Feykir


Feykir - 21.07.1993, Blaðsíða 7

Feykir - 21.07.1993, Blaðsíða 7
27/1993 FEYKIR7 Opin keppni á hestamóti Skag- firðinga á Vindheimamelum Héraðsmót Skagfirðinga verður haldið eins og vcnjulega um Verslunarmannahelgina. Hingað til hefur það verið lokað kepp- cndum utan héraðs, en vegna breytts keppnisfyrirkomulags verður öllum hestamönnum nú heimil þátttaka. Keppt vcrður nú í fyrsta skipti í gæðingaíþróttum í stað hcfðbundinnar gæðinga- keppni, en þessi nýja keppnis- grein var kynnt á Fjórðungs- mótinu á Vindheimanielum. Keppni vcrður einnig opin í gæðingaskeiði og tölti. I unglinga- ílokki lciða saman hesta sína Ólafs- firðingar, Siglftrðingar, Húnvetningar og Skagfirðingar. Auk glæsilegra Ekki daufleg setningar- athöfn Blaðantaður Feykis gerði sig sekan um svolitla rangtúlkun í viðtali sínu við Jóhann Má Jó- hannsson í næstsíðasta blaði. Þar sagói að Jóhanni hefði fundist setningarathöfn sumarhátíðar- innar á New Jersey hefði verið daufleg. Það var ekki rétt skilió hjá blaðanianni, þar sem Jóhanni tánnst hún lífleg og skcmmtileg. Hinsvcgar var það íslenski sýn- ingarbásinn á hátíðinni sem Jó- hanni fannst dauflegur, cn þar voru cinungis íslenski fáninn, tvennir prjónaðir leistar og ein peysa. Faxnúmer Feykis er 36703 kynbótasýninga á mótinu sýna þeir Bjöm Sveinsson á Varmalæk og Sigurbjörn Bárðarson gæðinga sína, Bjöm Hrímni og Sigurbjöm Vídalín. Mótió hcfst á föstudag með kynbótadómum og keppnin hefst síðan á laugardagsinorgun. Úrslit em á sunnudag og lýkur mótinu scinnihluta dagsins. Glæsilcg verð- laun vcrða í boói. í 250 metra skeiói em 75.000 kr. í 1. verðlaun, 30.000 í 2. verðlaun og 20.000 í 3. verðlaun. í 150 metra skeiói cm 40.000 í I. verólaun, 20.000 í 2. verðlaun og 15.000 í 3. verðlaun. Skráningar fara fram hjá Magnúsi Lámssyni á Hólum í síma 95- 36587 dagana 26.-27. júlífrákl. 10 - 22. Aðgangseyrir er kr. 1.500 fyrir alla dagana. Krónur 1000 fyrir sunnudaginn. íslandsmótið 4. deild Sauðárkróksvöllurvöllur Þrymur - SM nk. föstudagskvöld kl. 20,00. Komið og sjáið jafnan og spennandi leik. Vanur matsveinn óskast! Vanan matsvein vantar á togarann Skafta. Upplýsingar um boró í síma 985-22273. Einbýlishús til sölu! Til sölu er húseignin viö Hlíóarstíg 4, Sauóárkróki ásamt bílskúr. Eigninni hefur verió vel vió haldió og noróan vió húsiö er ✓ fallegur garóur í brekkunni. Ibúöin er 136 fermetrar aó stærö, hæö og ris. ✓ Nánari upplýsingar gefur Agúst Guó- mundsson í síma 95-35900 (heimasími 35889) eóa aö Borgarmýri 1, Sauóárkróki. Auglýsing u m skattskrár í Norðurlandsumdæmi vestra 1992 Samkvæmt 2. málsgrein 98. grein laga nr. 75/1981 veróa skattskrár í Noróurlandsumdæmi vestra fyrir gjaldárió 1992, lagóar fram til sýnis dagana 30. júlí til 12. ágúst aó báóum dögum meótöldum. Skattskrámar liggja frammi á Skattstofunni Siglufírói og hjá umboós- mönnum skattstjóra í öórum sveitarfélögum. A sömu stöóum og sama tíma liggja frammi viróisaukaskattskrár fyrir árió 1991. Athygli er vakin á því aó enginn kærufrestur myndast vió fram- lagningu skattskránna. Siglufirói 21. júlí 1993 Skattstjórinn í Noróurlandsumdæmi vestra Bogi Sigurbjörnsson. Ókeypissmaar Húsnæði óskast! Hjón með bam í vændum sem starfa á Sauðárkróki, óska eftir íbúð með haustinu. Upplýsingar í síma 35960 á daginn og 36540 á kvöldin. Kettlingar fást gefins! Þrír kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 38231. Tjaldvagn til sölu! Til sölu Camplet tjaldvagn árgcrð 1990. Góður vagn og lítið notaður. Upplýsingar í síma 35740. Bíll til sölu! Bíll til sölu! Fimm dyra vel meó farinn Daihatsu Charade, fimm gíra, árgerð 1985. Upplýsingar í síma 37424 eftir kl. 20,00. Selst ódýrt! Notað sófasett, eins, tveggja og þriggja sæta, sófaborð, plötu- spilari með segulbandi útvarpi og tveim hátölurum. Svefnsófi fæst gefins. Hafið samband við Emu í síma 35403. Fallegir hvolpar! Fallegir hvolpar fást gefins á góð heimili. Hringið í síma 36401. Til sölu Toyota Hilux árgerð 1980, ekinn 96.000 km, upp- hækkaður og á 33 tommu dekkjum, brettakantar og sílsa- listar. Nýsprautaður og fallegur bíll. Upplýsingar í síma 95- 27131. ísskápur og stólar! Oska eftir ísskáp sem cr 170 sm á hæð og 55 sm á breidd. Vantar einnig fjóra eldhússtóla fyrir lítinn pening. Hringið í síma 36763 eftirkl. 19,00. Hrafnhildur. Útsala - Útsala Mikill afsláttur af öllum vörum fyrir dömur og herra Sparta fataverslun/skóbúð Útboð Norðurlandsvegur, Bólstaðar- hlíð - Víðivörðuháls 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboóum í lagningu 5,4 km kafla á Noróurlandsvegi um Bólstaóar- hlíöarbrekku ásamt geró tveggja steyptra stokka í Hlíóará. Helstu magntölur: Fylling, fláar og buróarlag 285.000 rúmmetrar, bergskeringar 25 þúsund rúmmetrar, steyptir stokkar 100 metrar og steypu- magn 300 rúmmetrar. Verki skal lokió 15. ágúst 1994. Útboösgögn veróa afhent hjá Vegageró ríkisins á Sauóárkróki og í Borgartúni 5 Reykjavík (aóal- gjaldkera) frá og meö 20. þessa mánaóar. Skila skal tilboóum á sömu stöóum fyrir kl. 14,00 þann 3. ágúst 1993. Vegamálastjóri.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.