Feykir


Feykir - 21.07.1993, Blaðsíða 1

Feykir - 21.07.1993, Blaðsíða 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI I>að var mikið líf við Skagfirðingabúð sl. laugardagsmorgun þegar Magnús Scheving þolfimimeistari stóð þar fyrir sýningu og veitti ungu áhugafólki leiðsögn. Koma Magnúsar var í tcngslum við 10 ára afmæli Skagfirðingabúðar sem haldið var hátíðlcgt með yTnsu móti um hclgina. Seinna á iaugardeginum lék Síðan skein sól við húðina og á mánudag, sem var afmælisdagurinn, var m.a. afmælisterta á Ivoðstólum auk þess sem boðnir voru einstök hljóm- og rafmagnstæki á spotprís við opnun verslunarinnar um morguninn. Bændur í Skefilsstaðahreppi: Byggja fiskverkunarhús á Hvalnesi Hér fyrrum var algengt að bænd- ur réru til fiskjar samhliða bú- skapnum. Þcgar kom fram á þessu öld urðu þær þjóðfélagslegu breytingar að skilin milli stétta sj(V manna og bænda urðu skarpari. I einstaka sveitum eimir þó enn cft- ir af þessari skemmtilegu blöndu bænda og sjósóknara. Skaga- bændur hafa t.d. löngum verið duglegir að draga björg í bú bæði til lands og sjávar. Þeir hafa notið þess að ciga bcstu höfn frá náttúr- unnar hendi við Skagafjörð, Sel- víkina sem fræg er úr Sturlungu cn þaðan bjó Kolbcinn ungi lið sitt til orustunnar á Húnaflóa. Sumir tala í ganini um landshöfnina við Selvík, en fyrir nokkrum árum mynduðu bændur í Skefilsstaða- hreppi félag um byggingu varnar- garðs við Selvík, sem gæti hugan- lega rcynst vísir að fullkominni hafnaraðstöðu á þessum stað þeg- ar fram líða stundir. Það var svo sem ckki mjög gróskulegt um að litast í Skefilsstaða- hreppi þegar ekið var út Skagann nú fyrir helgina. Grcinilegt er að kulda- tíðin nú í vor hefur hamlað sprettu mjög, sérstaklega er þetta áberandi eftir því sem utar drcgur. Enda segja þeir bændur, Bjami á Hvalnesi og Hrcinn á Selá, að citthvað sé í að sláttur byrji hjá þeim. En þeir Bjami og Hreinn hafa nóg annað að sýsla þessa dagana og því ekkert tiltakanlegt mál þótt slætt- inum seinki eitthvað. Þeir cm í sam- einingu að byggja fiskverkunarhús á Hvalnesi. 130 fermetra hús ásamt hjalli til upphengingar fisks. Að- spurður sagði Bjami að bygging hússins væri nauðsynleg fyrir þá, ekki aðeins til aö vcrka hrogn meðan á grasleppuvem'ðinni stendur, heldur líka til að verka og pakka silungi yfir sumartímann, en silungsveiði í vötn- unum á Skaganum er mjög drjúg bú- bót. „Það cm orönar það miklar kröf- ur í sambandi viö matvælavinnslu, að ef við ætlum okkur að hafa ein- hverja möguleika á markaðnum þá vcrður verkunaraðstaðan að vera fullkomin", sagði Bjami. Utgerðin er snar þáttur í brauð- striti margra bænda á Skaganum og aðstaða til verkunar sjávarafla er á nokkmm stöðum í Skefilsstaða- hneppi. Það mun þó vera talsvert síð- an fiskverkunarhús var byggt frá gmnni í hreppnum. Og þeir Bjami og Hrcinn reyna að halda kostnaðinum í lágmarki, nýta vélakost og hlunn- indi jtu'ðanna sem mest þeir mega. Undanfamar vikur hafa þeir unnið að jarðvegsskiptum og akstri elnis í gmnn hússins með traktomm. Bjami tekur t.d. um sex tonn í einu á sinn vagn og ekki veitir af þar sem ferð- imar frá efnisstökunni við Bergskála, eyðibýli skammt sunnan Hvalness, vom orðnar um 300 talsins, en verk- ið var langt komið þegar blaðamað- ur Feykis var á fcrðinni fyrir hclgina. Húsið verður jámklætt á timbur- grind og þar kcmur rekinn á Skagan- um sér vel. Reikna þeir Bjami og Hrcinn meö aö geta notað rekann að mestu leyti og timburkaup verði því lítil. Frændur Bjama í Víkum í Forráðamenn Þormóðs ramma: íhuga sölu á hluta- bréfunum í Skildi ,Jú það er rétt að þcssi hug- mynd hefúr verið rædd ásamt fleirum og það er alveg ljóst að um einhverjar breytingar verð- ur að ræða varðandi rekstur Skjaldar. Þetta er þungur rekst- ur og það virðist ekki fara batn- andi. Það er alveg ljóst að fyrir- tæki getur ekki staðið í tap- rekstri Icngi“, sagði Olafur Mar- teinsson framkvæmdastjóri Þor- móðs ramma á Siglufirði, en hug- myndir eru uppi um að Ramm- inn selji hlutafé sitt í hraðfrysti- húsinu Skildi á Sauðárkróki. Þá hefúr hcyrst að viðræður hafi átt sér stað milli forráðamanna Rammans og Fiskiðjunnar á Sauðárkróki, en það ekki fengist staðfest Ólafur sagði hlutabrélin í Skildi til sölu ef nægjanlegt verð fengist fyrir þau. Þcir hjá Rammanum væru eins og sjálfsagt flestir út- gerðar- og fiskvinnsluaðilar í land- inu, aó íhuga ýmsar leiðir varðandi rckstur fyrirtækisins á næstunni, og þar kæmi ýmislegt til greina. „Það standa allir frammi fyrir þcssum mikla vanda sem er í út- gerð í dag, sem er þetta mikla afla- leysi. Kvótinn erekki orðið vanda- mál lengur, heldur inikill sóknar- kostnaður. Þaó gerist alltof oft að skipin koma léttari að bryggju en þcgar þau fóru á veiðar. Það hefst varla upp í olíukostnaðinn. Við þessu reyna menn að bregðast á sem skynsamlegastan hátt og ekki hægt að útiloka neitt í því sam- bandi", sagði Ólafur Martcinsson. Tæplcga 20 milljóna tap varð á rckstri Skjaldar í fyrra og einnig var mikið tap á rckstri Þormóðs ramma. Það var um svipað leyti í fyrra scm Þormóður rammi keypti meirihluta í Skildi. Forráðamenn Rammans höfðu þá orð um að efla enn frekar vinnslu í Skildi og var hráefnisöflun og vinnsla í Skildi í betra horfi á síðustu mánuðum lió- ins árs en mörg misserin á undan. Hreinn Guðjónsson á Selá, Ingvar Gýgjar byggingarfulltrúi og Bjarni Egilsson ásamt dóttur í grunni fiskvinnslunnar. Skagahrcppi ætla að saga viðinn nið- ur, en þcireiga góð tæki til stórviðar- sögunar. Að sjálfsögðu verður húsið vel einangrað og það ætti ekki að væsa um þá Hrcin og Bjama við vinnsluna þegar þar aó kemur, cn fram að því þarf víst að framkvæma nokkur handtökin. Það er ekki hrist fram úrerminni að byggja hús, sér- staklega þegar mcnn þurfa að stúss- ast í öóru með cins og fylgir há- bjargræðistímanum. —ICTcft^if! h£)|— Aðalgötu 24 Sauðárkróki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA JÍMfJbílaverkstæði Æ M m rn rn sími: 95-35141 FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA Sæmundargala Ib 550 Sauðárkrókur Fax: 36140 BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA Bílavibgei^ir • Hjólbar&averkstæ&i SÍMI: 95-35519 • BÍLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 RÉTTINGAR • SPRAUTUN

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.