Malibu árgerð 1978.
Ekinn 67.000.- Sjálfskiptur, vökvastýrí,
viniltoppur. Bíll í sérflokki, eingöngu
keyrður yfir sumarmánuðina.
Upplýsingar gefir Hallur Jónasson í
síma 95-6106.
Til sölu
Til sölu Alfa Rómeó árgerð 1986.
Ekinn 45.000 km. 5 gíra 4x4
Upphituð sæti, litað gler, dráttarkúla.
Upplýsingar í síma 95-6703.
Feykir vill minna þá áskrífendur
sem enn eiga ógreidda áskríft frá
fyrra árí að gera skil við fyrstu
hentugleika.
Ritstjóm
Málverk
Þeir sem hafa áhuga á því, að kaupa málverk
eftir Jóhannes Geir listmálara, hafi samband
við umboðsmann hans Svein Kristinsson,
Þingholtsstræti 3, Reykjavík, ísíma 91-27711.
Ársþing
Sextugasta og áttunda ársþing Ung-
mennasambands Skagafjarðar verður
haldið í Höfðaborg Hofsósi þann
19. mars n.k. og hefst ki. 10.00.
Stjórnin
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför
Jóns Guðmundssonar
frá Molastöðum
Guð blessi ykkur öll.
Börn, tengdabörn, barnabörn,
barnabarnabörn og langalangaafabörn.
^I^INGARFÉIAG ISIANDSI
Hefur flutt umboðsskrifstofuna á Sauðárkróki að
SKAGFIRÐINGABRAUT 9A
Opnunartími mánudaga til föstudaga
Kl. 10-17 Sími 5010
Munum leggja okkur fram um að viðskiptamenn Sjóvá fái
áfram góða þjónustu á Sauðárkróki.
Bjóðum gamla viðskiptamenn og nýja velkomna á
nýju umboðsskrifstofuna.
ö ö