Feykir


Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 8

Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 8
Einkareikningur, framtíðarávísun á góða ávöxtun, ódýran yfirdrátt og víðtæka viðskiptaþjónustu! 9. júní 1993, 21. tölublað 13. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill Sími 35353 Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Sjómannadagurinn á Hofsósi: Tveir heiðraðir í tilefni dagsins Mikil og almcnn þátttaka var í hátíðarhöldum sjómannadagsins á Hofsósi á sunndag. I>au hófust fyrir hádcgið með helgistund á bryggjunni, þar sem séra Sigurpáll prédikaði og kirkju- kórinn söng. Að henni lokinni var var haldið í skemmtisiglingu í fylgd og félagsskap nokkurra björgunarsveitarmanna frá Sauð- árkróki. Eftir hádegið var ýmis- legt til gamans gert í höfninni. Keppt í stakka- og flotgallasundi, farið í kappróður í fiskikerjum og íleira. Að lokinni skemmtidagskrá við höfnina bauð kvcnnadcild Björg- unarsveitarinnar Grettis upp á kal'fiveitingar í félagsheimilinu. Voru þar veitt vcrðlaun og viður- kenningar í tilclni dagsins. Þor- grímur Hcrntannsson trcysti sér að koma og veita heiðurskrossi sjó- mannadagsins viðtöku, cn sjómanna- dagsráð færói honum viðurkenn- inguna heim. Hinsvegar var þama mættur Gunnar Sigurðsson frá Blönduósi stjómarmaður í Slysa- vamarfélagi íslands til að afhenda Einari Jóhannessyni starfsmcrki slysavamarfélagsins úr gulli. Er þctta önnur viðurkenningin sem Einar hlýtur á árinu fyrir mikið og óeigingjamt starf að slysa- og björg- unarmálum. Fomtaóur sjómannadagsráðsins á Hofsósi aö þcssu sinni var Finnur Sigurbjömsson stýrimaður á Drangey. Var mál manna að há- tíðahöldin hcföu verið hin ánægju- legustu og tckist vel. Agætis dúntekja „Það er útlit fyrir að varpið verði vel í meðallagi og dúntekjan þar af leiðandi góð. Nei það er ekki hægt að rnerkja að varpið sé neitt seinna á ferðinni þrátt fyrir kuldatíð núna í vor“, segir Rögnvaldur Steinsson bóndi á Hrauni á Skaga. Rögnvaldur sagði að þaó hefði verið svo merkilcgt með það að í hretinu á dögunum, þcgar hitastig hefði farið nijög ncðarlega og kuldalegt var um að litast á Skaganum, þá hcfði æðarfuglinn legið sem fastast á og trúlega vcrpt eitt- hvað þessa daga, því það var cins og veðrið hefði lítil sem cngin áhrif á fuglinn. Rögnvaldur lét hinsvcgar ekki cins vel af gráslcppuver- tíðinni sem er sú lélegasta í langan tínia. Grásleppubændur cru þessa dagana að draga upp nct sín. Eftirtekjan verður ekki mikil hjá mörgum þcirra og ljóst að tímakaupið væri ákaf- lcga lélcgt á vertíðinni ef það væri rciknað. Líklega hefur meðalvciði losað 20 tunnur, og undir það síðasta þurftu Rögnvaldur á Hrauni tínir æðar- niargir að hrcinsa þara úr nctunum cftir noróangarðinn. dún í pokann sinn. Hundar og hundaeigendur á Króknum að loknu námi í Hundaskóla Súsönnu Allir fengu þeir ágætiseinkunn cr ekki aðeins hundurinn sem þarf að læra hlutina hcldur cigandinn líka. Þetta hafa þcssir ágætu hundaeigendur náð að tileinkað sér fljótn, segir Súsanna. „Við höfum áhuga á að sinna okkar hundum. Eins viljum við sýna öðmm hunda- og dýracig- cndum héma í bænum fordæmi, og koma því á framfæri við bæjarbúa almennt aó hundaeigendum hér í bænum cr síður cn svo sama um hundana sína. Hinsvegar má scgja að aðstæður til hundahalds hér í bænum mættu vcra bctri. Vió þurfum á griðlandi aö halda þar scm hægt cr að láta hundana bæði hlaupa og synda, og vildum gjaman fá úthlutaö slíku svæði", segir Sighvatur Danícl Sighvatsson einn hundacigenda í bænum. Hundar á Sauðárkróki hafa ásamt eigendum sínum sctið á skólabekk að undanfómu, ef svo má að orði komst. Það var fyrir nokkrum vikum að nokkrir hundaeigendur á Króknum tóku sig saman og fengu leiðbein- endur frá Hundaskóla Súsönnu frá Nolli í Grýtubakkahreppi til að halda hclgarnámskeið. Nám- skeiðið var haldið á sex helgum og lauk því sl. laugardag með útskriftarveislu. Var hátíðin sú haldin á mcnntasctinu sjálfu, svarta skúrnum skammt neðan golfvallarins á Hlíðarenda. Tíu hundar byrjuðu á nám- skeiðinu en tveir heltust úr lestinni fljótlega. Átta þeirra útskrifuðust því frá hundaskólanum með 1. stig og einn með 2. stig. Það gcrðist nú sem ekki hefur gerst áður hjá Hundaskóla Súsönnu, að allir hundamir úrskrifuðust með fyrstu ágætiseinkunn. Svo skagfirsku monti sé haldið í láginni, þá mun ástæðan ekki vera sú að hundar Skagfiróinga séu gáfaðri cn annarra, heldur sýnir þetta að sögn Súsönnu Paulscn að Sauðkrækingar hugsa mjög vel um hunda sína og cr umhirða cigcnda þeirra hunda sem sóttu námskeióið til mikillar fyrirmyndar. „Það cr margt scm hafa bcr í huga í samskiptum hunds og manns. Þaó Unnið að uppslætti grunns við Brekkustíg Einbýlishús á Króknum: Ekki verið meira byggt í 10 ár „Það hefur líklega ekki verið svona líllegt í íbúðahúsabygging- uni í 10 ár. Þegar er byrjað á fjórum sökklum undir cinbýlis- hús og væntanlega verður byrj- að á þrcmur til viðbótar á næstu vikum. Eg á von á því að hafnar verði framkvæmdir á nær öllum lóðum við Brekkutún í ár“, seg- ir Guðmundur Ragnarsson byggingariúlltrúi á Sauðárkróki. Mikil ásókn hefur verið í cin- býlishúsalóðir á Sauðárkróki í vet- ur og segja má aö í hvcrjum mán- uöi hafi verið útlúutaö byggingar- leyfi. I Brekkutúni, neðstu götu svokallaðs Laufblaós sunnan Túnahverfis, hefur verió úthlutað öllum lóðum ncma einni, cða 12 til viðbótar þcirri scm þegar hcfur vcr- ið byggt á. Þá hefur verió úthlutaó firnm lóðum í næstu götu. Eyrar- túni, en Guðmundur sagóist ekkert hafa heyrt frá þeim lóóarhöfum og kannski minni líkur til að fram- kvæmdir hæfust þar á næstunni. Byggingarfulltrúi segir aó bærinn standi vel nú hvað framboð á lóð- um varði. Á boðstólum séu lóðir fyrir nær allar tegundir húsa. Gæðaframköllun BÓKABÚÐ BKYJSTcJABS

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.