Feykir


Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 6

Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 6
6 FEYKIR 21/1993 uy?TTTCC \ \ Texti:KristJánJ*Gunnarss- \ ~PT 1\ Tj 1 T TÖ |^x\. vJx\. Teikningar: Halldór Péturss. 65. Fóru þcir þá til og brenndu Glám að köldum kolum. Eftir það báru þeir ösku hans í cina hít og grófu þar niður, sem síst voru fjárhagar eða mannavegir, gengu hcim eftir það, og var þá mjög komið að degi. Lagðist Grettir niöur, því að hann var stirður mjög. Ollum þótti mikils um vert um þctta verk, þeim er hcyrðu. Var það þá almælt að enginn væri þvílíkur maður í öllu landinu fyrir afls sakir og hreysti og allr- ar atgjörvi sem Grettir Ásmundarson. 67. Og þá er þcir komu norður að Staói, fengu þeir illviðri mikið með fjúki og frosti og tóku nauðlega land citt kveld, allir mjög væstir, og lögðu þar viö bala nokkum og gátu þá borgió fé sínu og föngum. I>eir bárust illa af kaupmenn, því að þeir gátu eigi kveikt eld en þeim þótti þar nálega við liggja heilsa sín og líf. Lágu þcirum kvöldið all illa staddir. I>á er á leið kveldið sáu þeir að eldur kom upp mikill ööm megin þess sunds, er þeir vom þá við komnir. 68. Rn er skipverjar Grcttis sáu eldinn töluðu þeir 66. Skip stóð uppi að Gásum í Eyjafirði. I>ar tók Grettir sér far og bjóst til utanfcrðar. Ekki hafði hann cnn mikil fararefni. Að áliðnu sumri komu þcir til Noregs, suður við Hörðuland. Fréttu þeir þá, að Ólafur konungur sat norður í Frándhcimi. Fékk Grettir sér lár meó byrð- ingsmönnum norður þangað, því að hann vildi fara á konungsfund. Þeir fóm norður með landi og fengu oft hörð veður, því að þctta var um öndverðan vetur. til að sá væri heppinn er honum gæti náð, og efuðust í hvort þcir leysa skyldu skipið, en það sýndist öllum cigi hættulaust. Grettir mætti: „Eigi líst mér mikið þrckvirki aö ná eldinum, cn eigi veit ég hversu vel þér launið“. I>eir mæltu: „Hví ætlar þú oss þá svívirðingar- menn, að vér myndum það cigi góðu Iauna?“ „Reyna má ég þctta, ef yöur þykir hér allmikið á liggja en eigi segir mér vænt hugur um, að ég hafi gott að sök hér fyrir', sagði Grettir. Vinsamleg kveðja frá Suðurnesjum Ekki cr það oft sem Feykir l'ær cinkunn, cn stundum kemur það lýrir. Á tímum hraða og tímalcysis er t.d. lítið um að lescndur blaðsins hafi samband og tjái sig um hvcmig þeim finnist að blaðið cigi að vera, hvað mætti bctur fara, hvað vel sé gert o.s. frv. Hinsvcgar kcmur það cinstaka sinnum fyrir aó blaðið fái vinsamlcg „komplimcnt" í öörnrn Ijölmiðlum. Á dögunum mátti líta ágætis- einkunn til handa Fcyki í Suður- ncsjablaðinu Víkurfréttum. Var hún frá Hjálmari Ámasyni skóla- mcistara Fjölbrautæskóla Suður- ncsja, en kom reyndar ekki til af góðu. Þeir Víkurfréttamenn liöl'ðu ncfnilega glcymt skólaslitum FS og fengu fyrir það skömm í hattinn frá mcistaranum. Hclur hann sitthvað við fréttastelnu blaðsins að atliuga, cins og sést á meðfylgjandi klausu úrgreininni. „I fyrsta sinn frá því bréfritari hófstörf við FS erckki minnst cinu orði á brautskráningu ncmcnda í „Blaði Suðumesjamanna". Hins vegar cr miðopna blaðsins helguð rétt einni ungmcyjasýningunni, svona til viðbótar við allar hinar cr blaðið hcfur haldið að lescndum sínum síðustu mánuði. Sama dag og umrætt tölublað kom út sé ég héraösblað Skagfiröinga Feyki. Að vanda var þar fjallaö um braut- skráningu ncmenda Fjölbrauta- skóla Norðurlands vestra. Mér er kunnugt uni að llcst héraðsblöó halá sama hátt á og birta ávallt fréttir af skólaslitum. Þau hafa meó öðrum oröum aðra skotíun cn Vikurfréttir á því hvaö teljist tíðindi. Þá virðast bkki cins og Fcykir frcmur leita að hinu jákvæða og glcðilega í Skaga- firði fremur cn að hamast að mcstu á hinu ncikvæða, svo ckki sé minnst á persónulcgar ofsóknir á hcndur einstaklingum". Ekki hclur undirritaóur mikla trú á því aö Víkurfréttamenn standi í persónulegum ofsóknum og sem bctur lcr hcfur ákaficga lítið verið um aó Feykir sé bcndlaður við slíka gjöminga. Það er Fcyki hinsvcgar mikill fengur að fá slíka einkunn frá jafn málsmetandi manni og Hjálm- ;ai Ámasyni og bcr að þakka hana, um lcið og sú fullvissa cr látin í Ijósi að samstarf forráðamanna Fjölbrautaskóla Suöumesja og Víkurfréttamanna vcrói hió besta í framtíðinni. I>Á. Mjólkurbikarkeppni KSÍ: Hvöt áfram en Tindastóll og Neisti úr leik Hvöt sigraði KS 1:01 bikarkcppninni á Siglufiröi í gærkvcldi. Á sama tíma tapaði Nesti 0:7 fyrir KA á Hofsósi. Tindastóll féll sömulciðis úr kcppni, tapaði 2:5 fyrir Völsungum á Húsavík cftir framlengdan lcik. Staðan var 2:2 að vcnjulegum lciktima loknum. Blaðið hcfur ekki frcgnaö frekar af gangi mála í leikjunum, utan að llóógáttir opnuðust í vöm Neista þegar leið á seinni hálfleikinn og þá skomðu KA-ntcnn sex markanna. Af öðmm úrslitum í gærkveldi má nefna að Leiftur rótburstaói Austra frá Raulárhöln, 16:0, í leik sem fram fór á Ólalsfirði. Heppnin með Tindastóli Tindastólsmcnn höfðu hcppnina með sér þcgar Lciftursmcnn komn í hcimsókn á fqstudags- kvöldið. Gestirnir frá Ólafsfirði voru bctri aðilinn í lciknum, sköpuðu sér mun fleiri færi en hcimaliðið, en þeim virtist fyrir- niunað að skora lcngst af. Tindastólsmenn byrjuðu leikinn með stórsókn, en það reyndist ekki vera forsmekkurinn, því næsta hálftímann sóttu Leiftursmenn linnu- lítiö. Færin vom gestanna en Tinda- stólsmenn höfðu líka möguleika á að skora úr þeim örfáu sóknum sem þcir náðu í hálfleiknum. Mækalaust var í leikhléi. Það var síðan Tindastóll sem náði forustunni þcgar um fimm mínútur vom liðnar af seinni hálf- leik. Var þar að verki Þórður Gísla- son eftir góóan undirbúning Sverris Sverrissonar. Lciftursmenn tóku þá lcikinn í sínar hendur og sóttu stíft þótt vindurinn væri heldur í fangið. Inn vildi boltinn ckki fyrrcn um sjö mínútur vom eftir vcnjulcgs leik- tíma, að Pétri Bimi Jónssyni tókst aðjafna fyrirLciftursmenn. Rcynd- ust það úrslit leiksins, 1:1. Leikurinn fór lrarn í strckkings- golu sem setti mark sitt á knatt- spymuna. Trúlega henta þessar að- stæður Leiftursmönnum ágætlega með sitt rnjög svo líkamlcga stcrka liö. Boltinn var mikið í loftinu og þar réóu gcstimir ríkjum scm og á tniöju vallarins scnt þeir héldu nær allan leikinn. Til mttrks um óhcppni Leiftursmanna má nelna að þrisvar áttu þeir skot í trévcrkið og í álíka mörg skipti var bjargað á línu. Bestir í liði Tindastóls vom þeir Gísli markvörður Sigurðsson sem varði oft snilldarlega og Guðbjartur H;traldsson aftasti vamamiaöurinn. er tók stitðu Péturs Péturssonar sem var í leikbanni. Hjá Lciftri vom Pétur, Páll og Duffield bestir. Dóm- aranum Svanlaugi Þorstcinssyni þykir greinilega gaman að dæma, þar sem að sitt hvor hálfleikur var 5-7 mínútur umfram tafiir. Tinda- stóll cr nú í 3. sæti deildarinnar mcð 5 stig. Næsti lcikur liðsins í deildinni vcrður gegn KA á Akur- cyri næstkomandi laugardag.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.