Feykir - 24.08.1988, Qupperneq 6
6 FEYKIR 29/1988
ölvunaR^^
Athugasemd frá K.V.H.
Uí&’o™0"' W &JSS>SU
Glaumbæjarkirkja
UMSS unglingarnir sterkari
yjC Hafirðu
smakkað vín
- láttu þér þá ALDREI
Þristurinn, keppni á milli
USAH, USVH og UMSS 14
ára og yngri fór fram á Feykis-
velli miðvikud. 17. ágúst við
góðar aðstæður, í stilltu og góðu
veðri. Því miður mætti USVH
ekki til leiks en keppnin á milli
USAH og UMSS var jöfn og
spennandi.
Eftir drengilega keppni sigraði
lið UMSS með 217 og 1/2 stigi á
móti 210 og 1/2 hjá USAH.
Bikarinn verður því í Skagafirði
þetta árið.
Helstu úrslit urðu:
12 ára og yngri.
6o m. hlaup. .
Guðrún Sunna Gestsdóttir USAH
8.8 sek.
Jórunn Sigurðardóttir UMSS
9.4 sek.
Birna Valgarðsdóttir UMSS9.4
sek.
Anna M. Jónsdóttir USAH 9.9
sek.
Marteinn Jónsson UMSS 9.0
sek.
Þórður Þórðarson USAH 9.2
sek.
Theodór Karlson UMSS 9.2 sek.
Jónas Þorvaldsson USAH 9.2
sek.
Langstökk.
Guðrún Sunna Gestsdóttir USAH
4.74 m.
Bima Valgarðsdóttir UMSS 4.46 m.
Anna Rósa Pálsdóttir UMSS 4.11
m.
Ásthildur Sigurgeirsd. USAH
3.96 m.
Víðir Sigurðsson UMSS 4.48 m.
Theodór Karlsson UMSS 4.34
m.
Þórður Þórðarson USAH 4.31
m.
Jakob P. Jóhannsson USAH
4.20 m.
Hástökk.
Guðrún Sunna Gestsdóttir USAH
l. 30 m.
Bima Valgarðsdóttir UMSS 1.25 m.
Ásthildur Sigurgeirsd. USAH 1.20
m.
Anna Rósa Pálsdóttir UMSS
l. 15 m.
Theodór Karlsson UMSS 1.35
m.
í Feyki 10. ágúst er m.a. haft
eftir Haraldi formanni Vöru-
húss Hvammstanga hf. „Við
verðum m.a.s. í samvinnu við
kaupfélagið og fleiri aðila
með flutninga.”
K.V.H. hefur um áratuga-
skeið annast vöruflutninga
með bifreiðum fyrir sig og
aðra milli Hvammstanga og
Reykjavíkur. „Samvinna”
Vöruhússins og K.V.H. er
ekki önnur en sú að
Þórður Þórðarson USAH 1.30
m.
Hlynur Zophaníasson UMSS
1.25 m.
Guðmundur Guðmundsson USAH
l. 20 m.
Kúluvarp.
Bima Valgarðsdóttir UMSS 7.80 m.
María Númadóttir UMSS 6.85 m.
María Kristmundsdóttir USAH
6.38 m.
Guðrún Sunna Gestsdóttir USAH
6.15 m.
Jósep Stefánsson USAH 7.29 m.
Ómar Sigurðsson UMSS 7.26 m.
Þórður Þórðarson USAH 6.73
m.
Víðir Sigurðsson UMSS 6.42 m.
800 m. hlaup.
Elín Gréta Stefánsdóttir UMSS
3.06,8 mín.
Ingunn H. Kristófersd. USAH
3.08,8 mín.
Fanney Kristjánsdóttir USAH
3.09,0 mín.
Jórunn Sigurðardóttir UMSS
3.09,0 mín.
Sveinn Margeirsson UMSS 2.42,4
mín.
(hann er aðeins 10 ára)
Guðmundur Guðmundsson USAH
2.48,8 mín.
Víðir Sigurðsson UMSS 2.54,7
mín.
Jónas Þorvaldsson USAH 3.16,5
mín.
4 x 100 m. hlaup. Stelpur.
Sveit USAH 60.9 sek.
Sveit UMSS 62.5 sek.
13-14 ára.
Hástökk.
Sigurlaug Gunnarsd. UMSS 1.35
m.
Jóna F. Jónsdóttir USAH 1.35
m.
Helga M. Pálsdóttir UMSS 1.30
m .
íris Kristinsdóttir USAH 1.25
m.
Atli Guðmundsson UMSS 1.65
m.
Sæmundur Sæmundsson UMSS
l. 50 m.
Pálmi Vilhjálmson USAH 1.50
m.
Bjarni G. Sigurðsson USAH
1.45 m.
Vöruhúsið hefur notað þessa
flutningaþjónustu K.V.H. Þess
má geta að K.V.H. er nú eini
aðilinn sem heldur uppi
reglubundnum vöruflutningum
milli Hvammstanga og Reykja-
víkur.
Virðingarfyllst
Gunnar V. Sigurðsson
kaupfélagsstjóri.
Spjótkast.
Sigurlaug Gunnarsdóttir UMSS
23.89 m.
íris Kristinsdóttir USAH 18.55
m.
Aðalbjörg Sigvaldadóttir USAH
16.62 m.
Jóna K. Árnadóttir UMSS 16.61
m.
Þorbergur Skagfjörð UMSS 38.82
m.
Pálmi Vilhjálmsson USAH
36.12 m.
Benedikt Sigurðsson USAH 34.87
m.
Halldór Stefánsson UMSS 30.90
m.
100 m. hlaup.
Atli Guðmundson UMSS 12.7
sek.
Benedikt Sigurðsson USAH 13.2
sek.
Sæmundur Sæmundsson UMSS
14.3 sek.
Bjarni G. Sigurðsson USAH
18.1 sek.
800 m. hlaup.
Guðný Finnsdóttir USAH 2.45.2
mín.
Sonja Sif Jóhannsdóttir UMSS
2.47.1 mín.
Hrefna Guðmundsdóttir USAH
2.49.5 mín.
Jóna R. Stefánsdóttir UMSS
2.58.7 mín.
Bjarni G. Sigurðsson USAH
2.33.8 mín.
Benedikt Sigurðsson USAH 2.46,7
mín.
Atli Guðmundsson UMSS 2.57,1
mín.
Sæmundur Sæmundsson UMSS
3.03,6 mín.
Langstökk.
Sigurlaug Gunnarsdóttir UMSS
4.87 m.
Jóna F. Jónsdóttir USAH 4.42
m.
Sigriður Hjálmarsdóttir UMSS
4.40 m.
Drífa Gísladóttir USAH 3.76 m.
Atli Guðmundsson UMSS 5.62
m.
Benedikt Sigurðsson USAH 4.74
m.
Bjarni G. Sigurðsson USAH
4.52 m.
Halldór Stefánsson UMSS 4.36
m.
Kúluvarp.
Sigurlaug Gunnarsdóttir UMSS
7.19 m.
íris Kristinsdóttir USAH 6.85
m.
Jóna F. Jónsdóttir USAH 6.12
m.
Ólöf Sigfúsdóttir UMSS5.91 m.
Pálmi Vilhjálmsson USAH 10.11
m.
Þorbergur Skagfjörð UMSS 9.49
m.
Sigurjón Kristmundsson USAH
8.00 m.
Halldór Stefánsson UMSS 7.72
m.
4 x 100 m. boðhlaup. Telpur.
Sveit UMSS 59.7 sek.
Sveit USAH 61.7 sek.
4 x 100 m. boðhlaup. Piltar.
Sveit USAH 57.3 sek.
Sveit UMSS 57.4 sek.
120
ára
Hátíðarguðsþjónusta verður
í Reynistaðarkirkju á sunnu-
daginn kemur, 28. ágúst kl.
14.00 e.h„ í tilefni 120 ára
afmælis kirkjunnar á þessu
sumri. Sóknarprestur séra
Gísli Gunnarsson messar
og organleikari er Stefán
Gíslason söngstjóri. Á eftir
verður kirkjugestum boðið
til kaffidrykkju í Melsgili.
Þar mun séra Gunnar
Gíslason fyrrv. sóknarprestur
flytja erindi um kirkjuna
og staðinn. Nýbúið er að
setja í kirkjuna 2 steinda
glugga sem Leifur Breið-
fjörð myndlistarmaður hefur
gert.
Sóknarnefnd.
Þökkum innilega öllum þeim sem
glöddu okkur á 70 ára afmæli
Friðriks Pálmasonar
bónda Svaðastöðum
Friðrik Pálmason og fjölskylda
Bílar til sölu
Nissan Sunny station GL árgerð 1984.
Man vörubifreið 8 tonna í mjög góðu
lagi.
Toyota Hiac sendibifreið árgerð 1980,
disel með mæli. Nýlega upptekin vél
og kassi.
Bílarnir allir í góðu lagi ogskoðaðir’88
Greiðslukjör.
Upplýsingar í síma 95-6470.