Feykir


Feykir - 10.03.1993, Page 2

Feykir - 10.03.1993, Page 2
2FEYKIR 8/1993 Kemur út á miðvikudögum vikulega. Útgefandi Feykir hf. Skrifstofa: Aðalgata 2, Sauðárkróki. Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauóárkróki. Símar: 95-35757 og 95-36703. Myndsími 95-36703. Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Fréttaritarar: Magnús Ólafsson Austur - Húnavatnssýslu og Eggert Antonsson Vestur - Húnavatnssýslu. Blaðstjórn: Jón F. Hjartarson, sr. Hjálmar Jónsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður Ágústsson og Stefán Ámason. Áskriftarverð 110 krónur hvert tölublaó. Lausasöluveró: 120 krónur. Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Sást sf. Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða. Aðalfundur Iþróttafélagsins Grósku Veróur haldinn laugardaginn 20. mars kl. 14. Dagskrá fundarins svo og fundarstaóur veróa auglýst síóar. Stjórnin. Toyotu V6 jeppi til sölu! Árgerð 1990, keyrður 45 þúsund mílur, 31" dekk (1991), jeppinn er bensínbíll og með plasthúsi. Verð 145 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 92-27335 heima og 92-16600 á vinnustað. Einbýlishús til leigu! Upplýsingar í síma 38208 „Smekklaus yfirlýsing frá bæjarstjórn Sauðárkróks" segir bæjarstjórinn á Blönduósi „Mér finnst þetta smekklaus yfirlýsing frá bæjarstjórn Sauðárkróks og hún sé frekar til þess fallin að auka tor- tryggni milli staða en minnka. Þetta er fáránleg röksemd- arfærsla að velja einn lands- hiutakjarna í kjördæminu til þess eins að þá verði síður rifist um það hvar þjónusta frá hinu opinbera verði valin staður“, segir Ofeigur Gests- son bæjarstjóri á Blönduósi vegna ályktunar bæjar- stjórnar Sauðárkróks í síðustu viku, vegna draga sem Byggðastofnun lét gera að Byggðaáætlun. Ófeigur segir að þaó að Sauðárkrókur sc fjölmennara bæjarfélag en Blönduós þýöi það ekki að hann sé betur til þess fallinn að vcra landshluta- kjarni. „Ég niundi segja að Blönduós væri betur staðsettur en Sauðárkrókur að þcssu leyti. Við eruni niiðja vegu milli Akureyrar og Reykjavíkur og Blönduós er nær niiðju kjördæmisins cn Sauðárkrókur. Einnig cr cg mjög ósáttur við þau orðs Björns Sigurbjörnssonar formanns Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sent hann létfalla í útvarpsviðtali nýlega. Þar sagði hann að þéttbýlisstaðirnir á svæðinu yrðu að konia sér santan um þcssi mál, það er þau sem varðar byggðaáætlunina. Mér finnst svona orö móógun við minni svcitarhrcppana og þaö er ckkcrt bægt að undanskilja þá þegar svo mikilsverð mál ber á góma, cnda eru þeir fullgildir aðilar að samstarfinu innan SSNV', sagði Ófeigur. Skagafjarðarljóð ranglega eignað Halla Hjálmars frá Kambi Fleiri hafa ort til Skaga- fjarðar en Matthías Jockums- son, en upp á síðkastið hefur mönnum ekki borið saman um eftir hvert eitt þessara Skagafjarðarljóða sé. í bók- inni Ljóð og lausavísur sem Björn Dúason tók sanian um kveðskap Haraldar Hjálmars- sonar frá Kambi er honum eignað þetta ljóð, en Siglu- fjarðarblaðið Hellan hafði áður eignað siglfirskum hag- yrðingi Uni Sigríði Ámadóttur kveóskapinn. Björn Dúason sagði í sam- tali við Helluna að þama hefðu orðið mistök. Una Sigríóur ætti sannarlcga þetta ljóð. Það fannst í kistli Haraldar að honum látnum ásamt öðmm kveðskap skrifuðum með hans hendi. Birni bárust svo þessar vísur og ljóð frá ættingjum Halla suður á landi og þeir sem fóru yfir efni bókarinnar fyrir prentun vissu ekki betur en þar væri allt eftir einn og sama höfund. Nú er vitað að Haraldur skrifaði umrætt ljóð upp eftir Unu Sigríði en hún cr cigin- kona Páls Jónssonar frænda Haralds. Bjöm Dúason segist hafa reynt að koma á framfæri leiðréttingu þar sem hann hafi getaó eftir að hafa fengiö að vita hið rétta í rnálinu. Hann sagói ennfremur að bókinni um hagyrðinginn af Höfðaströnd hefði verið tekið vcl af Skag- firðingum og raunar öllum sem þekktu Halla frá Kambi. Skagafjörður Skagafjörður fagra sveit, frá þér sindrar lífog kraftur. Frá efsta tind að ysta reit, þig allir þrá að líta aftur. Frá innsta dal á ystu nafir þú öllum veitir dýrðargjafr. Þú áttforna frœgðarstaði, Flugumýri, Gröf og Hóla. Frá Héraðsvatna víða vaði við oss blasir Hjálmars Bóla Arnarstapi og Víðimýri og víst er Glaumbœr enn við líði. Þú hefitr fóstrað fyrr og nú fagrar meyjar, vœnu syni. Fólk sem dáir tryggð og trú, traustan stqfn afgóðu kyni. Allirþínir nyðjar njóti náðarguðs og blessun hljoti. Frábær fatnaður! Fyrsta sending af Skiny og Kiddy er komin á börn og fullorðna. Bolir, leggingsbuxur, nærföt, hjólabuxur og fleira. Verstunin Bílasala Baldurs er flutt í glæsilega aðstöðu að Borgarröst 5. Bílasala Baldurs flytur Bílasala Baldurs er flutt úr brimlöðrinu á hafnarbakk- anum í glæsilegt húsnæði og aðstöðu í iðnaðarhverfinu, að Borgarflöt 5. Um þessar mundir eru 10 ár liðin frá því Baldur byrjaði að starf- rækja bílasölu sína og hefur hann trúlega fengist lengst allra við þessa þjónustu á Króknum. I samtali við Feyki sagði bílasalinn að þónokkur hreyf- ing væri komin á bílasöluna á nýjan leik eftir daufar vikur undanfarið, eða allt frá því að rússneski togarinn var hér á ferð fyrir áramótin. Nú vant- aði bara flciri bíla á sölusvæðið, en nýja húsnæðið leyfir að hægt sé að taka allt að 15 bíla inn í rúmgóðan sýningarsal. Þá mun Bílasala Baldurs einnig bjóða upp á þrif á bílum og bónun.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.