Feykir


Feykir - 19.12.1990, Blaðsíða 6

Feykir - 19.12.1990, Blaðsíða 6
6 FEYKIR 45/1990 Jólasveinninn Giljagaur telur fullvíst aö: Skyrgámur hafi klárað úr Skálahnjúkssánum „Ég heyrði af því að það hefði staðið í Fevki að menn væru að leita af skyrámu upp við Skálahnúk. Þeir geta ábyggi- lega hætt því, þar sem ég hef sterkan grun um að Skyr- gámur hróðir minn hafi klárað úr þessum sá á sínum tíma. Hann varð var mannaferða þarna, líklega fvrir einum 50 árum, og rann á lyktina. Mörgum sánum hefur hann stútað drengurinn sá um ævina, og svo svangur var hann orðinn í þetta skiptið að það kæmi mér ekki á óvart að liann liafi sporðrennt urmlinum af sánum með”. Þessar fregnir færði jóla- sveinninn Giljagaur þegar hann kom í bæinn fyrirstuttu að kveikja á jólatrénu á Kirkjutorgi. Giljagaur er athugull náungi. sá Feykis- skiltið á gamla bæjarþing- salnum og rakst inn, enda húsið rétt við Kirkjutorgið. Samkvæmt lýsingu hans á mönnutn þeim sem Skyr- gámur sá til upp við Skálahnjúk og vísaði honum á sáinn. virðast það hafa verið þeir Gísli síldarspegúl- ant Vilhjáhnsson og Gunnar Þórðarson. en það passar einmitt að þeir voru á ferð þarna fyrir tæpum 50 árum. ..Eg er því ansi hræddur um að þessi Kemp sé í geitarhúsi að leita ulíar með ferðum sínum upp í Skála- hnjúk”. sagði Giljagaur. Sveinki lét vel yfir sér. var ánægður með tíðina nú í haust og sagðist hafa í nógu að snúast. ,.Ég er farinn að sjá að óvíða er haustveðr- áttan jafn mild og á norðvesturlandi, því hef ég haldið tnig þar í haust að mestu. Til að mynda var ég að aðstoða bændur við Seiidum viSskiptavinum okkar um land altt bestu óskir um gleðilegjól og farsœtt komandi ár Aning ferðaþjónusta Það voru margar hendur á lofti á Kirkjutorgi þegar Giljagaur bauð börnunum mandarínur. fjárléitir og stóð mig vel þar. Giljagaur. eins og reyndar í öllum — Það var engu líkar en verkum sem ég kem nálægt. karlagrobbið væri komið Ég á sjálfsagt ekki svo lítinn upp í Giljagaur. enda þátt í því að heimtur hjá sveinkinn sá eins og bræður skagfirskum og húnvetnsk- hans jólasveinarnir komnir um bændum eru jafngóðar velviðaldur. um þessar mundir”. sagði SKAGFIRÐINGABUÐ OSKAR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDIÁRI OPNUNARTÍMAR YFIR JÓLAHÁTÍÐINA: i. 20. DES. FIMMTUD. 9-22 29. DES. LAUGARD. 10-14 21. DES. FÖSTUD. 9-19 30. DES. SUNNUD. LOKAÐ 22. DES. LAUGARD. 10-23 31. DES. MÁNUD. 9-12 23. DES. SUNNUD. LOKAÐ 1. JAN. ÞRIÐJUD. LOKAÐ 24. DES. MÁNUD. 9-12 2. JAN. MIÐVIKUD. 10 -17.45 25. DES. ÞRIÐJUD. LOKAÐ 3. JAN. FIMMTUD. LOKAÐ 26. DES. MIÐVIKUD. LOKAÐ V. VÖRUTALNINGAR 27. DES. FIMMTUD. LOKAÐ. 4. JAN. FÖSTUD. 9 -18.45 , 28. DES. FÖSTUD. 10 -18. 45 5. JAN. LAUGARD. LOKAÐ

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.