Feykir


Feykir - 25.11.1992, Blaðsíða 8

Feykir - 25.11.1992, Blaðsíða 8
25. nóvember 1992, 41. tölublað 12. árgangur STERKUR AUGLÝSINGAMIÐILL! Einkareikningur -framtíðarávísun á góöa ávöxtun, ódýran yfirdrátt og víötæka viðskiptaþjónustu! CiímS OCOCO JT Landsbanki 5imi tfwwdw £ islands ÆKEELÆB Banki allra landsmanna Einar Esrason önnum kafínn á gullsmíðaverkstæði sínu. Gullsmíðaverkstæði á Hvammstanga Brimvarnargarður á Blönduósi: Kann að vera að fram- kvæmdir hefjist í vetur Einar Esrason, sem undan- farin þrjú ár hefur gegnt matseld í Vesturhópsskóla auk hálfrar kennarastöðu hjá konu sinni skóla- stjóranum, Kristínu Árna- dóttur, er þessa dagana að opna guilsmíðaverkstæði í Búlandi 3 á Hvammstanga. Einar hyggst veita alhliða gullsmíðaþjónustu auk þess að forvinna ýmsan varning fyrir aðra gullsmíði. Einar hefur til þessa verið með lítið verkstæði í kjallara Vesturhópsskóla en flytur sig nú um set í þéttbýlið. I haust festi hann kaup á notaðri sam- stæðu til steypu á góðmálm- um, sem gerir kleift að fjölda- framleiða nánast alla muni til skartgripageróar og gullsmíói. „Auk þess að hálfvinna muni fyrir aðra gullsmíði, sem mér sýnist að sé grundvöllur fyrir, „Þetta er stór og holdmikill þorskur. Eg hef ekki séð svona vænan fisk í langan tíma. Það er greinilegt að fiskurinn hefur haft nægt æti í Barentshafinu”, segir Einar Svansson fram- kvæmdastjóri Fiskiðjunnar um hráefnið sem Fiskiðjan fékk af rússneska skipinu. Skafti þurfti að hverfa af veióum vegna óveðursins og landaði á mánudag 40 tonnum eftir stutta veiðiferð. hef ég hugsað mér að frant- leiða ýmsa minjagripi og smá- vöru til markaðssetningar yfir ferðamannatímann. Sá varn- ingur yrði ekki endilega úr gulli eöa silfri, heldur alveg eins úr ódýrari málmtegundum“. Einar er gullsmiður að mennt og hefur í 15 ár kennt iðnina við Iðnskólann í Reykja- vík, síðustu árin á vor- og sumarönn í verklegri kennslu. Eins og áður segir er kona hans skólastjóri við Vesturhópsskóla og hefur verið þaó síðustu þrjú árin. „Eg er að vonast til að geta skapað mér vinnu með þessu og ætli þetta bjargist ekki eins og þegar ég tók að mér matscldina á sínum tíma. Körlunum í skólanefndinni leist ekkert á það til að byrja með þegar ég sagðist ætla að elda. En það lagaðist”, sagði Einar að endingu. Hegranes er að veiða karfa í Rósagarðinum fyrir söludag sem skipið á 3. desember. Veiðar ganga þokkalega. Þá er Skagfirðingur einnig á veiðum fyrir vestan, en gert verður hlé á veiðum skipsins í vikutíma á næstunni, þar sem ákveðið hefur verið að lagfæra mótttökurýmið í skipinu, klæða það með stáli og þannig ná fram meiri halla til að fiskurinn renni betur inn á dekkið. Óðum styttist í að opnuð verði tilboð í gerð brim- varnargarðs á Blönduósi, en það verður gert 10. desem- ber nk. Átta aðilar tóku út- boðsgögn, þar af tveir úr Ilúnaþingi, Viggó Brynjólfs- son verktaki á Skagaströnd og Steypustöð Blönduóss ásamt nokkrum vörubif- reiðastjórum í samvinnu við Borgarverk í Borgarnesi. Jafnvel er búist við að verkið geti hafist í vetur, bjóði tíð- arfar og aðstæður upp á það. Efni í brimvarnargarðinn verður væntanlega tekið úr tveim námum. I landi bæjanna Uppsala og Hurðarbaks í „Ef eitthvað verður hróflað við skipan sveitarfélaga í sýslunni, held ég að réttast sé að stíga skrefið til fulls og gera alla sýsluna að einu sveitarfélagi“, segir Jón Guð- mundsson sveitarstjóri á Hofsósi, en á fundi sveitar- félaganefndar með sveitar- stjórnarmönnum um fyrri helgi var Jón sá eini sem lýsti yfir eindregnum stuðningi við þau stefnumið nefndar- innar að hver sýsla í kjör- dæminu verði eitt sveitar- félag. „Eg tek fram að þetta er aðeins mín persónulega skoð- un. Ég er mótfallinn hálfkáki eins og því að skipta sýslunni í þrjú sveitarfélög, sem þýddi að við þyrftum áfram að vera með eitthvert sameiginlegt kerfi eins og héraðsnefndin er núna. Ég held að annaðhvort sé að vera með svona stórar sam- einingar eða koma á fót þriðja stjómsýslustiginu". Jón segir greinilega hafa komið í ljós á seinni árum að litlu sveitarfélögin séu látin gjalda smæðar sinnar. „Þetta Sveinsstaðahreppi og Ennis í Engihlíðariireppi. Ofeigur Gests- son bæjarstjóri segir að menn séu að vonast eftir að hagstætt tilboð fáist í vcrkið en áætlað er að það kosti 130-150 millj. Á fjárlögum til brimvamar- garðsins á þessu ári er varið 20 milljónum af hafnafé og 4 milljónum úr hafnarbótasjóði. Blönduósingar vonast til að fá ríflega fjárveitingu til fram- kvæmda á næsta ári. Fiskiónaðaríýrirtæki á Blöndu- ósi em farin að búa sig undir að stærri skip geti landað þar afla allan ársins hring. Særún hefur sótt um lóð fyrir vinnsluhús í nágrenni hafnarinnar. kemur fram í tekjuskipting- unni í gegnum jöfnunarsjóð- inn, að þau stærri fá hlut- fallslega meira en litlu sveitar- félögin. Síðan er ríkisvaldið æ meira að hrifsa til sín völd frá sveitarfélögunum. Slík til- Um næstu helgi verður haldið á Blönduósi óform- Iegt Norðurlandsmót skóla- lúðrasveita. Þar koma saman um 250 börn og unglingar af öllu Norðurlandi, og að auki gestir frá Isafirði, nokkrir krakkar úr lúðrasveitinni þar. Mótinu lýkur með tón- leikum í íþróttahúsinu eftir hádegi á sunndag, þar sem þrjár blandaðar stórsveitir leika og einnig lúðrasveitir einstakra skóla. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Aó sögn Skarphéðins Einars- sonar lúðrasveitarstjóra á Hvammstangi: Ný matvöru- verslun opnuð á næstunni Fjölskyldur Guðbjörns Breiðfjörðs og Ragnars Stefánssonar hafa keypt lager og innréttingar þrota- bús Vöruhúss Hvamms- tanga. Verður verslun opn- uð að nýju um næstu mánaðamót í gamla versl- unarhúsi Sigurðar Pálma. Guðbjörn Breiðfjörð reiknar með að verslunin muni bjóða nær eingöngu upp á matvöru og hrein- lætisvöru, að minnsta kosti fyrst um sinn. „Við verðum alla vega ekki með fatnað eða neitt slíkt á boð- stólum”, sagði Guðbjörn. hneiging var í miklu minna mæli þegar ég byrjaði í sveitarstjórnarmálum fyrir 20 árum. Það er líklegra að stærri sveitarfélög gætu betur staðið þetta af sér en þau minni”, sagði Jón Guðmundsson. Blönduósi er Norðurlands- mótið, sem einnig hefur verið kallað „æfingabúóir” betur sótt en oft áður, og væntan- lega mun færast líf í bæinn um helgina, þcgar rúmlega 200 krakkar bætast við. Blásaramir ungu koma ásamt kennurum sínum og farar- stjómm til Blönduóss á föstu- dagskvöldió. Síðan verður æft á laugardeginum og fram að hádegi á sunnudag og tón- leikamir hefjast síðan kl. 13.30 í íþróttahúsinu. Krakkarnir gista í grunnskólanum og borða í félagsheimilinu. GÆÐAFRAMKÖLLUN CÆOAFRAMKOLLUN BÓKABTJÐ BRYIÆJARS Feitur fiskur úr Barentshafi „Fylgjandi því að sýslan verði gerð að einu sveitarfélagi" segir Jón Guðmundsson sveitarstjóri á Hofsósi Mót skólalúðrasveita á Blönduósi: Bærinn að fyllast af ungum blásurum

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.