Feykir - 11.05.1994, Síða 3
18/1994 FEYKIR3
íþróttir og útilíf
Líkamsrækt og íþróttaiðkun er
mikilvægur þáttur í uppeldi og
þroska bama og unglinga. Jafnaó-
armenn á Sauðárkróki vilja öfl-
uga uppbyggingu íþrótta- og fé-
lagsaóstöðu. Jafnaðarmenn gera
sér grein fyrir miklvægi íþrótta-
starfs. Það aðhald og sú ástundun
sem krafist er af þeim bömum
skilar þessum einstaklingum heil-
brigðari, hæfari og metnaðarfyllri
til náms og starfa. Jafnaðarmenn
telja að nauösynlegt sé að skoða
rækilega hugmyndir sem uppi eru
um stækkun íþróttahússins. Það
ætti að skipa nefnd valinkunnma
manna til að gera tillögur til bæj-
arstjómar um lausn á byggingu
íþróttahússins. Einnig er nauðsyn-
legt að skoða og gera kostnaðará-
ætlun um gagngerar endurbætur á
Sundlaug Sauðárkróks. Mikil
vinna hefúr verið unnin á sl. ámm
varðandi aðalskipulag íþrótta-
svæðis bæjarins og er ástæða til
að hafa þar í huga að tengja
íþróttasvæðið við útivistarsvæói
bæjarins, t.d. Sauðárgil og gera
gönguleiðir upp á Nöfunum.
Atvinnumál
Atvinnumál eru og verða
helstu mál sem sveitarstjómar-
menn þurfa að glíma við í náinni
Björn Björnsson.
Við bæjarstjómarkosningar
vorió 1990 settu frambjóöendur
Sjálfstæðisflokksins fram vand-
aða stcfnuskrá, þar scm fram kom
að hverju unnið yrði, ef flokkur-
inn kæmist til áhrifa í stjóm bæj-
arins eftir kosningar.
Þegar síðan var myndaður
meirihluti með fulltrúum, Al-
þýðuflokks og Lista óháðra und-
ir forystu Sjálfstæðisflokksins,
var gerður málefnasamningur,
þar sem allir aðilar lögðu fram sín
stefhumál og áhersluatriði, og um
þau var gert samkomulag.
Hér mun ekki farið yfir loforð
frá þessum kosningum og efndir,
það verður gert á öðmm vett-
vangi, hinsvegar bcnt á að vel
flestum stefnumálum hefur verið
komið í höfn, en öðmm þokaó vel
á veg.
Nú þegar kemur að þeim tíma-
mótum að Sauðárkróksbúar velja
sér aftur fulltrúa í bæjarstjóm, er
fróðlegt að sjá hvemig andstæó-
ingar okkar sjálfstæðismanna taka
á málum til þess aö reyna að fá
bæjarbúa til þess að trúa því, að
síðastliðin ár hafi verið ár stöðn-
unar og úrræðaleysis, meirihlut-
Áfram Krókur!
framtíð. Jafnaðarmenn á Sauðár-
króki telja að nú þegar eigi að
stofna „framkvæmdasjóð“, sem
hefur það hlutverk að efla og
styrkja atvinnulífið í bænum.
Framkvæmdasjóðurinn á að fá
fjármagn úr bæjarsjóði á hverju
ári, t.d. ákveðinn hundraðshluta af
útsvari og einnig ffamlag frá veit-
um bæjarins. 011 núverandi hluta-
bréf og ábyrgðir vegna atvinnu-
lífsins verður eign framkvæmda-
stjóðsins og með þessum hætti er
hægt að sundurgreina bæjarsjóð
og þátttöku bæjarins í uppbygg-
ingu atvinnulífsins.
Vel kemur til greina að skoða
þann möguleika að ráða til bæjar-
ins atvinnufúlltrúa, sem hefði það
hlutverk að leita aó og skoða ný
atvinnutækifæri. Einnig mætti vel
skoða frekar og láta veróa að
veruleika þá hugmynd, að mynda
starfshópa um tiltekna mála-
flokka, Ld. ferðamál (Sauðáikrók-
ur sem íþróttabær), framhalds-
skólamálefni (vinna að því að fá
fjármagn til stækkunar heimavist-
ar FNV) og samgöngumál (flug-
völlur).
Það er nauðsynlegt að vera vel
á verði varðandi ný atvinnutæki-
færi og má t.d. nefna þátttöku
bæjarins í að koma á fót hlýsjáv-
areldi og vatnsútflutningi. A því
kjörtímabili sem nú er að Ijúka
hefúr verið mikið unnið í atvinnu-
málum. Til viðbótar við það sem
þegar er talið má nefna þátt bæj-
aryfirvalda í málefnum Loð-
skinns hf og prjónastofunnar
Vöku. Bæjaiyfirvöld tóku þátt í
stofnun Isex hf og bæjarstjóm
hefúr lýst yfir að hún er tilbúin til
að taka þátt í frekari hlutafjár-
aukningu í Skagfirðingi hf til að
tryggja útgerð á Sauðárkróki.
Eg er sannfærður um að sveit-
arstjómarmenn hefðu fremurkos-
ið sér það hlutskipti að taka frek-
ar þátt í nýjum sóknarfærum í
stað vamarbaráttu. Sóknarfærin
hafa verið vandfundin, enda allir
sveitarstjómarmenn um allt land
að leita að tækifærum fyrir sitt
byggðarlag.
Mikilli vinnu og háum fjár-
hæðum hefur verið varið til hafn-
arframkvæmda á þessu kjörtíma-
bili og ekkert lát er þar á. I sumar
er gert ráó fyrir að steypa þekju á
Suðurgarðinn. Bæjaryfirvöld hafa
kappkostað að byggja íbúðir í fé-
lagslega krefinu og hefur það
stuðlað aó vinnu fyrir bygginga-
verkamenn. I samvinnu við Hér-
Björn Sigurbjörnsson.
aðsnefnd Skagfirðinga hefur ver-
ið unniö að byggingu bóknáms-
húss FNV og sér nú fyrir að lang-
þráóur draumur muni þar rætast.
Næst þarf að leggja áherslu á
stækkun heimavistarinnar og efla
verkmenntun við skólann með
því að gera kennsluaðstöðu í
þeim greinum fyrsta flokks.
Einnig hafa bæjaryfirvöld í
samvinnu við Héraðsnefnd og
Byggðastofúun byggt stjómsýslu-
hús. Það hús er stórglæsilegt og
sómir sér vel við Faxatorg. Afram
mætti telja og tíunda það sem gert
hefúr verió á Sauðárkróki síðustu
fjögur árin. Þessi upptalning af-
sannar þá fullyrðingu að ekkert
hafi verið gert á yfirstandandi
kjörtímabili.
Lokaorð
Núverandi meirihluti setti af
stað sérdeild við Gagnfræöaskól-
ann og með mikilli vinnu og sam-
eiginlegu átaki bæjarráðsmanna
var sett á stofn vistheimili fyrir
sérdeildamemendur hér á Sauðár-
króki. Vistheimilið er rekið af
Svæðisstjóm fatlaðra á Norður-
landi vestra í samvinnu við fé-
lagsmálaráðuneytið. Þessi starf-
semi, sérdeildin og vistheimilið
veitir yfir 10 störf í bæjarfélaginu.
Jafnaðarmenn hafa stutt
dyggilega hugmynd þá sem stjóm
íþróttafélagsins Grósku kom á
framfæri um byggingu sundlaug-
ar við Sjúkrahús Skagfirðinga
sem varð til þess að skriður komst
á málið. Bæjaryfirvöld, héraðs-
ncfnd og stjóm sjúkrahússins hafa
unnið að málinu en ekki einn
flokkur. Jafnaðarmenn munu leit-
ast við að leggja sitt lóð á vogar-
skálina til þess að framkvæmdir
geti hafist sem fyrst.
Með því að setja x-ið við A
þann 28. maí nk. tryggir þú áffam-
hald sóknarleiksins til sigurs fyrir
Sauðárkrók. Afram Sauðárkrók-
ur, XA.
(Bjöm Sigurbjömsson er nú-
verandi formaður bæjarráðs og
skipar efsta sæti A-listans í kom-
andi bæjarstjómarkosningum.)
Hvað tekur við að kosningum loknum?
inn í bæjarstjóm sé þrotinn kröft-
um og þar fram eftir götunum.
En ef leitað er eftir því hvað
það er sem framsóknar- og al-
þýðubandalagsmenn hafa til mála
að leggja, hvað það er sem þessir
frambjóðendur hafa hugsað sér að
gera til þess að koma öllu í rétt
horf, þá finnst lítið af lausnum.
Úrræði G-listans
I blaði Alþýðubandalagsins
„nv Skagfirðingur“ 2. tölublað
1994, segir í ávarpi frambjóðenda
G-listans. „Sauðárkrókur er eitt af
þeim bæjarfélögum í landinu,
sem átt hefur að fagna vexti og
framfömm um langt skeið“. Og
síðar í sama ávarpi: „A Sauðár-
króki hefúr margt verið vel gert í
bæjarmálum á liðnum ámm".
Þetta em einmitt sömu árin
(átta síðastliðin ár) og sjálfstæðis-
menn hafa haft forystu í meiri-
hlutasamstarfi í bæjarstjóm Sauð-
árkróks.
Það er því ekki lítil málefnafá-
tækt, að frambjóðendur Alþýðu-
bandalagsins hefji baráttuna und-
irkjörorðunum, ábyrg stjóm - öfi-
ugt atvinnulíf.
Metnaðarfullt fram-
boð f ramsóknar-
manna?
I blaði framsóknarmanna,
Framsókn til forystu, útgefnu 22.
apríl sl. segir Stefán Logi Har-
aldsson sem skipar 1. sæti listans,
undir fyrirsögninni: Besti kostur-
inn. „Við framsóknarmenn höf-
um stillt upp framboðslista, skip-
uðu metnaðarfullu, samstilltu og
þróttmiklu fólki sem sannarlega
er tilbúið að taka við forystu í
stjómun bæjarins“. Og undir íyr-
irsögninni: okkar sjónarmið, í
sama blaði kemur fram að eina
markmið framsóknarmanna, er
aö vinna fjóra menn í bæjarstjóm,
og ná þannig hreinum meirihluta.
Þetta er svo sem ekki lítið mark-
mið í sjálfú sér, en ekki er ólíklegt
aó kjósendum á Sauðárkróki finn-
ist þrír fúlltrúar framsóknarmanna
fúll nóg.
Kjósendur á Sauðárkróki eiga
rétt á því að vita meira um fram-
bjóðendur Framsóknarflokksins
en það, að á ferðinni sé metnaðar-
fullur, þróttmikill og samstilltur
hópur sem tilbúinn sé til þess að
takast á við erfiðleikana, án þess
þó að skilgreint sé, í hverju erfió-
leikamir felast.
Víst komast menn býsna langt
á góðum vilja og metnaði, en hér
virðist þurfa örlítið meira til.
Töfralausnin
Vió skoðun á stefnuskrá B-
listans virðist hinum þróttmiklu
og meúiaðarfullu frambjóðendum
fátt nýtt hafa komið í hug, en þó
luma þeir á einu leynivopni sem
nú er beitt og snertir alla mála-
fiokka.
Þaó eina sem frambjóðendur
Framsóknarfiokksins virðast sjá,
sem töfralausn á öllum vanda
samfélagsins er gerð þriggja ára
áætlunar, svo sem sveitastjómar-
lög kveða á um.
Vissulega skal það ekki dreg-
ið í efa að gerð slíkrar áætlunar er
þörf og hið besta mál, en hinu má
heldur ekki gleyma, þrátt fyrir að
þessir frambjóðendur kjósi nú að
gleyma því, þá hafa verið gerðar
slíkar áætlanir, og það sem best
er, aó allar rekstraráætlanir hafa
fyllilega staðist, en hins vegar, og
það vita minnihlutafulltrúamir
líka, þá hefur orðið að taka allar
fjárfestingaáætlanir til endurskoð-
unar og gagngerðra bieytinga.
Það hefur gerst vegna þess að
bæjarsjóður hefúr, nánast á hverju
ári orðið að koma til aðstoðar fyr-
irtækjum, sem hafa barist í bökk-
um, og á þann hátt stuðlað að því
að forða fyrirtækjum frá gjald-
þrotum og því að fjöldi fólks yrði
atvinnuleysinu að bráð.
Þetta vita fulltrúar minnihlut-
ans, enda hafa þeir hver og einn
einasti, samþykkt einróma allar
aðgeróir bæjarins í þessum efn-
um.
Hinsvegar er þægilegt núna,
rétt fyrir kosningar að bretta upp
ermamar og segja að auðvitað
þurfi að gera þriggja ára áætlun
svo komist verði hjá skipulags-
lausum og tilviljakennndum
björgunaraðgerðum“ sem komi
að takmörkuðu gagni.
Ég býst vió að starfsfólk þess-
ara fyrirtækja sem nú sér fram á
nokkuð trygga atvinnu sé lítið
þakklátt frambjóðendum Fram-
sóknarflokksins þau ummæli sem
þeir láta falla um atvinnumál
þeirra og afkomuöryggi.
Hverju hefði mátt
sleppa?
Kjósendum á Sauðárkróki er
því ljóst, að frambjóðendur B-
lista, sem verið hafa í minnihluta
í bæjarstjóm síðasta kjörtímabil,
em núna að brydda upp á ágrein-
ingsefnum, og láta í veðri vaka að
það sem gert hefur verið til dæm-
is í atvinnumálu hafi verið handa-
hófskenndar skyndilausnir.
Því er hér með skorað á fram-
bjóðendur B-listans að svara því,
hverju þeir hefðu viljað sleppa, af
því sem gert hefur verið á þessum
vetvangi. En þá kemur aö því að
menn vilji eigna sér það sem vel
hefur til tekist, en ljóst er að það
sem gert hcfur verið, hvort sem
lokið er eða komið vel á veg, er í
stefnuskrá sjálfstæðismanna frá
síðustu kosningum.
Hvort sem minnihlutaflokkun-
um líkar það betur eða verr, geta
þeir hvorki þakkað sér útbætur í
málum leikskóla, (nær væri að
segja, þrátt fyrir afskipti fulltrúa
Framsóknarflokksins), né upp-
byggingu og endurskipulag íþnótta-
svæða, stofúun félagsmiðstöðvar,
stofnun sérdeildar og ráðgjafar-
og sálfræðiþjónustu, ráðningu
íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, ný
atvinnutækifæri í bænum og
minna atvinnuleysi cn á sambæri-
legum stöðum.
Vel má vera að andstæðingar
okkar sjálfstæðismanna muni nú
fyrir kosningamar, eins og við
þær síðustu, koma þeirri sögu á
kreik, að verði sjálfstæðismenn
áfram við stjómvölinn verði ung-
lingavinna felld niður eða almenn
þjónusta skert, og reyna þannig
að skapa einhverskonar hræðslu-
ástand, til þess að blekkja kjós-
Framhald á 2. síðu.