Feykir - 24.08.1994, Síða 2
2 FEYKIR 28/1994
Keraur út á mióvikudögum vikulega. Útgefandi
Feykir hf. Skrifstofa: Aóalgata 2, Sauðárkróki.
Póstfang: Pósthólf 4,550 Sauðárkróki. Símar:
95-35757 og 95-36703. Myndsími 95-36703.
Ritstjóri: Þórhallur Asmundsson. Fréttaritarar:
Magnús Ólafsson Austur - Húnavatnssýslu og
Eggert Antonsson Vestur - Húnavatnssýslu.
Blaöstjóm: Jón F. Hjartarson, Guðbrandur Þ.
Guðbrandsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður
Ágústsson og Stefán Árnason. Áskriftarveró
137 krónur hvert tölublaó með virðisaukask..
Lausasöluverð: 150 krónur meó viróisaukask.
Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Sást hf.
Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðs-
íréttablaða.
Endurgerð Hillebrants-
húss að hefjast
Á næstunni munu hefjast end-
urbætur á Hillebrantshúsinu á
Blönduósi sem líkur eru taldar
á að sé elsta timburhús landsins.
Þetta hús á sér einnig merkilega
sögu, sem ljóst er að varðveitist
enn frekar með endurgerð
hússins. Trésmiðjan Stígandi á
Blönduósi verður verktaki við
endurgerð hússins og Bragi
Skúlason yfírsmiður.
Hjörleifur Stefánsson arkitekt
hefur verið ráðgjafi heimamanna
við endurbyggingu Hillebrants-
hússins og mælti hann eindregið
með því að Bragi Skúlason ann-
aðist yfirsmíði þess, en hann hef-
ur mikla reynslu í endurbyggingu
eldri húsa.
Fyrsti verkhluti endurgerðar
hússins er að laga það aö utan svo
það haldi veðri og vindum. Eru til
þess ætlaðar 1600 þúsund krónur
á þessu ári, og er það fjármagnað
til helminga af Blönduósbæ og
Húsfriðunarsjóði Islands. Þá hef-
ur stjóm Atvinnuleysistryggingar-
sjóðs samþykkt að greiða tvö störf
við endurbyggingu hússins í þrjá
mánuði.
Allmargir verktakar sóttust eft-
ir endurgerð Hillebrandtshússins.
Það voru auk Stíganda, Trésmiój-
an Borg, Sauðárkróki, Grétar
Guðmundsson Blönduósi, Guð-
mundur Oli Kristinsson, Bolung-
arvík, Hólmsteinn Snædal, Akur-
eyri, Rafn Sveinsson, Siglufirði
og Þórður Pálmi Þórðarson
Blönduósi.
Skattháir Ströndungar
Þegar skrá yfir gjöld ein-
staklinga og fyrirtækja var
birt í lok júlímánaðar kom í
ljós að fjórir Skagstrend-
ingar voru í hópi þeirra 10
efstu á lista yfir gjaldhæstu
einstaklinga í kjördæminu.
Skrá yfir gjaldhæstu ein-
staklingana lýtur þannig út:
1. Guðjón Sigtryggsson skip-
stjóri Skagastr. kr. 3.506.705
2. Sveinn Ingólfsson fram-
kvæmdastjóri Skagaströnd
3.442.432
3. Lárus Ægir Guðmundsson
framkvæmdastjóri Skaga-
strönd 3.346.880
4. Guðmundur H. Jónsson
framkvæmdastjóri Fljóta-
hreppi kr. 3.331.885
5. Guðmundur T. Sigurösson
framkvæmdastjóri Hvamms-
tangakr. 3.161.409
6. Pálmi Friðriksson verktaki
Sauðárkróki kr. 3.108.174
I tiunda sæti var síðan Karl
Þórólfur Berndsen vélsmiður
Skagaströnd með alls í gjöld
krónur 2.735.421
Héraðsmót framsóknarmanna
✓
Ami Tryggvason leikari er einn þeirra
skemmtikrafta sem fram koma á
héraðsmótinu.
Síðbúið varp þrastar-
hjóna á Hofsósi
Hún Steinunn Traustadóttir
á Berglandi II á Hofsósi fékk
óvæntan félagsskap í lok júlí
í sumar þegar skógarþrast-
arhjón gerðu sér hreiður í
blómapotti við hliðina á úti-
dyrunum hjá henni. Ungarn-
ir sem ólust upp í þessu
hreiðri, yfirgáfu fyrir
nokkrum dögum bernsku-
stöðvar sínar. Það mun ekki
vera algengt að skógarþrest-
ir verpi svo síðla sumars.
„Þetta voru ákaflega
skemmtilegir og yndislegir ná-
grannar. Eggjununt fjórum
verpti þrösturinn í byrjun á-
gúst. Þeim virtist alveg sama
þó umgangur væri um dymar.
Mamman kippti sér ekkert upp
viö það og horfði bara á mig
stórum augum. En eftir að
ungarnir komu úr eggjunum
uróu þau varari um sig og svo-
lítið ákveðin. Þetta gekk ágæt-
lega og ég kalla það bara gott
að ungarnir skyldu komast úr
hreiðrinu og geta bjargað sér
eftir að þessi tími er kominn”,
sagði Steinunn á Berglandi í
samtali við Feyki.
Skagfirðingar sigruðu
Skagfirðingar sigruðu örugglega
í I>ristinum árlegri keppni ung-
menna úr Skagafirði og Húna-
vatnssýslum sem fram fór á
Króknum sl. fimmtudag. Ágæt-
is árangur náðist á mótinu og
sigur Skagfirðinganna kom ekki
á óvart, þar sem ungmennasveit
UMSS er mjög öflug um þessar
mundir. Fjöldi unglinga sem sótt
hefúr meistaramótin í sumar
hefúr komið heim með svo gott
sem verðlaunapening hver mað-
ur. Margt bendir því til að bjart
sé yfir framtíð frjálsra íþrótta í
Skagafirði. Að loknum I>ristin-
um var öllum keppendum boðið
upp á veitingar í félagsheimilinu
Ljósheimum.
Úrslit í einstökum greinum í
Þristinum urðu þessi:
12 ára og yngri:
60 metra hlaup sek.
1. Iðunn Bollad. USAH 9,0
2. -3. HelgaE. Þoikelsd. UMSS 9,3
2. -3. Amdís Víkingsd. USAH 9,3
1 .-2. Sveinn Guðm.s. UMSS 8,9
1.-2. Helgi Margeirss. UMSS 8,9
3. -4. Kristinn Ólafss. USAH 9,0
3.-4. Hjalti Jóhannss. USAH 9,0
Langstökk metrar
1. Geirþr. Guðm.d. UMSS 4,29
2. Linda H. Þórðard. USAH 4,25
3. Anna E. Hrólfsd. UMSS 3,85
1. Sveinn Guðm.s. UMSS 4,35
2. Helgi F. Margeirss. UMSS 4,33
3. Kristinn Ólafsson USAH 4,11
Hástökk
1. LindaH.Þórðard. USAH 1,30
2. Ásdís Vilhelmsd. USAH 1,20
3. Þómnn Eggertsd. USAH 1,15
1. Helgi F. Margeirss. UMSS 1,20
2. -3. Sigurjón Guðj.s. USAH 1,20
2.-3. Hjalti Jóhannss. USAH 1,20
Kúluvarp
1. Geirþr. Guðm.d. US AH 7,04
2. Karen Karlsd. USAH 6,62
3. Eyrún Ö. Skúlad. USVH 6,52
l.Heigi Margeirss.UMSS 8,57
2 Bjöm V. Sigurðss. USVH 8,06
3. Sveinn Guðm.s. UMSS 7,91
800 metra hlaup mín
1. Eyrún Ö. Skúlad. USVH 2,53
2. Helga E. Þorkelsd. UMSS 2,55
3. Geirþr. Guðm.d. USAH 3,08
1. Gunnar Andréss. UMSS 2,35
2. RagnarFrostasonUMSS 2,44
3. Kristinn Ólafsson USAH 2,49
4x 100 metra boðhlaup
l.SveitUSAH 1:01,3
(Amdís, Iðunn, Linda, Geirþr.)
2. SveitUSAH 1:04,2
(Eyrún, Yr, Sigurbj., Þómnn)
3. Sveit UMSS 1:04,5
(Helga, Sigríður, Ragnh., Anna)
l.SveitUMSS 1:01,2
(Sveinn, Helgi, Gunnar, Ragnar)
2. SveitUSAH 1:04,5
(Kristinn, Hjalti, Amiann, Vignir)
Sveit US VH gerði ógilt.
13-14 ára:
lOOmetrahlaup sek
1. Þómnn Erlingsd. UMSS 13,3
2. María Káradóttir UMSS 13,7
3. -4. Sigrún Líndal USAH 14,7
3.-4. Hulda Hák.d. USAH 14,7
1. Amar Bjömsson UMSS 12,4
2. Hrafnkell Ingólfss. UMSS 13,0
3. -4. Hannes Jónsson USVH 13,9
3.-4. Þorsteinn Jónss. USVH 13,9
Langstökk metrar
1. Þómnn Erlingsd. UMSS 4,39
2. María Káradóttir UMSS 4,21
3. Petrína Jakopsd. US AH 4,19
1. Amar Bjömsson US AH 5,09
2. Hannes Jónsson US VH 4,95
3. Hrafnkell Ingólfss. UMSS 4,87
Hástökk
1. UnaBjamadóttirUMSS 1,30
2. ElínKarlsdóttirUMSS 1,30
3. Hulda Hákonard. USAH 1,30
1. Hannes Jónsson USVH 1,55
2. Sævar Hafsteinss. UMSS 1,45
3. Jóhann I. Haraldss. UMSS 1,40
Kúluvarp
1. Þómnn Erlingsd. UMSS 7,60
2. Soffia Jónsdóttir UMSS 6,90
3. Jónína Guðbj.d. USAH 6,34
1. Birgir Sigmundss. UMSS 12,35
2. Hannes Jónsson US VH 10,19
3. Friðrik Hreinsson UMSS 8,91
800 metra hlaup mín
1. Sigrún Líndal USAH 2:52,8
2. Fanney Frostad. UMSS 2:54,0
3. Elsa Sigtryggsd. UMSS 3:00,5
1. Hanncs Jónsson USVH 2:24,5
2. Þorsteinn Jónsson USVH 2:37,6
3. Jóhann Haraldss. UMSS 2:38,5
Spjótkast metrar
1. Þórunn Erlingsd. UMSS 24,57
2. Elísa Ýr Sverrisd. USVH 18,72
3. Hugrún Hallgr.d. USAH 18,04
1. Birgir Sigmundss. UMSS 48,18
Þrösturinn verpti í blómapott
rétt við útidyrnar hjá Steinunni
á Berglandi.
Þristinum
2. Hannes Jónsson USVH 33,42
3. Sigurjón Þorst. USVH 29,50
4x 100 metra boðhlaup
l.SveitUMSS 56,2
(Fanney, UNa, María, Þómnn)
2. Sveit USAH 59,5
(Hulda, Sigrún, Hugrún, Jónína)
l.SveitUMSS 52 ,í
(Birgir, Amar, Sævar, Hrafnkell)
2. Sveit US VH 57,1
(Hannes, Þorsteinn, Sigurjón, Jón)
3. SveitUSAH 61,7
(Guðmann, Kristófer, Guójón,
Hjalti)
Úrslit í stigakeppni:
Stelpun
1. USAH 108,5
2. UMSS 99,5
3. USVH 56
Strákar
1. UMSS 130
2. USVH 81,5
3. USAH 53,5
Heildarstig
1. UMSS 229,5
2. USAH 162
3. USVH 137,5
Þórdís
sýnir í
Kaffi Krók
Undanfarnar vikur hafa verið
til sýnis í Kafli Krók myndir
eftir myndlistarkonuna Þór-
dísi Elínu Jónsdóttur. Sýning-
in stendur út þessa viku. Um
er að ræða handmálaðar graf-
íkmyndir, margar skemmti-
legar og sumar hverjar geyma
skagfirska stcmmningu og
landslag. Þær eru til sölu og
kosta frá krónum 3000.
Þórdís Elín leggur með þess-
ari lágu verðlagningu áherslu á
að allir, verkamenn jaínt sem
forstjórar og stórgrósserar, geti
eignast listaverk. Þetta er í ann-
aó sinn á skömmum tíma sem
Þórdís Elín sýnir í Skagafirði.
Fyrir nokkmm ámm hélt hún sýn-
ingu í Safnahúsinu. Eiginmaður
Þórdísar er Gunnar Gunnarsson
frá Glaumbæ í Skagafirði.