Feykir


Feykir - 04.12.1991, Blaðsíða 5

Feykir - 04.12.1991, Blaðsíða 5
43/1991 FEYKIR 5 Er gull í jörðu við bæjarmörkin Er gull í jörðu rétt við bæjarmörk Sauðárkróks? Það er ekki óeðlilegt að mönnum detti þetta í hug, eins mikið kapp og bæjarstjórn Sauðár- króks leggur á að víkka lögsöguna yfir Skarðshrepp. En margur verður af aurum api, og getur ekki hreinlega verið að Króksarar myndu falla á sjálfs síns bragði, það er að segja tækju Skarðs- hreppingar tilboði því sem Kæru samborgarar! Hafið þið gert ykkur grein fyrir hversu mikilvægt æskulýðs- starf er unnið með starfi körfuboltadeildar Tindastóls? Vitið þið að félagið sendir keppendur í íslandsmótið í öllum flokkum? Vitið þið að iðkendur í reglubundnum æfingum vegna mótsins eru samtals ekki undir 170 manns, krakkar, fullorðnir, karlar og konur? Til viðbótar eru svo þjálfarar, stjórnendur og önnur vinnudýr í kringum þetta að ógleymdum foreldrum krakk- anna sem æfa og leggja mikið af mörkum margir hverjir og síðan eru margir þarna fyrir þeim hefur verið gert. En sem betur fer eru mestar líkur á því að Skarðshreppingar hafni til- boðinu, því enn er líklega til staðar í hreppsnefndinni gamla afturhaldsklíkan: Úlli á Ingveldarstöðum, Jónfagri og Siggi á Sjávarborg. Það væri nefnilega tilvalið tæki- færi fyrir Skarðshreppinga að sameinast Króknum núna. Hvort eð er stefnir í að þessi utan. Og svo eru allir hinir óbreyttu, áhorfendurnir á heima- leikjunum, oft 4-500 manns og þar yfir. Og það er til ykkar, áhorfendur góðir, sem ég beini þessum orðum. Þá á ég við þetta sem mér finnst ábótavant: Það eru undirtektirnar, hvatningin, stemmningin á heimaleikjunum; þessi sem einungis áhugasamir áhorfendur geta skapað með samstillingu og einbeitingu. Þessu hefur verið verulega ábótavant í haust og vetur. Liðið þarf á meiri þátttöku áhorfenda að halda, því oft hafa liðsmenn talið að stuðningur áhorfenda hafi ráðið úrslitum um sigur. Og það þarf ekki síður að sýna sveitarfélög sameinist áður en langt um líður, eins og svo fleiri nágrannasveitarfélög, vegna nýrra laga um samein- ingu sveitarfélaga sem nú eru í deiglunni. En hvað mundi það þýða ef Skarðshreppingar samein- uðust Sauðárkróki? Jú, hrepps- búar ættu heimtingu á sömu þjónustu og bæjarbúar. Ekki aðeins hitaveitu eða sam- svarandi upphitunarkostnaði, stuðning þegar á móti blæs. Sums staðar, þar sem almennur stuðningur við körfuboltann er mikill, hafa áhorfendur ákveð- inn stíl á sínum háttum. Þegar aðkomuliðið er í sókn er hrópað og kallað, oft í takt af miklum krafti; engu eirt. Þetta bæði truflar sóknarliðið en hvetur heimaliðið í vörninni og veitir því kraft og orku. Þegar svo heimaliðið er í sókn er dauðaþögn þar til skoruð er karfa. Ahorfendur! Meiri kraft, meiri stuðning og samstilltari á heimaleikjum. Ahugamaður heldur heimilishjálp og öldr- unarþjónustu hvers konar, snjómokstri, skólaakstri, vatns- veitu, sorpeyðingu, skólp- lögnum o.fl. o.n. Ogsjálfsagt mundi ekki standa á því að þessir nágrannar okkar mundu reyna að fá eins mikla þjónustu frá bæjarfélaginu eins og mögulegt væri. Hvað þýðir þetta? Jú, það eigasjálfsagt eftir aðtínasttil ýmsir kostnaðarliðir sem ekki eru inni í áætlunum bæjarstjórnarmanna og ráð- gjafa þeirra? Og til hvers mundi þetta svo leiða? Akkúrat að bæjarfélagið yrði enn verr í stakk búið til að standa undir þéirri þjónustu og kröfum sem til þess eru gerðar, nógu erfitt er það í dag. Annars er þetta ofurkapp á sameiningu óskiljanlegt, sérstaklega þar sem mál horfa nú öðruvísi við hvað alþjóðlegan varaflugvöll varðar. og vitað er að Sauðárkrókur á nægt byggingarland til næstu ára. Og ef það skorti væri þá ekki viturlegra að kaupa Ashildarholt? Ekki verður komist hjá því að kaupa þann skika hvort eð er þó sameiningin nái fram. Ef svo færi að Skarðshrepp- ingar samþykktu þetta gullna tilboð, er alveg lágmark að bæjarbúar fái að greiða atkvæði um sameininguna. Eg segi fyrir mitt leyti að ekki kæri ég mig neitt um sameiningu við Skarðshrepp. Farið hefur fé betra. Borgari. Einu er svolítið ábótavant VERSLADU HEIMA! Ef þú skoðar verðið hjá okkur þá sérðu oð þoð borgar sig! INNLENT OG ERIENT , KONFEKT A DUNDURVERÐI! Flóru bökunarsmjörlíki kr. 98 stk Rauökál 600 gr. kr. 78 Rauðrófur 600 gr. kr. 78 Kjúklingar kr. 389 kg Kokteil ávextir 1/1 dós kr. 118 Bananar kr. 115 Maís 1/2 dós kr. 59 A+ bleyjur kr. 398 Piparkökur 250 gr. kr. 98 SÚRMATURINN ER KOMINN! •Hrútspungar •Bringukollar •Lundabaggar •Sviöasulta, súr og ný •Úrvals hákarl, haröfiskur og flatbrauö VERSLUNIN TINDASTÓLL HÓLAVEG116 • SÍMI 35119 ADIDAS L.A. GEAR! •NÝKOMNAR AFTUR... margar tegundir af frönsku dúnúlpunum •Skíðagallar allar stæröir •Töskur* Skór •Gallar • Húfur •Körfuboltar • Fótboltar •NBA bolir VEISTU UM DETRI JÓLAGJÖFi

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.