Feykir


Feykir - 28.04.1993, Blaðsíða 8

Feykir - 28.04.1993, Blaðsíða 8
28. apríl 1993,15. tölublað 13. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill Einkareikningur, framtíðarávísun á góða ávöxtun, ódýran yfirdrátt og víðtæka viðskiptaþjónustu! Sími35353 Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Jóhanni Má boðið að syngja í Bandaríkjunum Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð: Sótti slasaðan mann að Ströngukvísl Jóhann í Keflavík er eftirsóttur söngvari eins og Kristján bróðir. Jóhann Már Jóhannsson bóndi í Kcflavík og stórsöngv- ari hcfur fengió tilboð um að syngja fyrir bandarískan millj- ónamæring í New Jcrsay í sum- ar. Aætlað er að hann syngi ytra 22. júní næstkomandi, en Birgir Þorgilsson ferðamála- stjóri hefur haft um þctta milli- göngu. Forsaga þcssa er sú að Bandaríkjamaðurinn hreifst mjög af söng Jóhanns Más á ferðamálaráðstefnu sem haldin var á Akureyri í fyrra. „Mér var mjög vel tekið og eft- ir sönginn kom þessi Bandaríkja- maður til mín, en hann er eigandi stórrar ferðaskrifstofú í New Jer- say. Hann var svo hriíinn og sagði aó ég yrði að koma til sín á næsta ári og syngja fyrir sig á sumarhá- tíð sem hann hcldur á hverju ári. Eg gerði Iítið með þctta til aö byrja með og kvaddi manninn. Nokkru síðar hafði Birgir Þorgils- son frá ferðamálaráði samband við mig, en þá hafði Bandaríkja- maðurinn hringt í hann og ítrekaó boð sitt. Eg tók þá vel í þetta og sagói við Birgi að hann gæti ver- ið umboósmaður minn í þessu skemmtilega verkefni“, sagði Jó- hann Már í samtali við Neista málgagn jafnaðarmanna í kjör- Á aðalfundi Kaupfélags Skag- flrðinga sem haldinn var á Sauðárkróki sl. laugardag kom fram að rúmlega 41 millj- óna hagnaður var á rekstri KS og dótturfyrirtækja á síðasta ári. Heildarvelta nam 4,350 milljörðum. Eigið fé var rúm- ur milljarður í árslok og hlut- fall þess af niðurstöðu efna- hagsreiknings er orðið yfir 50%. Hlutfall velturfjár móti skammtímaskuldum er 1,77. Skuldir KS á árinu lækkuðu um 220 milljónir. í máli for- manns kaupfélagsstjórnar kom frani að þrátt fyrir að þokka- lega hefði gengið í rekstri fé- lagsins á síðasta ári væru margar blikur á lofti og því væri rík ástæða fyrir félags- menn og starfsfólk að standa þétt sanian um hag félagsins dæminu, sem „skúbbaói" Feyki með þessa frétt. Ef Jóhann lætur verða af þessu mun bandaríski milljónamæring- urinn greiða ferðakostnaðinn fyrir hann og undirleikarann, Sólveigu S. Einarsdóttur á Varmalæk. „Hvað aðrar greiðslur varðar veit ég ekki, en ég get ekki verið minni maður en Kristján bróðir og tek minnsteina milljón fyrir aó koma fram", sagði Jóhann og hló við. Þetta er reyndar ekki fyrsta til- boöið sem Jóhann Már fær aó syngja á erlendri gmndu og vænt- hér eftir sem hingað til. Fundinn sátu 77 kjörnir full- trúar deilda auk stjómenda félagsins og gesta. I upphafi minntist Stefán Gestsson stjómarformaður þeirra félagsmanna sem látist höfðu frá síðasta aðalfundi og vottuðu fundarmenn þeim virðingu sína með því að rísa úr sætum. Kaupfélagsstjóri Þórólfur Gíslason flutti yfirgripsmikla skýrslu um efnahag og rekstur fyrirtækisins. Þar kom fram að á síðasta ári hefði í fyrsta skipti verið gert upp eftir nýjum lögum um samvinnufélög og væri rekstraruppgjörið að nokkru frá- brugðið því sem verið hefði. Efnahags- og rekstrarrreikning- ur væri nú birtur sem samstæðu- reikningur kaupfélagsins og dótturfyrirtækja. Fram kom að á árinu hefði fyrirtækið aukið anlega ekki það síðasta. A liðnu hausti þegar hann var að syngja fyrir norska blaðamenn og ferða- ntálafrömuði á Blönduósi, var cinn þeirra ólmur í að fá Jóhann til að syngja allt næsta sumar á sumarhótcli í ferðamannahéraði í Noregi. Þrátt fyrir freistandi tilboð og vera eftirsóttur söngvari eins og Kristján bróðir, sem þegar hef- ur sungið í öllum þekktustu óperu- húsum heims, hefur Jóhann þó enn sem komið er tekið búskapinn fram yfir atvinnumennsku í söngnum. verulega beinan innflutning sinn á dagvörum og hefði það leitt til stórlækkaðs vöruverðs til hags- bóta fyrir neytendur. Kaupfé- lagsstjóri rakti nokkuð gang ein- stakra rekstrareininga og dóttur- fyrirtækja kaupfélagsins og minntist sérstaklega á góðan ár- angur Fiskiðju Sauðárkróks, sem er alveg í eigu KS. Fram kom í yfirliti um þróun framleiðslu Fiskiðjunnar að hún hefur þre- faldast frá árinu 1988, farið úr 3100tonnum í 9500 tonn á síð- asta ári. Ur stjórn KS áttu að ganga þau Stefán Gestsson, Margrét Viggósdóttir og Ríkharóur Jóns- son. Ríkharður gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Pétur Pétursson á Sauðárkróki kjörinn í hans stað, en Stefán og Margrét voru bæði endurkjörin. Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð var alla aðfaranótt mánudagsins síðasta að bjarga vélsleðamanni sem slasast hafði við Ströngukvísl á sunnudagskvöld, féll þar 3-5 metra fram af gilbarmi. Hinn slas- aði var Húsvíkingur og var í fylgd þriggja félaga sinna þaðan og tveggja Eyfirðinga. Félögum mannsins tókst að koma honum í skjól í Ingólfsskála en slysið átti sér stað um 12 km vestan við Ströngukvísl. Að sögn Böðvars Finnbogasonar hjá Flugbjörgunarsveitinni í Varma- hlíð var sveitin kölluð út kl. 7 á sunnudagskvöld og höfðu 8 björgun- armenn á snjóbíl og þrem vélsleóum búió sig til farar um 10 leytið. Rétt fyrir hálftólf voru björgunarmenn á- samt hjúkrunarfræðingi frá Varma- Mikið tap var á rckstri útgcrð- arlélagsins Skagstrendings hf á síðasta ári. Er það í fyrsta skipti í langan tíma sem slíkt gerist, en það á sé ofureðlileg- ar skýringar. Mikill samdrátt- ur var í tekjum á síðasta ári vcgna rúmlcga þriðjungs afla- samdráttar frá árinu á undan. Einnig lagði fyrirtækið í þær nicstu fjárfestingar á síðasta ári sem gerðar hafa verið frá því það var stofnað fyrir rúm- um 20 árum. Tap Skagstrendings nam 75,1 milljón í fyrra á móti 29,6 millj- óna hagnaði árið á undan. Rekstrartekjur voru 700,1 millj- ón 1992, en voru 804 millj. 1991. Afskriftir námu 175,7 milljónum og fjármagnsliöir 25,7 millj. Heildareignir Skagstrendings voru metnar í árslok upp á rúma tvo milljarða. Skuldir voru tæpur nalfur annar milljarður og eigið fé var 577,6 millj. Eiginfjárhlut- fall var 28,3% 1992, en var 51,4% 1991. Veltufjárhlutfall hafði minnkað um 0,2% milli ára. Þetta kom fram á aóalfundi Skagstrendings sem haldinn var fyrir rúmri viku. Fjárfestingar síðasta árs námu unt 1160 milljónum og vega kaupin á nýja Arnari þar lang- þyngst, en hann kostaði rúman milljarð. Þá var framtíóarkvóti keyptur fyrir 137 milljónir og hlíð í suðvestan blindbyl á Goðdala- fjalli og var veðurhæð 8-10 vindstig í verstu hryðjum. Komið var um tvöleytið í Ingólfsskála og þá farið að gera að sárum mannsins og spelka brot, en hann reyndist meira slasað- uren félagar mannsins höfóu áætlaö. Hann reyndist tvíhandleggsbrotinn og ökklabrotinn auk fleiri áverka. Meiri tíma tók því að búa hann til fararinnar en gert var ráö fyrir og var klukkan orðin fimm þegar lagt var af stað með hann í snjóbílnum. Veðrió var þá engu skárra en fyrr um nótt- ina. Björgunarbíll Flugbjörgunar- sveitarinnar kom síðan á móti leió- angrinum og var síðan haldið áfram mcð manninn á sjúkrahús á Akur- eyri. Var komió þangaó um 10 leyt- ió á mánudagsmorgun. Líðan mannsins er eftir atvikum. hlutabréf fyrir 10 milljónir. Þrátt fyrir að erfiðleikar hafi steðjað aó í rekstri Skagstrendings á síð- asta ári samþykkti aðalfundurinn að greiddur yrði 6% arður til hluthafa vegna liðins árs. Hvammstangi: Húsvíkingar bjóða lægst í sjúkrahúsið Trésmiðjan Fjalar á Húsavík var mcð lægsta tilboð í endur- bætur á Sjúkrahúsinu á Ilvammstanga sem boðið var út nýlega. Tilboð Fjalars var um 29,9 milljónir, cða 300 þúsundum yfir kostnaðará- ætlun. Þrjú önnur tilboð bár- ust og voru þau öll hcldur hærri cn tilboð Fjalars. Byggingarþjónustan á Hvammstanga kom næst með 31,4 milljónir, Stígandi hf á Blönduósi bauð 32,2 milljónir og Tréverk hf á Akranesi 33,4 milljónir. Aö sögn Guðmundar Hauks Sigurðssonar fram- kvæmdastjóra sjúkrahússins og oddvita Hvammstangahrepps er verkfræðistofa að yfirfara til- boðin, cn ákvörðun verður væntanlega tekin fljótlega hverju tilboðanna verður tekió. Kaupfélag Skagfirðinga: Svipuð afkoma milli ára Tap á Skagstrendingi Gæðaframköllun BÚKABÚB BKYUcJÆíS

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.