Feykir


Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 7

Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 7
21/1993 FEYKIR7 Fósturbörnin, umhverfisverk- efni ungmennafélaganna Frá því í júní 1991 hefurstaðið ylir citt umfangsmesta vcrkefni á vcguni UMFI „Fósturbtimin". Vcrkcfni þctta á að standa yfir í a.m.k. þrjú ár og er lokaátkakið nú um næstu helgi 12.-13. júní. Mark- miðið var í fyrsta lagi að íá scm licst ungmennafélög í landinu til aó taka þátt í þcssu viðamikla um- hverlisyerkefni og opna þannig augu lolks fyrir mikilvægi um- hverfisvcmdar. Einnig var mark- miðið að stuöla að hugarfarsbreyt- ingu hjá lölki og fá þaó til aó bera meiri viröingu fyrir umhverlinu og náttúru landsins. Fyrsta árið tóku 212 félög þátt í verkcfninu með ylir 300 fósturböm á sínum snærum. Fósturbömin voru m.a. hvcrskonar hrcinsun, gróöursetning, hefting foks, land- græósla, girðingarvinna o.fl. Flest félög sinntu þáttum eins og skóg- rækt, plöntudreilingu og hrcinsun. Aldursdrciling þátttakcnda var blönduó og mikió lagt upp úr því aó fá böm og unglinga meö í starf- ið. Samkvæmt skráningu tóku tæp- lcga 9000 manns þátt í vcrkefninu Hvöt er koniin í efsta sæti Norðurlandsriðils 4. dcildar Islandsmótsins í knattspyrnu cftir öruggan sigur á HSÞ b á Blönduósi um helgina. Sigl- lirðingar unnu stórsigur á Dags- brún, nýliðunum í dcildinni, og Þrymur tapaði fyrir SM sl. flmmtudagskvöld. Hvatannenn byrjuðu af miklurn krafti gcgn HSÞ b og gerðu þá út urn leikinn, skoruóu fjögur mörk og brcnndu að auki af úr víta- spyrnu. Lcikurinn jafnaóist í scinni hálflciknum, en þá voru cngin ntörk skoruö. Pétur Arason skoraöi tvö marka Hvatar, og þeir Valgcir Baldursson og Hörður 1991. Þess má geta að Land- græösla ríkisins tók myndarlegan þátt í verkefni þessu, útvegaði t.d. fræ, plöntur, áburð og tleira. Þá var haft samstarf við Skógrækt ríkisins, náttúmvemdarráð og umhverfts- ráðuneytiö. Náttúmvemd og umhverlismál hafa alla tíð vcrið á stefnuskrá UMFI og hefur mikil landgræósla og skógrækt vcriö unnin á yegum félaganna unt árin. UMFI hefur cinnig skipulagt ýmiss stór samcig- inlcg verkcfni, svo sem „ellum ís- lenskt" 1982, „hreinsunarátakið" 1989 og göngudag fjölskyldunnar scm er árlegur viöburöur. Þótt íþróttir hafi alla tíö átt stóran sess innan ungmennalclagshreylingar- innar, eins og landsmótin em gott dæmi um, cn þau cm ein fjölmenn- ustu og gleðilegustu íþróttamót sem haldin em hér á landi, þá hafa markmið hreylingarinnar aldrci gleymst. Markmiö hreyfingarinnar er nefnilcga „Ræktun lýðs og ltrnds" og kjörorðið „Islandi allt". Það er ánægjulegt til þess að vita aö markmió sem ungmennafé- Guðbjömsson sitthvort markið. Siglfirðingum gckk erfiðlega aó skora til aö byrja með þegar Dagsbrúnarmenn kornu í heim- sókn. Hafþór Kolbeinsson náði þó aó skora fyrir KS-ingana í fyrri hálfleik, en í þeim síðari skoruðu Bjarki Flosason, Helgi Torfason, Þorsteinn Þormóösson og Agnar Sveinsson. Einnig skoruðu gest- irnir citt sjálfmark, svo aó alls urðu KS-mörkin scx. Markalaust var í fyrri hálfleik í leik Þrynts og SM í Eyjafirð- inum. Um miójan seinni hállleik opnuóust flóógáttir í vöm Þryms. SM-menn skoruðu þrjú mörk á sjö mínútna kafla og bættu síðan lagshreylingin hefur haft að leiðar- ljósi s.s. þjóórækni, umhverfismál, íþróttir, listir, frelsi og fræðslumál cm cnn í dag hcnnar baráttumál. Til fróðleiks má geta þcss aö í hrcyf- ingunni em 267 félög með 44.575 skráða félagsmenn. Þetta em traust samtök þar sem allir geta lagt sitt að mörkunr til gagns fyrir land og þjóó. Aó lokunr vil ég hvctja alla ung- mennafélaga, já bara alla sem „vinnu“vettlingi geta valdið, til að taka þátt í umhvcrfisverkefni UMFI „fósturbömin" unr hclgina og þó svo aó þctta sé lokaátak þessa verkefnis megum við aldrei láta staðar numiö. Þetta verkefni hefur vonandi fcngið margan cin- staklinginn til aö vera ábyrgari í umgengni sinni viö móður jörö. Höfum ávallt í huga að hreint land cr fagurt land. Með ungmennalclagskveðju Sigurlaug Þ. Hermannsdóttir. Höfundur er fulltrúi hjá útibúi Bún- aðarbanka Islands á Blönduósi og stjómamiaður í UMFÍ. deildinni viö fjóröa markinu undir lokin. Hvöt cr nú efst í riðlinum mcð 7 stig, HSÞ b hefur 6 stig, og KS 4. Tindastólsstelpurnar unnu Leiftur Tindastóll vann Lciftur í fyrsta leik 2. deildar íslandsmóts kvenna scm fram fór á Olafsfirói um helgina. Lokatölur uróu 3:1. Mörk Tindastóls skoruóu Heba Guðmundsdóttir, Anna Rósa Páls- dóttir og Berglind Pálsdóttir. Tinda- stólsstúlkurnar voru áberandi stcrkara lióið í leiknum og unnu sanngjaman sigur. Hvöt á toppnum í 4. Bilun í Skafta Það ætlar ekki af Skaftanum að ganga. Fyrir rúmri viku bil- aði enn einu sinni vélin í skip- inu þar sem það var statt skamrnt undan strönd Skotlands á leið hingað til lands úr siglingu. Þannig hittist á að dráttarskip- ið Boði hafði nýlokið við að draga Röst sálugu Dögunar til Noregs, en þangað var skips- flakið selt frá Granda. Var Boðinn kallaður Skafta til að- stoðar og koni með skipið til Rcykjavíkur um helgina. Þetta cr í þriöja skipti á frcm- ur skömmum tíma scm sami vcntillinn brotnar í vcl Skafta. Ekki cr vitaö hvcnær skipió kcmst á veiðar að nýju þar scnr ófyrirscð cr hvað viðgerð tckur langan tíma. Hegrancs gcröi það talsvert gott í síðustu vciðifcrö, landaöi l'yrir hclgina um 130 tonnum af blönduöum afla. Um hclmingur var þoskur á móti grálúðu og karfa. Ökuskóli Námskeió til undirbúnings bóklega hluta ökunámsins hefst á Sauóárkróki urn miójan júní ef næg þátttaka fæst. Okunámsdeild Umferóarráðs hefur ákveóió aó herða reglur til ökuprófsins sem ganga munu í gildi um mánaóamót n.k. Til aó mæta auknum kröfum og spara tíma gerir undirritaður ráó fyrir aó halda námskeió til undirbúnings bóklega hluta ökunámsins á tveggja mánaóa fresti. (Bóklegri kennslu hætt aó mestu í bifreióinni sjálfri). I hluta verklegrar kennslu á námskeióinu verður farió yfir hemla- og stýrisbúnað, smur- og kælikerfi, skipt um dekk og öryggisbúnaóur bifreióa kynntur. Þeirn aðilum sem hyggjast taka próf á létt bifhjól er heimilt aó nýta sér þetta námskeiö. Upplýsingar gefur Birgir Hreinsson, ökukennari í síma 35861. Ókeypissmáar Reiðhjól til sölu! Til sölu tvö bamarcióhjól, 18 tommu Eurostar rautt stelpnahjól og BMX turbo strákahjól. Upplýsingar í síma 95-35991. Svart og gult 20 tommu BMX reiðhjól til sölu. BMX hjálmur fylgir mcð. Upplýsingar í síma 35256 eftir hádegi. Fæst gefins! Tvcir sófar og borö scm þarfnast lagfæringar fást gcfins. Hringiö í Hclgu Haralds í sírna 35904. Svalavagn fæst gefins. Hafiö samband viö Asu í síma 35230. Jeppi til sölu! Til sölu Toyota Four Runncr árgcrð 1990. Ekinn 20 þúsund. Upplýsingar í síma 96-61494 eftirkl. 19. Tapað-fundið! Lyklakippa fannst í iönaöar- hverfinu í gær (þriöjudag). Upp- lýsingar í síma 35256 cftir hádcgi. Notaðar barnakojur! Oska eftir notuðum bamakojum. Upplýsingar í síma 35191. Eínbýlíshús tíl sölu! Til sölu er húseignin vió Birkihlíó 6, einbýlishús á tveimur hæóum, alls um 220 fermetrar. Eignin er fullfrágengin aó utan sem innan, m.a. 15 fermetra sundlaug í garði. Nánari upplýsingar gefur Agúst Guómundsson í síma 95- 35900 (heimasími 35889) eóa að Borgaitúni 1 Sauóárkróki. Nýtt faxnúmer Feykis er 36703 Aðalfundarboð ^ Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar h'. verður haldinn miðvikudaginn 16. júní 1993 kl. 16,00 í Safnahúsinu á Sauðárkróki. A dagskrá eru venjuleg aóalfundarstörf, en skv. 16. grein samþykkta félagsins skal taka fyrir eftirtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarreikningur fyrir liöió reiknisár, ásamt skýrslu endurskoðenda, veröur lagður fram til staófestingar. 3. Tekin skal ákvörðun um hvemig fara skuli með hagnaó eóa tap félagsins á reikningsárinu. 4. Tekin skal ákvöróun um þóknun til stjómarmanna og endurskoóenda. 5. Kjósa skal stjóm og varastjóm og tilnefna fulltrúa ríkisins. 6. kjósa skal endurskoðanda. 7. Ónnur mál sem löglega eru uppborin. Dagskrá fundarins, ársreikningar og skýrsla endurskoóenda liggur frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aöalfund skv. 14 grein samþykkta þess. Steinullarverksmiðjan hf.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.