Feykir


Feykir - 21.07.1993, Blaðsíða 6

Feykir - 21.07.1993, Blaðsíða 6
6 FEYKIR 27/1993 /^l l.i ^ I ^ I C A á^ A Texti: Kristján J. Gunnarss. IjrJVll/ 1 1 lððr\vJr\ Teikningar: Halldór Péturss. 77. Þá hljóp fram piltur cinn frumvaxta , heldur sviplegur, og mælti til Grcttis: „Undarlegurhátturer nú hcr í þessu landi, þar scm ntcnn skulu kristnir hcita, að illvirkjar og ránsmcnn og þjófar skulu fara í íriói og gcra þcim skírslur. En hvaö myndi illmenn- inu lyrir vcrða nenta forða líftnu ntcóan hann mætti. Hcr cr nú cinn ódæðamaðurinn, cr sannrcyndur er að illvirkjum og hefur brcnnt inni saklausa mcnn, og skal hann þó enn ná undanfærslu, og er þetta allntik- ill ósiöur”. 78. Hann lor að Gretti og rctti honuni flngur og skar honunt höfuö og kallaði hann ntargýjuson og mörgum öðrum illum nöfnum. Gretti varð skapfátt mjög viö þctta og gat þá cigi stöðvað sig. Grettir reiddi þá upp hnefann og sló piltinn undir cyrað, svo hann lá þegar í óviti, en sumir segja aö hann væri dauöur þá þcgar. En enginn þóttist vita hvaðan sá piltur kont cða hvað af honum varö, en það ætla mcnn hclst, að það hali verið óhrcinn andi, scndur til óheilla Grctti. 79. Nú varð hark mikið í kirkjunni, og var nú sagt til konunginunt, að sá bcrðist um, sem jámið skyldi bcra. „Mikill ógæfumaöur crtu Grettir, sagði konung- ur, „cr nú skyldi eigi skírslan fram fara svo sem nú var allt til búió, og mun cigi hægt að gera við ógæl'u þinni. Nú skaltu fara í friöi fyrir mér, hvert sem þú vilt, vctrarlangt, en að sumri fcr þú út til íslands, því að þar mun þér auðiö vcrða þín bein að bcra". 80. Að jólum kom Grettir til þcss bónda cr Einar hét. Hann átti dóttur gjafvaxta, cr Gyríður cr ncfnd. Hún var fríð kona og þótti harla góður kostur. Svo bar til cinn dag á jólunum, að komu til Ein- ars bónda illvirkjar margir saman. Hét sá Snækollur, sem fyrir þcini var. Hann var berscrkur ntikill. Hann skoraði á Einar bónda, aö hann skyldi lcggja upp við hann dóttur sína, eða verja hana, ef hann þættist mað- urtil. Naumt hjá Hvöt í Eyjafirðinum Neisti og Þrymur deildu stigum á Hofsósi Hvöt hcldur sínu striki á toppi Norðurlandsriðils 4. dcildar. Lið- ið náði að knýja fram sigur gegn SM í Eyjafirðinum á laugardag. En naumt var það, sigurmarkið kom ckki fyrr en rétt undir lokin og það cr sjö mínútur voru komn- ar fram yfir venjulcgan lciktíma. A löstudagskvöldið dcildu Ncisti og Þrymur stigum á Hofsósi og styrkist þar með staða KS-inga, scm standa best hvað kcppni um annað sætið í riðlinum varðar, cn það veitir þátttökurctt í úrslita- kcppninni í haust. SM-menn lögðu höfuðáhcrslu á vömina þcgar Hvatarmcnn komu í heimsókn, og til marks um þaö færöi Siguróli Kristjánsson þjálfari liðsins sig aftur í stöðu „fríherja” eða “sweepers“ eins og staða aftasta vamarmanns cr yfirleitt kölluð. Hvatarmenn sóttu linnulítið að marki heimamanna, sem treystu á skyndisóknir. Blönduósingar fisk- uðu vítaspymu um miðjítn fyrri hálf- leikinn og úr henni skoraði Hörður Guðbjömsson. Skömmu síðar tókst SM-mönnum að kvitta með marki og var staðan jöfn í leikhléinu. Sama var uppi á teningnum í seinni hállleiknum. Hvatarmcnn áttu mun meira í leiknum og sóttu án afiáts cn gekk erfiðlega að skapa sér færi. Flest benti til skipts hlutar milli liðanna þegar Hallsteini Traustasyni tókst að tryggja Hvatar- mönnum sigurinn í þann mund er dómarinn flautaði til leiksloka. Þar með em Hvatarmenn komnir meö 20 stig í deildinni að loknum átta leikjum, KS hefur 13 stig eftir sjö leiki og HSÞ b jafnmörg stig eftir átta leiki, en Þingeyingamir unnu auöveldan sigur á Dagsbrún um helgina, 10:1. Leikurinn fór fram á Laugum. Neistamenn geta nagað sig í handabökin yllr að hafa látið I>ryms- ara jafna á síðustu mínútu leiksins á Hofsósi sl. föstudagskvöld. Lcikur- inn varannars mjög jafn og jafntefii ekki ósanngjöm úrslit í miklum bar- áttuleik. Neistamcnn byrjuðu bctur og náðu að skorað eftir kortcr. Jón Þór Óskarsson fylgdi þá vel eftir skotið sem varið var út í markteiginn. Skömmu síðar varði Páll Kolbeins- son markvörður I>ryms frábærlega skot af stuttu færi, en Þrymsmcnn voru síðan öllu sterkari aðilinn seinni hluta hálfleiksins án þess þó að ná að skapa sér góð marktæki- færi. Inymarar komu síðan mjög á- kveðnir til seinni hálfleiks og fljót- lega tókst Guöbrandi Guðbrands- syni að skora beint úr aukaspymu. Það varsíðan um miðjan hálfieikinn sem Neistamenn náðu fomstunni að nýju, og kom mark Odds Jónssonar þvcrt gegn gangi leiksins. Jafnræði var síóan með liðinum það sem eft- ir lii'ði leiksins og allt bcnti til sigurs Neista þangað til á síðustu mínútu leiksins að góð sending Guðbrands Guðbrandssonar utan af kanti náði til Atla Freys Sveinssonar scm lagði boltann í róleghcitum fyrir sig og jafnaði metin. Neisti er nú í fjórða sæti meó 11 stig, SM og I>rymur hafa 9 stig og Dagsbrún ekkert. Feykir fyrir 10 árum Guðbrandur þrykktur í við- hafnarútgáfu Feykir 27. júlí 1983 scgir m.a. frá því að Ríkharður Valtingojer þýskur myndlistarmaður í Rcykjavík hafi gcfió út í viðhafnarútgáfu myndamót frá dögum Hólaprentsins gamla og Guðbrandar Þorlákssonar biskups. Elsta mótið var notaó viö prentun Guðbrandsbiblíu árið 1584, og öll voru mótin gerð fyrirdaga prcntvcrks í Rcykjavík. Blaðið scgir við hæfi að þessi útgáfa skuli eiga sér staó nú, þar sem á næsta ári veröi þess minnst að 400 ár séu liðin frá útgáfu Guð- brandsbíblíu. Ríkharður Valingojer hreinsaði myndamótin, sem eru úr tré, þrykkti þau á handgerðan pappír og lét gcra sntekklegar öskjur undir myndimar. Er þama til orðinn ákafiega fallegur safngripur sem sýnir vcl listilegt handbragð þeirra manna sem gerðu bókaskreytingar í elstu prentsmiðjum landsins. Hólafélagið keypti eitt sett af vcrki Ríkharós, cn þau voru mjög fá scm gerð voru. Fáir hafa séð sér fært að kaupa verkið. Fcykir veit t.d. aðeins um Landsbókasafniö, Þjóð- ntinjasafnið og Landsbankann auk Hólafélagsins. Deilt um ferðamál á Hvammstanga Fcrðamálanefnd Hvammstanga, sem sett var á laggimar í ársbyrjun, hótaöi að segja af sér cr hrcppsncfnd felldi tillögu nefndarinnar um að komið yrði upp snyrtiaðstööu fyrir ferðamenn í Kirkjuhvammi. Meiri- hluti hreppsnefndar taldi kostnað við þcssa framkvæmd of mikla, auk þcss sem aó heildarskipulag fyrir hvamm- inn þyrfti að liggja fyrir áður en ráð- ist yrði í framkvæmdir þar. I>cgar af- staða hreppsnefndar var Ijós svaraði fcröamálanefndin með bókun: „Ferðamálanefnd tclur að hlut- verk hennar sé að gera tillögur til sveitarstjómar um úrbætur í þjónustu við lcrðamenn og vinna að þeim - eða hvað? I>ar sem sveitarstjóm hef- urekki sinnt þessum málum l'ram að þessu hlýtur hcnni að vera Ijóst að úr- bætur hafa einhvem kostnað í för meö sér. Sé það stefnan að gera ekki neitt, sjá nefndarmenn engan tilgang með áframhaldandi störfum". Lætur aldrei liggja flatt yfir nótt Fcykir sló á þráöinn til Jóns bónda í Artúnum til að forvitnast um slátt og heyannir. Spretta er misjöfn hjá bændum hér.'l>að er misjafnt hvc mcnn bcittu tún sín langt fram eftir vori. Það spil- ar einnig inní sprettu að margir báru minna á en hcfði þurft. Var það vegna þess að kaupfélagið gekk harð- ar eftir greiðslum fyrir áburðinn en við höfum átt að venjast“, sagði Jón. Þá barst talið að húsdýraáburði og sagöi Jón að sín bestu tún væru tví- mælalaust þau scm hann bæri einnig á húsdýraáburð. Taldi Jón húsdýra- áburðinn vanmetinn. Aður var þessi áburóur notaður til hins ítrasta og mér kæmi ekki á óvart þó rekja mætti kal- skemmdimar að einhverju leyti til minni notkunar á húsdýraáburði". Þurrkur hafur vcrið þokkalcgur, þó hafa ekki verið margir samliggj- andi þurrkdagar og ekkert hcy hcfur hrakist á bæjum í Bólstaðahlíða- hreppi. „En maður er nú líka djarfari við að taka heyið inn þegar maður getur þurrkað það þar. En ég læt hcy aldrci liggja fiatt yfir nótt, hcldur garóa þaö. Það borgar sig þó svo vinnan sé meiri við heyiö þannig", sagði Jón Tryggvason bóndi í Artún- um að lokum. Nú var klukkan orðin korter yfir tíu og tími til kominn að hlusta á veðurfréttir. Tindastólssigur! Tindastólsmcnn unnu langþráð- an sigur í 2. dcildinni þegar Reykjavíkur-Þróttarar sóttu þá hcim sl. miðvikudagskvöld. I.iðið sýndi í þcssum lcik hvað í því býr, scrstaklega í fyrri hálflcikn- um sem var mjög vel lcikinn af hálfu Tindastóls. í seinni hálf- lciknum Ictu gcstirnir mcira að sér kveða. Heimamenn drógu sig cilítið til baka og freistuðu þcss að halda fcngnum hlut scm tókst. Heimamenn byrjuðu frísklega og náðu að skora þegar um korter var lióið af leiknum. Pétur Péturs- son skoraði þá af stuttu færi eftir homspymu. Steingrímur Om Eiðs- son bætti síðan við ööm marki fyr- ir Tindastól, þcgar hann á 30. mín- útu leiksins bmnaði inn aó markinu og þmmaði boltanum í þverslána og inn. Glæsilegt mark. Þctta for- skot dugði heimamönnum fram að lcikhléinu. Þrótttirar komu ákvcönir til seinni hállleiks og mark þcirra lá í Ioftinu. Þaó kom síðtm á 63. mínútu þcgar Siguróur Hallvarðsson nikk- aöi boltanum neðst í homið. Rtmg- stöðulykt var af þessu mtirki. Gcst- imir héldu áfram að sækja og áttu Tindastólsmenn í vök að vcrjast. Það varekki fyrrcn síðustu tíu mín- útumar sem heimamenn létu að sér kvcða upp við mark Þróttara og var þaó cinkum fyrir góða sprctti kom- ungs nýliða Daníels Kristjánssonar, sem kom inn á undir lokin. Flciri urðu mörkin samt ekki í leiknum og Tindastólsmenn hömpuðu þrem langþráöum stigum. t>ctta var ann- ar sigur Tindastólsmanna í mótinu. Leikur hafói ekki unnist síðan gegn IR í fyrstu umfcrð mótsins. Bcstir í Tindastólsliðinu voru Pcter Pisanek, Steingrímur Om Eiðsson, Bjöm Bjömsson og Sigur- jón Sigurðsson. Annars var liöið mjög jafnt í þessum leik, og t.d. komst nýliöinn ungi Smári Bjöms- son mjög vel frá leiknum, cn hann lék mestallan leikinn. Pétur Péturs- son lék með aó nýju og vcitti hann liði sínu mikinn styrk. Mótið er nú hálfnað. Tindastóll hefur 8 stig í 8. sæti dcildarinnar. Stutt cr í önnur lið bæði fyrir ofan og neðan. KA er með 7 stig í 9. sæti og BI ntcð 6 stig í neösta sætinu. Næsti leikur Tindastóls verður gcgn IR syðra annaö kvöld, fimmtudagskvöld.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.