Feykir


Feykir - 16.12.1992, Blaðsíða 11

Feykir - 16.12.1992, Blaðsíða 11
44/1992 FEYKIR 11 Guðsþjónustur um jól og áramót Séra Gísli Gunnarsson Glaumbæjarprestakall: Glaumbæjarkirkja...............aftansöngur aó kvöldi aðfangadags kl. 21 Baróskirkja..................hátíóarguösþjónusta á jóladagsmorgun kl. 11 Rcynistaðarkirkja...................hátíöarguðsþjónusta á jóladag kl. 16 Víöimýrarkirkja................hátíðarguðsþjónusta á annan dag jóla kl. 11 Mcssa á gamlársdag fyrir allar sóknir í Glaumbæjarkirkju........kl. 15. Auk kirkjukórsins mun karlakvartett syngja við messuna. Kvartettinn er skipaður þeini Pétri Péturssyni, Gísla Péturssyni, Sigfúsi Péturssyni og Kristjáni Jósefssyni. Séra Egill Hallgrímsson Skagastrandarprestakall: Hólaneskirkja.......................hátíðarguðþjónusta aðfangadag kl. 23 Bama- og fjölskylduguðsþjónusta annan dag jóla..................kl. 14 Böm úr söfnuðinum sýna helgileik. Hofskirkja..................................jólaguðsþjónusta jóladag kl. 14 Höskuldsstaðakirkja......................jólaguósþjónusta jóladag kl. 17 Hólaneskirkja.....................hátíðarguðsþjónusta gamlársdag kl. 17 Séra Guðni Þór Ólafsson Melstaðarprestakall: Melstaðarkirkja................................hátíðarmessa jólanótt kl. 23 Víðidalstungukirkja.............................hátíðamiessa jóladag kl. 14 Staðarbakkakirkja..........................hátíðarmessa nýársdag kl. 14 Séra Kristján Björnsson Hvammstangaprestakall: Hvammstangakirkja..........................aftansöngur aðfangadag kl. 18 Hvammstangakirkja.................................hátíðarmessa kl.23.30 Sjúkrahúsið Hvammstanga....................messað annan dag jóla kl. 11 Tjamarkirkja á Vatnsnesi...............hátíðarmessa annan dag jóla kl. 14 Vcsturhópshólakirkja...................hátíðarmessa annan dag jóla kl. 16 Hvammstangakirkja.........................aftangsöngur gamlársdag kl. 18 Hvammstangakirkja..........................hátíðarmessa nýársdag kl. 14 Séra Sigurpáll Óskarsson Hofsósprestakall: Hofsóskirkja...............................aftansöngur aðfangadag kl. 18 Hofskirkja......................................hátíðarmessa jóladag kl. 15 Fcllskirkja.....................................hátíðarmessa jóladag kl. 13 Séra Ólafur Hallgrímsson Mælifellsprestakall: Rcykjakirkja.................................hátíðarmessa jóladag kl. 14 (fyrir Mælifells- og Reykjasóknir) Goðdalakirkja..........................hátíðarmessa annan jóladag kl. 14 Mælifellskirkja.......hátíóamiessa (fyrir allt prcstakallið) nýársdag kl. 16 Séra Bolli Gústavsson Hólaprestakall: Hóladómkirkja...............................aftansöngur aðfangadag kl. 22 Hóladómkirkja...............................hátíðarmessa jóladag kl. 13.30 Viðvíkurkirkja................................hátíðarmessa jóladag kl. 15 Rípurkirkja.............................hátíðanncssa annan í jólum kl. 14 Séra Dalla Þórðardóttir Miklabæjarprestakall: Silfrastaðakirkja................................jólamessa jóladag kl. 14 Miklabæjarkirkja........................hátíðamiessa annan í jólum kl. 16 Flugumýrarkirkja........................hátíðamtessa annan í jólum kl. 14 Hofstaðakirkja..............................hátíðamiessa jóladag kl. 16.30 Séra Agúst Sigurðsson Prestbakkaprestakall: Prestbakkakirkja............................aftangsöngu aðfangadag kl. 18 Staðarkirkja..................................hátíðamicssa jólanótt kl. 22 Óspakseyrarkirkja.............................hátíðamiessa jóladag kl. 16 Séra Arni Sigurðsson Þingeyraklaustursprestakall: Blönduóskirkja..............................aftansöngur aðfangadag kl.l 8 Blönduóskirkja..............................aftansöngur gamlársdag kl. 18 Þingeyrakirkja.............................aftangsöngur aðfangadag kl. 23 Héraðssjúkrahúsið.......................hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 15 Undirfellskirkja.................hátíðarguðsþjónusta annan jóladag kl. 14 Séra Hjálmar Jónsson Sauðárkróksprestakall: Sauðárkrókskirkja...........................aftansöngur aðfangadag kl. 18 Sauðárkrókskirkja....................miðnætumiessa aðfangadag kl. 23.30 Sauðárkrókskirkja.............................hátíðamiessa jóladag kl. 14 Sauðárkrókskirkja..............skímar- og bamamessa annan jóladag kl. 11 Sjúkrahús Skagfirðinga/Dvalarheinúli....hátíðamiessa annan jóla,dag kl. 16 Sauóárkrókskirkja...........................aftansöngur gamlársdag kl. 18 Sauðárkrókskirkja...........................hátíðarmcssa nýársdag kl. 17 Séra Stína Gísladóttir Bólstaðahlíðarprestakall: Bólstaðarhlíðarkirkja.........................hátíðarmessajóladag kl. 14 Auðkúlukirkja.................................hátíðarmessa jóladag kl. 16 Svínavatnskirkja..............................nýársmessa 3. janúar kl. 14 Holtastaðakirkja..............................nýársmessa 3. janúar kl. 16 Sautján milljóna hagnaður á reksri KS fyrstu 10 mánuði árs Bráðabyrgðauppgjör fyrir rekstur Kaupfélags Skagfirð- inga fyrstu 10 mánuði þessa árs liggur nú fyrir. Sýnir það 17,4 milljóna hagnað, sem er um 10 milljónum lakari afkoma en fyrir sömu niánuði í fyrra. „Þetta er mjög svipuð útkoma og við höfðum reiknað með, miðað við þann samdrátt sem orðið hefúr í þjóðfélaginu og rekstr- arskilyrði séu talsvert erfiðari en á síðasta ári, til að mynda hafa raunvextir hækkað“, segir Þórólfur Gíslason. Uppgjörið nær ekki til dótt- urfyrirtækja kaupfélagsins í fiskvinnlu og útgerð, Fisk- iðjunnar/Skagfirðings. Þórólfur segir að reynslan hafi sýnt að síðustu mánuðir ársins hafi komið best út í rekstrinum, og varlega áætlað megi reikna með 15-30 milljóna hagnaði á rekstri KS í ár, er ómögulegt sé að fullyrða um að þættir eins og rýrnun séu rétt metnir í. Rekstur KS hefur vcrið mcð svipuðu sniði í ár og undan- farin ár. Aðalfjárfesting félags- ins er bygging ostageymslu við mjólkursamlagið, sem væntanlega verður lokið við nú í árslok. Er hér um að ræða fjárfestingu upp á 40 milljónir. Þá hefur undanfarið verið unnið að stækkun útibús félagsins í Varmahlíð, við- byggingin kemur til með að rúma veitingaaðstöðu sem tekin verður í notkun fyrir ferðamannatímabilið næsta vor. Aætlað er að byggingin í Varrnahlíð kosti 15 milljónir. Akveðið hefur verið að koma á gæðastjórnun innan deilda KS. María Björic Ásbjam- ardóttir hefur undibúið þetta verkefni og verður það innan tíðar aðalstarf hennar hjá kaupfélaginu. Þessa dagana eru átta starfsmcnn KS á svo- kölluðu gæðaþjálfanámskeiði, þar sem cnskur sérfræðingur leiðbeinir. Þórólfur kaupfélags- stjóri segir gæðastjórnun fela í sér kerfisbundnar aðgerðir til lausnar vanda sem upp kemur, en makmið gæðastjómunar sé að laða allt starfsfólk kaupfélagsins til þátttöku í að gott fyrirtæki verði betra. rmmmmmm Trippi á öllum aldri! Til sölu trippi á öllum aldri m.a. undan Hrafni frá Holtsmúla. A sama staö er til sölu æfingabekkur og þrekhjól frá Hreysti, sem voru keypt fyrir hálfu ári og hafa verió í lítilli notkun. Upplýsingar í síma 96-71064. % # & 8 dagar til jóla og það er öruggt mál að þúfœrð allt í jólapakkann í Bókabúðinni. Verið velkomin! BÓKAEÚÐ BRYEcJARS Suöurgötu 1 550 Sauöárkróki Sími 95-35950

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.