Feykir


Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 4

Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 4
4FEYKIR 21/1993 Ætla að kynna Skagafjörð í leiðinni Hér er reyndar stjórnandinn Sísa á Varmalæk Jóhann átti von á því að þau yrðu aukanúmer á að stjórna söng kvartetts hestamanna á Vind- hátíðinni, en síðan kom í Ijóst að þau eru íyrst á heimamelum á liðnu sumri. dagskrá söngflytjenda á hátíðinni. I>au eru orðin full tilhlökkunar Jóhann Már Jóhannsson bóndi og söngvari í Keflavík og Sólvcig Einarsdóttir undirlcikari hans frá Varmalæk, en 24. júní n.k. halda þau til Handaríkjanna til að syngja á Skandinavískri mið- sumarhátíð, sem Átthagafélag skandinavískara Iiandaríkja- manna heldur í New Jersey 26. júní. Hátíðin er árviss og alitaf haldin i kringum Jónsmessuna. Aðalforsprakkinn í þessu félagi er ferðaskrifstofueignandi scm heyrði til þeirra Jóhanns og Sólveigar á ferðakaupstefnu sem haldin var á Akureyri á síðasta hausti. Þau bjuggust við að verða einhver aukanúmcr á hátíðinni en svo verður aldeilis ekki þar sem þau koma fram fyrstir söng- Hytjenda, á eftir hljómsveit frá Vasa í Finnlandi. Hátíðin hcfst uni hádcgisbil og hcnni lýkur ckki fyrr en mcð varð- cldi og llugeldasýningu rétt fyrir rniönættið. Miósumarhátíó |xssi hcl'ur vcnjulcga verið vcl sótt og undanfarið hafa vcriö scnd víða auglýsingaskilti um hátíöina. Flytj- cndur auk Islendinganna cru cin- göngu l'rá Finnlandi og Svíþjóð. „Viö höfum vcrið að viða að okkur bæklingum og ýmsu til kynningar á Skagalirói. Ætlum að nota tækifærið og kynna hcraðið, cins og við höfum rcyndar alltaf gcrt þegar viö höfum komið fram. Viö Sólveig höfum alltaf lagt ríka álicrslu á að við scum bændur og að lögin sem við syngjunt séu flest cftir skagfirsk tónskáld. Útlcndingar sem við höfum sungið fyrir, t.d. hjá Áningu, hafa orðið alveg rasandi hissa þcgar þcir heyra þctta. Það cr cins og það sé alvcg nýtt fyrir þcim að lítið cóa ómcnntað tónlistarfólk og þaö í bændatétt sé að gera einhvcrja athyglisvcröa hluti", sagði Jóhann í Keflavík í samtali vió Feyki. Aðspuröur sagði Jóhann Már að auk þess scm þau Sólveig fengju frítt uppihald og ferðir væri þcim útvegaöur gjaldeyrir eins og þau þyrftu, þannig að það þyrfti ekki að snúast í slíkum hlutum fyrir fcrðina. „Viö getum síóan stanstió eins lcngi og okkur lystir, en ég á ckki von á að það vcrði ncma I -2 dagar, bara svona rétt til að skoða sig um. Við höfum ekki neinn tíma til að stansa lcngur. Jú, víst cr ég farinn að hlakka talsvcrt til. Þctta cr framandi fyrir okkur að syngja vió þctta tækifæri og eiginlcga magnað að þaö skuli standa okkur til boða. Maðurinn á bak við þetta alltsaman og sá sem hefur séð um öll okkar mál af miklum ntyndugleik og glæsimennsku er Birgir Þorgilsson framkvæmdastjóri Ferðamákiráðs. Við skulum bara vona að vió stöndum okkur vel þama úti og það geti þá kannski leitt eitthvað gott af sér fyrir aðra", sagði Jóhann Már. „Þctta leggst mjög vcl í mig og ég á von á því að þetta verói heilmikið ævintýri. Reyndar er ég samtekki cnnþá farin að stilla mig inn á þcssa ferð. Um næstu hclgi fcr ég mcó Heimisfélögum í söngferð austurum, cn eftir að sú feró er að baki fcr ég aö hugsa um Banda- ríkjafcrðina. Það cr ekki gott að huga um margt í cinu", sagói Sigríður S. Einarsdóttir á Varmalæk. Pétur Ingi Björnsson ljósritar í nýju litljósritunarvélinni. Til hægri má sjá hundrað kall sem ljósritaður var í vélinni og á veggnum eru körfuboltamenn í tæpri líkamsstærð. Ný þjónusta á Norðurlandi vestra: Litljósritun Bókabúð Brynjars hefúr fært út kvíarnar og býður nú upp á þjónustu sem ekki hefúr verið til staðar í kjördæminu áður, lit- ljósritun. Vélin skilar hágæðum í ljósritun og vart sést munur á livort um mynd eða prentun er að ræða. Bókabúð Brynjars getur nú t.d. stækkað litmyndir samkvæmt ósk viðskiptavinar. Aócins 25 slíkar Ijósritunar- vékir cm til á landinu öllu og það cr bóksalinn Brynjar sem cr braut- ryöjandinn á [x;ssu sviói hér í kjördæminu. Mcð litljósritun eru ýrnsir mögulcikar. Auk mynda- stækkunar vcróur unnt að ljósrita og stækka ýmsa pappíra og gögn scm útbúin cru í littölvu og prcntuð út á litprcntara, svo scnt skífu- og súlurit. (fréttatilkynning). Norrænir hugvísindamenn funda á Hólum í Hjaltadal I síðustu viku var baldinn á Ilólum fundur Samstarfsncfndar vísindasj(>ðs Norðurlandanna um hugvísindi. ísland hefúr verið aðili að þcssum samtökum síðan þau voru stofnuð fyrir um aldar- Ijórðungi. Árlegir fundir þeirra eru haldnir til skiptis á Norður- liindunum. Tvisvar sinnum hafa þcir verið haldnir í Reykjavík en þetta er í fyrsta skipti sem sam- tökin funda utan höfuðl>orgar- innar og urðu Hólar fyrir valinu. Um 20 manns frá aðildarlönd- unum sótti lúndinn, þarafþrír full- trúar íslands. Vió komu fulltrúa tiL fundarins á miðvikudag áttu þcir' stund t Hóladómkirkju mcð séra Bolla Gústavssyni vígslubiskupi, cr fræddi þá um sögu Hólastaðar, kirkjutinar og tcngsl staðarins vió sögu landsins. Þcgar blaðamaður Fcykis kom að Hólum um miöjan dag á fimmtudag var lúndi nýlokið og þátttakendur komnir út undir bcrt loftað njóta vcðurblíðunntir. Nokkrir þcirra voru komnir út í Hólaskóg, aðrir svömluðu í sundlauginni og cnn aðrir sleiktu sólskinið vió sundlaugarbarminn. Þarhafði blaða- maöur tal af þátttakendum íslands á ráðstefnunni og formanni samtak- ;mna Hans Olav Kvist frá Svíþjóð. Anna Agnarsdóttir dósent í sagnfræði frá Háskóla íslands sagói að dvölin á Hólum hcföi vcrið mjög skcmmtilcg og aöstæður væru allar mjög ákjósanlegar. Mjöll Snæsdóttir fomleifafræðingur var cinn fulltrúa Islands á ráðstefnunni, cn Hóla- staður cr hcnni ckki ókunnur. Fyrir nokkrum árum vann hún þar að Anna Agnarsdóttir sagnfræðingur, Mjöll Snæsdóttir fornleifa- fræðingur sem unnið hefur að fornleifarannsóknum á Hólum, Hans Olaf Kvist formaður samtakanna og Helga Magnúsdóittir starfsmaður Vísindaráðs. fomleifarannsóknum við uppgröft á gröfum Hólabiskupa fyrr á öldum. Mjöll sagði að á fundinum nú hcl'öi verið rætt um ýmiss samciginlcg viðfangsefni og áhugamál, en starf samtokanna byggist á samnor- rænum verkcfnum og rannsóknum. Styrkjum sem samtökin úthluta cr ætlað að efla og hvetja slíkt sam- starf, þannig að vísindamcnn land- anna vinni saman að rannsóknum og vísindastörfum. Hans Olaf Kvist formaður NDS- F sagði að norræna ráherranefndin vcitti t.d. árlega 150 milljónum, sem ætlað cr að clla rannsóknir á mcnn- ingu og sögu norðlægustu svæða Norðurlanda. I því sambandi var á þessum fundi úthlutoð styik til Torfa Thuliníus dósents við Háskóla Islands til rannsókna á íslendingasögunum. Þá crckki langt liðið frá því tveini íslcnskum forleifafræðingum voru veittir styrkir til rannsókna. M. a. hafa samtökin bcitt sér fyrir kvcnna- rannsóknum á Norðurlöndum og rannsóknum um sióaskiptin, og bækur vcrið gefnar út um þau cfni. Aðspurð um skilgrciningu á hugvísindum sögðu þau aö til þcss llokks tcldust b()kmcnntir, sagnfræði, guðfræði, fomleifafræði og lögfræði.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.