Feykir


Feykir - 28.09.1994, Blaðsíða 8

Feykir - 28.09.1994, Blaðsíða 8
Öháð fréttablað á Norðurlandi vestra 28. september 1994,33. tölublað 14. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill Það komast allir í Gengið unglingaklúbb Landsbankans Sláðu til og komdu í Gengið 0 Pottþéttur klúbbur! am Landsbanki Sími35353^ htan* Banki allra landsmanna Ófeigur tekinn við nýju starfi Veiðar í Smugunni: Fiskurinn öfiigu megin við línu Drangey og Hegranes eru ný- komin í Smuguna. I>essa fyrstu daga veiðiferðarinnar hefur veiðin verið frekar dræm, eða um 10 tonn yfir sólarhringinn, að sögn Gísla Svan Einarsson- ar útgerðarstjóra Skagfirðings. Vonir standa til að veiði fari að glæðast að nýju bráðiega. Skipin eru að toga rétt utan línunnar þar sem Björgúlfur og Ottar Birtingur voru að veiðum þegar þau voru tekin af Norsku strandgæslunni á dögunum. Þá voru Björgúlfúr og Ottar Birting- ur í mokfiskiríi. „Menn eru aö vonast til að fiskurinn gangi út fyrir línuna“, sagði Gísli Svan. En ef það gerist ekki og fiskiríið í Smugunni lagast ekki frá því sem verið hefur undanfar- ið, má búast við að verulega fari að styttast í úthaldi skipanna á þessum norðlægu miðum þetta árið, og ef að líkum lætur gætu þetta orðið síðustu veiðiferðir bæði Drangeyjar og Hegraness í Smuguna á þessu hausti. Það hefur kólnað í Smugunni á síðustu dögum og vikum eins og hér hjá okkur, og þegar þessi tími er kominn má búast við að ísing fari að gera vart við sig. Áform um „Samkvæmt okkar útreikning- um getur þetta orðið talsvert arðvænlegt fyrirtæki. Við höfúm átt í viðræðum við forráðamenn Rafmagnsverkstæðis Kaupfelags Skagfirðinga um samvinnu um þetta mál og það má segja að boltinn sé hjá þeim núna“, segir Omar Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Elnets hf í Reykjavík, en það fyrirtæki hef- ur sótt um leyfi til útvarpsréttar- í byrjun mánaðarins tók Ófeig- ur Gestsson fyrrverandi bæjar- stjóri á Blönduósi við nýju starfi, er samanstendur af starfi fram- kvæmdastjóra héraðsnefndar og ferðamálafulltrúa Austur-Húna- vatnssýslu. Héraðsnefnd hefúr ekki ráðið sér framkvæmda- stjóra áður, og starf við upplýs- ingamiðlun ferðamála í A.-Hún. hefur ekki verið tU staðar á árs- grundvelli fram til þcssa. Ófeig- ur er með skrifstofu í húsinu Brautarhvammi, þar sem upp- lýsingamiðstöð fyrir fcrðamálin hefur verið til húsa undanfarin sumur. Ófeigur var valinn úr hópi 10 umsækjenda er sóttu um stöðuna. „fjölvarp" í ncfndar til dreifingar á fjöirása sjónvarpi í sjö bæjarfélögum á landsbyggðinni, þar á meðal Sauðárkróki. Sótt hefúr verið um samtals 12 sjónvarpsrásir á hverjum stað. Elnet átti veg og vanda af upp- setningu þess kerfis sem Fjölvarp- ið í Reykjavík byggir á, og vann fyrirtækið þaó verkefni í samvinnu við íslenska útvarpsfélagið. Að sögn Ómars Guómundssonar hef- ur Elnet boðist til að gerast eignar- aðili að fyrirtæki um fjölvarp í Skagafirði. „Viö höfúm ekki áhuga fyrir að eiga meirihluta í því fyrir- tæki né sjá um daglegan rekstur. Við trúum að því verði betur kom- ið í höndum heimamanna. Kaupfé- lagsmenn hafa sýnt þessu áhuga og ef áhugi þeirra helst eða fleiri aðila koma að málinu gætu hlutimir gerst á næstu mánuðum, en við munum framkvæma mælingar Aðspuróur kvaðst Ófeigur lítast vel á þetta nýja starf og verkefnin yrðu greinilega næg. Varðandi ferða- málin t.d. er mjög stutt síðan farið var aö vinna skipulega að þeim málum á svæðinu. Ferðamálafélag Austur-Húnavatnssýslu á sér til að mynda ekki nema þriggja ára sögu. Félagið var stofnað upp úr klofn- ingi Ferðamálafélags Húnvetninga og það má segja að skipulagt starf að ferðamálum á svæðinu hafi ekki byrjað fyrr en meó stofnun Ferða- málafélags A.-Hún. Ófeigur segir að á Blönduósi og í héraðinu hafi verið settur mikill kraftur í ferðamálin síðustu ár. Upplýsingamiðstöðin verið opin yfir sumarið og talverðu vcrið Skagafirði þama á svæðinu, t.d; varðandi stæró skerma", sagði Ómar Guó- mundsson hjá Elneti. Ómar telur kostnað við uppsetningu fjölrása- kerfis í Skagafirði verða á bilinu 10-12 milljónir. Jafnvel er hugsaó til þess að kerfið nái til Hofsóss. Forráðamenn RKS og Elnets hafa hist tvisvar á síðustu vikum. Seinni fundur þeirra var fyrir tveim vikum. RKS-menn segja máliö mjög stutt komið og engar ákvarð- anir hali verið teknar. Uppsetning á kerfum á Sauðár- króki, Akureyri, Húsavík, ísafirði, Egilsstöðum, Selfossi og Vest- mannaeyjum, er tengd tyrirhugaðri kapalsjónvarpsstöó aðila í Reykja- vík. Hljóða áætlanir upp á að um 10 þúsund áskrifendur tengist kerf- inu á þeim tímapunkti er stöðin færi í gang. Kerfin yrðu þá rekin með áskrifta- og auglýsingatekj- um. Afmglarar yrðu án gjalds. áorkað til að styrkja undirstöðu þessarar ungu atvinnugreinar sem ferðaþjónustan sé. „I>etta hefúr verið þokkalegur reitingur hjá okkur, farið mest upp í fimm tonn yfir daginn og ýsan er ágæt. Veðráttan hefur bara verið að stríða okkur svo- lítið. Það er búið að vera óþægi- lega hvasst í sunnanáttinni undanfarið“, segir Uni Péturs- son skipstjóri á Berghildi frá Hofsósi. Uni byrjaði fyrir um viku á kantinum svokallaða rétt fyrir utan Höfðann á Skagaströnd, með dragnótina eða snurvoð eins og hún er yfir- leitt kölluð. Skagstrendingum hefúr hingað til ekki dottið í hug að fara með dragnótina á þetta svæði þar sem botninn þykir frekar grýttur þarna. „Þessi mið hafa líklega ekki notió vinsælda fyrir það að það eru dálítið stórir steinar liérna og mönnum liefur þótt erfitt að draga. En ég ræð alveg við þetta. Eg er líka með mun styttra í tog- vírunum en bátamir eru yfirleitt meó á snurvoðinni, 500 faðma. Þetta yrði erfitt héma á 700-1000 föómum eins og snurvoðabátam- ir em yfirleitt með. Eg mundi hins vegar ekki fá neitt út á djúpinu meó svona stutta víra“, segir Uni sem líkar vel á kantinum undan Syðraplanið orðið klárt Framkvæmdum, sem staðið hafa við Syðraplan Sauðár- krókshafnar í sumar, er svo gott sem lokið. Einungis á eftir að ganga frá Iýsingu á bryggju- kanti. Framkvæmt hefúr verið fyrir á þrettándu milljón við Syðra- planið í sumar. Dckk bryggj- unnar var steypt fyrr í sumar og komið fyrir í því afísingarbúnaði. Varmabræðsla var lögð í planið og eru þau rör framleidd hér heima hjá Kóbrarörum. Þá var aðkeyrslan að bryggunni mal- bikuð og fer nú umferó um hafnarsvæðið á Króknum ein- göngu fram á bundnu slitlagi, sem gerir alla lestun og losun vöru rnjög þægilega. Höfðanum, sem Skagstrendingar hafa reyndar líkt við norska skerjagarðinn gagnvart dragnót- inni. Þeir sem þekkja til þama líkja Una við galdramann, en svo em líka aðrir sjómenn sem yfir- höfuð em ekkert hrifnir af drag- nótaveiðinni, og segja hana valda tjóni á lífríki sjávarins. Berghildur hefur landað ýs- unni á Skagaströnd og þaðan er henni ekið til vinnslu hjá Fiskiój- unni. Berghildur er einn snur- voðabáta á kantinum. Auðbjörg- in frá Skagaströnd er þama í grenndinni á kolaveiðum. Oddvitinn Ætli Uni sé í landhelginni hjá Skagsfrendingum? Uni Pétursson á Berghildi frá Hofsósi: Á snurvoð í grýttum kanti við Skagaströnd Gæðaframköllun BgKABjJÐ BHYJSKJAEÍS

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.