Feykir


Feykir - 13.12.1989, Blaðsíða 9

Feykir - 13.12.1989, Blaðsíða 9
45/1989 FEYKIR 9 AMIGA 500 Tölva sem markar tímamót íbúð í verkamannabústað Þriggja hérbergja íbúð í verkamannabústað að Víðimýri 4er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. desember nk. Afhendingartími er 13. janúar 1990. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunni. Allar nánari upplýsingar gefur bæjarritari í síma 35133. Hágæða grafík, 4096 litir Innbyggður hljóðgervill með stereo útgangi Þrjár tegundir midi tengja og myndskanni fáanlegur STL3L1I sí Skagfirðingabraut 6 • Simi: 95-6676 550 Sauðarkrokur Jólin eru alveg að koma! Gefið börnunum nytsamar jólagjafir Þær fáið þið hjá okkur É M. Aðalgötu 21 - Sími 36636 VersLunin Ódýrá) Gjafahornið Bjórglös í gjafapakka kr. 340 og 700 Snapsasett kr. 340 Dömufleygar kr. 1430 og 1670 Herrafleygar kr. 1770 Þrjú fleygasett m/staupum kr. 2950 Silfurplett Salatskálar m/áhöldum kr. 1280 Ávaxtaskálar m/skeið kr. 630 Skeið og gaffall í salat kr. 570 Skartgripaskrín fyrir litlar og stórar dömur Amerísku handklæðin góðu kr. 950 og 1050 í gjafaútgáfu kr. 1730 Parket-mottur kr. 3.700 Baðmottusett nýjar gerðir Sængur, koddar, teppi í úrvali HATUX ykkar valkostur Stjórn verkamannabústaða á Sauðárkróki Jörð til sölu Til sölu jörðin Nautabú í Hólahreppi í Skagafirði. Ræktað land 24 hektarar. Á jörðinni er íbúðarhús, tvöfaldur bílskúr, 300 kinda fjárhús og lítið hesthús. Laus til afhendingar fljótlega eftir áramót. Upplýsingar í síma 95-36573 og 95-35889 (Ágúst Guðmundsson). Námsframboð Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki á vorönn 1990 Styttri námsbrautir: Fiskvinnslubraut 1 (2 annir) Undirbúningur fyrir nám í fiskiðn í Fiskvinnsluskólanum. Fiskvinnslubraut 2 (4 annir) Undirbúningurfyrir nám ífisktækni í Fiskvinnsluskólanum. Sjúkraliðabraut (6 annir) Útskrifar sjúkraliða í samvinnu við viðurkenndar sjúkrastofnanir. Mögu- legt framhald á náttúrufræðibraut. Tækniteiknun (2 annir) Ný námsbrautviðskólann. Menntar tækniteiknara til starfa á teikni- stofum. Uppeldisbraut (4 annir) Býr nemendur undir nám og störf á vettvangi félags- og uppeldismála, m.a. í Fósturskóla íslands. Mögu- legt framhald á félagsfræðabraut. Viðskiptabraut (4 annir) Undirbúningur undiralmenn verslunar- og skrifstofustörf, lýkur með verslunar- prófi. Mögulegt framhald á hag- fræðabraut. Vélstjórabraut 1. stigs - Vélavörður (1 önn). Stúdentsprófsbrautir (8 annir): Veita nauðsynlegan undirbúning til náms á háskólastigi. Á öllum þessum brautum er lögð mikil áhersla á nám í íslensku, ensku og stærðfræði, en á hverri braut eru ákveðnar greinar sem einkenna brautina, hér nefndar innan sviga. Félagsfræðabraut (Sálfræði, uppeldisfræði, félags- fræði, stjórnmálafræði og saga). Hagfræðabraut (Hagfræði, bókfærsla og aðrar viðskiptagreinar). Náttúrufræðibraut (Stærðfræði, efnafræði og líffræði). Nýmálabraut (Enska og önnur erlend mál). Tæknibraut Einungis ætluð þeim er lokið hafa iðnnámi. Undirbúningur fyrir tækni- skóla eða verkfræðinám. Lýkur með tæknistúdentsprófi. Iðnfræðslubrautir: Grunndeild málmiðna (2 annir) Lýkur með prófi sem veitir styttingu á námssamningi í málmiðnum. Grunndeild rafiðna (2 annir) Lýkur með prófi sem er forsenda fyrir námssamningi í rafvirkjun, raf- vélavirkjun og rafeindavirkjun. Samningsbundið iðnnám Almennar greinar og bóklegar fag- greinar fyrir samningsbundna iðn- nema í bifvélavirkjun, húsasmíði, húsgagnasmíði, múrsmíði, rafvéla- virkjun, rafvirkjun, rennismíði og vélsmíði (aflvélavirkjun). Meistaraskóli: Framhaldsmenntun fyrir húsasmiði, múrara og pípulagningamenn til meistararéttinda. Öldungadeild - kvöldskóli: í boði eru áfangar úr dagskóla, þegar næg þátttaka fæst, auk þess ýmis námskeið í hagnýtum og vin- sælum greinum, svo sem sauma- skap, myndmennt og trjárækt. Allar nánari upplýsingar um náms- brautir fást á skrifstofu skólans, sími 95-35488. Innritun nemenda stendur yfir til 15. des. nk. Heimavist er við skólann.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.