Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1987, Qupperneq 91

Jökull - 01.12.1987, Qupperneq 91
var skammt undan landi í júlí, og oft lá þokubakki yfir ísbreiðunni. Hinn 26. júlí urðu nokkrir hafísjakar land- fastir í Reykjarfirði. Þeir bráðnuðu og eyddust á nokkr- um dögum. Úrkoma var lítil, lækir og mýrar þornuðu upp. Hinn 4. ágúst var frostnótt, og héla á jörð. Nokkur umferð hefur verið um jökulinn. A hvíta- sunnu (18. maí 1986) fór fólk á snjóbíl í fyrsta skipti norður yfir jökul, frá Bæjum á Snæfjallaströnd í Reykj- arfjörð. Hinn 17. júní voru menn á ferð úr Hjálparsveit skáta á ísafirði. Hinn 1. ágúst létu Landmælingar íslands kortleggja sigdældirnar, sem eru í jöklinum 1-1,5 km í norðaustur frá Hljóðabungu. Þegar við fórum frá Reykjafirði nú 19. ágúst, taldist mér til að 3/í af skriðjöklinum væri orðinn glær og gráleit- ur klaki.“ HOFSJÖKULL Lambahraunsjökull. Bragi Skúlason tekur fram: Sem fyrr liggur fönn í jökuljaðrinum og nær hún lengra út en s.l. haust. Ég get ekki fundið jökulís við jaðar fannarinn- ar, né séð nein merki um framskrið jökulsins. Sátujökull. Jökullinn er greinilegur hopjökull, sléttur og hallalítill. Hann hefur hopað um 15 metra. Nauthagajökull. Leifur Jónsson tekur fram: Ástand jökuls, jaðars og garða virtist mjög líkt og fyrir ári. Þó liggur nú, nálega 200 m langur skafl undir jaðrinum vestanverðum og er þar auðsjáanlega snjór frá síðasta vetri. Múlajökull. W. Gangurvaríjöklinumþegarmælt var haustið 1985 og hefur hann haldið áfram að hlaupa, einkum austan til. Að vestan heldur Hjartafell rækilega að jöklinum. Framkantur jökuls er þar eins og brim- skafl, sem brotnar við sand. Jökullinn er síðan furðu sléttur upp að öxl Hjartafells, en þar hefur hann slitnað sundur, og risasprungur gína við. Sjálfur jaðarinn er lítið sprunginn, fyrr en nálægt 1 km fyrir austan fellið, síðan er jökullinn úfnari því lengra sem austar dregur. Múlajölcull. S. Gangur var í jöklinum þegar mælt var haustið 1985 (sjá „Athugasemdir og viðauka" í Jökli 36. árg). Jökullinn hefur haldið áfram að hlaupa. Hlaupinu er ekki lokið enn, jakastykki féllu úr jaðrinum meðan á mælingu stóð. Jaðarinn er mikilúðlegur og gnæfir hátt, Arnarfell sást nú ekki lengur frá mælistað. EYJAFJALLA- OG MÝRDALSJÖKULL Gígjökull. Theodór Theodórsson tekur fram: Við austanvert lónið mældist 12 m hop á jökulsporðinum, en 11 m framskrið við lónið vestanvert. Jaðarinn dæmist því vera á svipuðum slóðum og við síðustu mælingu. Sólheimajökull W. Vesturtunga. Valur Jóhannesson tekur fram: Jökullinn gengur stöðugt fram, ár eftir ár. Nú hefur hann gengið yfir bílastæðin. Og hann hefur gengið yfir 20 metra háu ölduna, sem jöklamælinga- merkin voru á, svo að nú stendur aðeins ein af gömlu vörðunum. Aðalútfall undan Sólheimajökli er við vest- urrönd jökulsins, en smákvíslar koma meðfram Jökul- haus. Jökulhaus. Isbunki uppi á Jökulhausi nær lengra fram en fyrir ári síðan, en hefur ekkert hækkað. Austurtunga E, þ.e. Stuðlabergshnallur, sem jökul- tungan gekk meðfram og upp á er kominn í kaf. Vatn kemur á þremur stöðum undan tungunni, við austur- og vesturrönd og undan henni miðri. VATNAJÖKULL Tungnaárjökull hjá Jökulheimum. Gunnar Guð- mundsson tekur fram: Jökullinn hopar enn. Fellið í jökuljaðrinum sunnan mælilínu er nú farið að skaga töluvert út úr jöklinum. Helst lítur út fyrir að fellið verði eitt sér og frístandandi á sandinum, það skal þó ekki fullyrt enn sem komið er, því að nokkuð vantar á að það sé laust frá jöklinum. Leiðin inn á jökulinn er úr Jökulkróki, á sama stað og á undanförnum árum og því ekki langt frá Kerlingum. Síðujökull. Björn Indriðason tekur fram: Jaðarinn er sléttur og sleiktur. Jökullinn er greinilegur hopjökull, hann er allur að lækka. Engar markverðar breytingar frá síðasta ári. Skeiðarárjökull W. Eyjólfur Hannesson tekur fram: Fyrri hluta tímabilsins á milli mælinga 1985 og 1986 var gangur í öllum jöklinum vestan Gígju, einna mest gekk jökullinn fram nálægt Súlu. Nú hefur jökullinn hægt á sér eða nær stöðvast. Skeiðarárjökull E. Bragi Þórarinsson tekur fram að framskriðsbylgju þeirri sem staðið hefur full tvö ár gæti nú ekki lengur og kyrrð og jafnvægi komið á við jökul- jaðar. Svínafellsjökull. Guðlaugur Gunnarsson í Svínafelli tekur fram: Fátt markvert er að frétta af jöklum hér um slóðir. Þeir hækkuðu Iítið eitt og gengu fram síðastliðinn vetur. 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.