Feykir


Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 5

Feykir - 09.06.1993, Blaðsíða 5
21/1993 FEYKIR5 Sjómannadagssyrpa frá Skagaströnd ADAGURINN Á Skagaströnd þykir öllum sem vettlingi geta valdið sjálf- sagt að taka þátt í hátíða- höldum sjómannadagins. Meira að segja sveitarstjórinn lætur þvæla sér í að vera kynnir hátíðarinnar. Það var hart barist á svörtu pilsunni hans Sveins hjá Skagstrendingi, og stundum lentu báðir í sjónum. Lárus Ægir Guðmundsson t.h. afhendir gömlum sjómanni, Gunnlaugi Árnasyni, heiðurskross sjómannadagsins. I>essar tvær tóku daginn hátíðlega eins og vera ber, enda trúlega af sjómönnum komnar eins og langflestir Skagstrendingar. Viltu fylgjast með því sem er að gerast á Norðurlandi vestra? gýrð þú eða einhver náinn vinur þinn fjarri heimabyggð? Askrift að Feyki tryggir að engar stærri fregnir fari fram hjá þér, og samband þitt við heimahagana helst Feykir óháð fréttablað á Norðurlandi vestra Símar (95)35757 og 36703 Ferskt fréttablað ! Augljós auglýsingamiðill!

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.