Feykir


Feykir - 14.09.1994, Side 7

Feykir - 14.09.1994, Side 7
31/1994 FEYKIR7 Líflegt í Stafnsrétt Réttað var að Stafni í Svart- árdal sl. laugardag. Ovenjulega líflegt var í réttinni að þessu sinni miðað við mörg sl. ár. Mikið sungið og kveðið eins og algengt var meðan Stafhsrétt var upp á sitt besta á árum áður. Jóhann Guðmundsson, sem kenndur er við Stapa, mætti á réttareyramar að vcnju og það var ekki síst Jóhann sem átti þátt í því aó skapa þá skemmtilegu stemmn- ingu scm var í réttinni að þessu sinni. Kviðlingamir flugu á báðar hendur ffá Stapa-Jóa. Ókeypis smáar Til sölu Til sölu Mazda 626 árgerð 1986, ckinn 130 þús. km, ntjög góður bíll. Upplýsingar í síma 35141 (Jóhann). Til sölu Emmaljunga bamakerra með skermi. Upplýsingar í síma 35914. Kvígurtil sölu! Burðartími sept- ember-nóvember. Upplýsingar í síma 38258 á kvöldin. Til sölu Daihatsu Charade árgerð '87, fimm dyra, sjálfskiptur, iitur brúnsanseraður, ekinn 53 þús. km. Ný sjálfskipting og bremsu- búnaður, ntjög gott lakk, vel meðfarinn bíll. Upplagður konu- bíll í ódýrum flokki. Bein sala. Upplýsingar í síma 35392 eftir kl. sjö á kvöldin. Til sölu Four Runner árgerð '86. Upplýsingar í síma 95-35269. Hvolpar fást gefins! Nokkrir mjög fallegir hvolpar fást gefins, fjórir fimmtu af labradorkyni, svartir og hvítir af báðum kynjum. Hvolpamir fæddust 10. þessa ntánaðar og veróa til afhendingar eftir 6-8 vikur. Vinsamlegast hafði samband í síma 35376 hjá Maggý eða Halla. Tapað - Fundið! Brjóstnæla úr keramik tapaðist, sennilega á bílastæóinu við Miðgarð laugardaginn 27. ágúst sl. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 36618 (Herdís). Eg er fintm ára stelpa og ég tapaði litlu brúnu veski (nýju) í Túnahverfi í byrjun september. Finnandi hringið í síma 36693. Ökukennsla! Get bætt við mig nemum í öku- nám. Þorkell V. Þorsteinsson löggiltur ökukennari, sínti 35853. Tökum í geymslu! Tjaldvagna, hjólhýsi, húsbíla, svo og önnur tæki. Upphitað húsnæði. Upplýsingar gefa Kristján Hansen í sínta 35171 og Jóhanncs Hannes í síma 35148. Sumarhús tíl sölu! Trésmiðjan Borg hf auglýsir til sölu sumarhús sem staðsett hefur vcrið við bóknámshús FAS. Húsið er 45 fermetrar auk svefnlofts. Nánari upplýsingar gefur Agúst Guðmundsson í síma 35900 eða aó Suóurgötu 3. hindrar útbreióslu elds og kemur í veg fyrir stórbruna Rétt einangrunarefni getur hindr- að bruna- og eignatjón í eldsvoða. Því er val á einangrunarefni afar mikilvægt. Steinull þolir 1000°C hita í 120 mín. án þess að bráðna. Slíkt hitaþol er einstakt hjá venjulegum einangrunar- efnum. Steinullareinangrun er bruna- vörn og hindrar því útbreiðslu elds þar sem hún brennur ekki. Steinull er ólífrænt efni sem gefur ekki frá sér hættulegar gastegundir í hita eða bruna andstætt sumum lífræn- um einangrunarefnum. Það mælir því allt með Steinullar- einangrun í veggi, loft eða gólf. Steinull er ein besta hljóðeinangrun, brunavörn og hitaeinangrun sem fáanleg er hér- lendis. STEINULLAR VERKSMIÐJAN HF

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.