Feykir - 16.12.1992, Side 13
44/1992 FEYKIR 13
"Þótti mér dýrindis jólagjöf"
segir Daníel Pétursson á Hvammstanga
skildir það aldrei hvað ég
clskaði þig mikið“. Þetta var
skcmmtilegur strákur, en hann
hefur verið þetta mikið
þroskaðri en ég.
Kveðja í dalinn
Nú er komið að þáttaskilum
í lífi mínu. Ég gifti mig og var
þar með farin úr Vatnsdalnum
mínum eins og ég man hann.
Við þessi kaflaskil verð ég
cndilega að senda dalnum
mínum kveðju. Mér fannst það
líkast því að missa góðan vin
sem ég get aldrei aftur talað
við, þegar Marðarnúpur var
seldur. Svona vænt getur
manni þótt um stað sem þó er í
rauninni ekki annað en ein
bújörð. Ég á þcnnan stað í
minningunni eins og hann var
og mér þykir innilega vænt um
hvem blett. En þegar jörðin er
allt í einu seld einhverjum
vandalausum þá er eins og
maður standi yfir moldum
vinar. Núna á ég ekkert þarna
lengur.
En eftir að bróðir minn, Jón
Auðunn, seldi jörðina fyrir
aðeins fáeinum árum síðan,
dreymdi mig aftur og aftur að
Þórhildur liðlega tvítug
heimasæta á Marðarnúpi.
ég gengi um allt og snerti á
öllu, bæði utan dyra og innan.
I draumnum fór ég einnig upp
í gilið þangað sem ég hafði oft
farið þegar aðrir lögðu sig á
daginn í heyskapnum, og sat
þar. Þangað höfóum við líka
oft farið með gesti. Svona var
ég mikið útispjót. Það var eins
og ég væri að kveója og vissi
þá að ég myndi aldrei aftur sjá
Marðamúp og þannig mun það
verða.
„Þegar ég var að alast upp á
Bergsstöðum á Vatnsnesi,
var nú ekki mikið um jóla-
gjafir, en aliir voru samt
ánægðir á jólum. Þar eins
og víðar þótti harla gott að
fá kerti eða spil í jólagjöf.
Einu sinni man ég þó eftir
að ég var ánægðari en
venjulega og hissa þegar
upp úr jólapakkanum kom
trébyssa með gúmmíteygju
á, sem maður gat skotið
lítilli ör úr á skotmark sem
var tvo- þrjá metra í burtu.
Þetta þótti mér alveg dýr-
indis leikfang”, sagði Daníel
Pétursson sjómaður sem
kenndur er við Eyri á
Hvammstanga.
Daníel sagði að sér væri
líka mjög minnisstætt þegar
hann komst einhverra hluta
vegna ekki á jólaballið í sveit-
inni einu sinni. Hann fékk
samt sendingu heim af jóla-
ballinu, epli, og var það í
fyrsta skiptió sem hann bragð-
aói þennan jólaávöxt. „Ég
kunni ekki að meta eplið
þegar til kom, fannst það ekki
gott á bragðið, og skirpti því
út úr mér“.
Finnst þá ekki fólki er ólst
upp við svona aðstæður,
óskaplegt bruðl í jólahaldinu í
dag?
„Mér finnst þetta gcngið út
í svoleiðis öfgar að það nær
engri átt. Það er svo mikið
bruðl á öllum sviðum, allan
ársins hring, ekki bara fyrir
jólin. Mér finnst hálfskrýtið
að stöðugt sé verið að safna
erlendum skuldum til að lofa
fólki að fara í frí crlendis eins
og því sýnist'*.
Sjómenn á Hvammstanga
hafa tekið jólafríið með fyrra
móti að þessu sinni og eru
hættir rækjuveiðum í bili, þar
sem veiði á Húnaflóanum
hefur verið mjög dræm síð-
ustu vikurnar. „Það kom
fiskihlaup héma inn á fjöróinn
um miðjan nóvember, alveg
inn að Heggsstaðanesi. Okkur
er ekki vel við fiskinn svona
innarlega á firðinum, þó við
viljum hafa hann hérna rétt
fyrir utan, enda hvarf rækjan
við þetta og hefur lítið sést af
henni síðan“. Annars sagði
Daníel að undanfarin ár hefói
rækjan vcrið þétt á Flóanum
og gengið vel að veiða hana.
Gleðileg jól Gleðileg jól
og farscelt komandi ár. Farsœlt komandi ár
Þakka viðskiptin á árinu sem er að líða. Þökkum viðskiptin á liðnu ári
Pedersen Ijósmyndaþjónusta Húsgagnaverslunin Hátún
Gleðileg jól
gott og farsælt komandi ár
—ICTch^íII ftp—
Óskum öllum gleöilegra jóla
ogfarsœls komandi árs.
Þökkum viöskiptin
á liönu ári.
BRA UÐGERÐIN KRÚTT
BLÖNDUÓSI
Cjleðileffjót ojj farscett kpmandi dr Þökfum viðskiptin á liðnu ári jjjf ‘Kjötvaí Öleðileg jól FarsaeJf Lcoma^di ói^ ■pöUkum viðskipfin yffr' /?f) q liðnu Qt*i
Við óskum viðskiptavinum okkar gledilegra jóla og gcefu á nýju ári með þökk fyrir viðtökurnar á liðnu hausti Hólmfríður og Þuríður Gallerí Villa Nova Óskum viðsláptavinum okkar gleðilegra jóla ogfarsœls komandi árs Þakka viðskiptin á árinu sem er að líða Hótel Varmahlið