Feykir


Feykir - 21.12.1994, Blaðsíða 7

Feykir - 21.12.1994, Blaðsíða 7
45/1994 FEYKIR7 í gangaslag. Hann var stundum á kvöldin heima hjá Páli Zóph- óníassyni og umgekkst Hjalta Pálsson mikið á þessum tíma. Pálmi var hraustmenni og glæsimenni. Hann var ótrúlega handsterkur: Einu sinni kreisti hann höndina á mér svo fast, að mar varð eftir. Pálmi fékk sér að vísu ekki í staupinu, svo að orð væri á gerandi, en ég man eftir því, þegar hann lenti einu sinni í átökum fyrir fram- an Oddfellowhúsið. Þá réðst á hann einhver drjóli, og Pálmi lúskraði á honum.“ Jónas bætir viö: „Pálmi kunni vel að meta gamansemi, en þó án alls hlát- urs. Hann velti peningum mik- ið fyrir sér og var sparsamur. Pálmi sló heldur slöku við námið. Hann hafði hinsvegar áhugá á bókmenntum. Ég sá hann iðulega taka bók úr hillu heima hjá Páli Zóphóníassyni og lesa.“ Ókeypis smáar Til sölu Appelsínugulur „kraftgalli“ nr. 46 mjög lítið notaður til sölu. Upplýsingar í síma 35052 á kvöldin. Til sölu Toyta Tercel 4x4 árgerð '86. Bíll í mjög góðu ásigkomu- lagi. Upplýsingar í síma 38829 eftir kl. 20. Guðsþjónustur um jól og áramót Séra Árni Sigurðsson Þingeyraprestakall: Blönduóskirkja aðfangadagur aftansöngur kl. 18 Þingeyrakirkja aðfangadagur miðnæturmessa kl. 23 Undiifellskirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 14 Blönduóskirkja 2. jóladagur bama- og skímarmessa kl. 14 Blönduóskirkja 2. jóladagur hátíðarmessa kl. 16 Blönduóskirkja gamlársdagur aftansöngur kl. 18 Séra Hjálmar Jónsson Sauðárkróksprestakall: Sauðárkrókskirkja aðfangadagur aftansöngur kl. 18 Sauðárkrókskirkja aðfangadagur miðnæturmessa kl. 23,30 Sauðárkrókskirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 14 Sauðárkrókskirkja 2. jóladagur hátíðarmessa kl. 15 Sjúkrahús Skagfirðinga 2. jóladagur hátíðarmessa kl. 16 Ketukirkja 2. jóladagur hátíðarmessa kl. 18 Sauðárkrókskirkja gamlársdagur aftansöngur kl. 18 Séra Dalla Þórðardóttir Miklabæjar- og Hofsósprestakall: Hofsóskirkja aðfangadag aftansöngur kl. 18 Silfrastaðakirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 13 Flugumýrarkirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 15 Miklabæjarkirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 17 Fellskirkja 2. jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 13 Hofstaðakirkja 2. jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 15 Hofskirkja 3. í jólum hátíðarguðsþjónusta kl. 21 Séra Kristján Björnsson Breiðabólstaðarprestakall og hluti Prestbakkaprestakalls: Hvammstangakirkja aðfangadag aftansöngur kl. 18 Hvammstangakirkja jólanótt hátíðarguðsþjónusta kl. 23,30 Staðarkirkja jóladagur hátíðarguðsþjónusta kl. 13,30 Prestbakkakirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 16 Sjúkrah. Hvammst. 2. jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 11 Tjamark. á Vatnsnesi 2. jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Vesturhópshólakirkja 2. jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 16 Hvammstangakirkja gamlársdag aftansöngur kl. 18 Breiðabólstaðarkirkja nýársd. hátíðarguðsþjónusta kl. 16 Séra Ólafur Hallgrímsson Mælifellsprestakall: Reykjakirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 14 ( fyrir Reykja- og Mælifellssóknir) Goðdalakirkja 2. jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Mælifellskirkja gamlársdag áramótamessa kl. 14 (fyrir allt prestakallið) Séra Egill Hallgrímsson Skagastrandarprestakall: Hólaneskirkja aðfangadag hátíðarguðsþjónusta kl. 23,00 Höskuldsstaðakirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Hofskirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 16 Hólaneskirkja 2. jóladag fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 40 böm sýna helgileik. Hólaneskirkja gamlársdag áramótamessa kl. 16 Séra Stína Gísladóttir Bólstaðahlíðarprestakall: Auðkúlukirkja jóladag hátíðarmessa kl. 14 Svínavatnskirkja 2. jóladag hátíðarmessa kl. 14 Holtastaðakirkja 2. jóladag hátíðarmessa kl. 16 Bergsstaðakirkja gamlársdag áramótamessa kl. 14 Bragi J. Ingibergsson Siglufjarðarprestakall: Siglufjarðarkirkja aðfangadag aftansöngur kl. 18 Siglufjarðarkirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Sjúkrahús Siglufjarðar jóladag hátíðarmessa kl. 15,15 Siglufjarðarkirkja gamlársdag aftansöngur kl. 18 Siglufjarðarkirkja nýársdag hátíðarmessa kl. 14 Séra Gísli Gunnarsson Glaumbæjarsókn: Glaumbæjarkirkja aðfangadag aftansöngur kl. 21,30 Víðimýrarkirkja jóladag hátíðarmessa kl. 13 Barðskirkja jóladag hátíðarmessa kl. 16 Glaumbæjarkirkja gamlársdag áramótamessa kl. 14 Vegna viðgerða á Reynistaðarkirkju verður ekki messað þar en sóknarbörnin em boðin velkomin í aðrar kirkjur prestakallsins. Gísli Gunnarsson. Geisladiskurinn og snældan með söng Baldvins Kr. Baldvinssonar er til sölu hjá Guðnýju Guðmundsdóttur, Laugatúni 11, Sauðárkróki, í síma 36776 og hjá Pálma Rögnvaldssyni, Austurgötu 16, Hofsósi, í síma 37374 Sendum félögum okkar og landsmönnum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur VERKAKVENNAFÉLAGIÐ ALDAN SAUÐÁRKRÓKl KARLAKÓRINN HEIMIR ÞRETTÁNDAFAGNAÐUR Karlakórsins Heimis verður í Miðgarði laugardaginn 7. janúar kl. 21,00. Fjölbreytt söngskrá meö fjölmörgum nýjum lögum. Frumflutt veróa lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson, Jón Bjömsson og Omar Ragnarsson. Einsöngvarar meö kómum: Einar Halldórsson, Hjalti Jóhannsson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson. Þrísöngur: Bjöm Sveinsson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson. Söngstjóri Stefán R. Gíslason. Undirleikarar: Tomas Higgerson og Jón St. Gíslason. Ávarp: Margrét Jónsdótttir. Tekinn veróur formlega í notkun nýr vandaður konsertflygill af Steinway gerð í eigu félagsheimilisins Miögarðs. Hinn kunni skemmtikraftur, Ómar Ragnarsson, kemur í heimsókn. Aö loknum skemmtiatrióum sjá Geirmundur og félagar um stuðið í syngjandi sveiflu. Óskum öllum Skagfirðingum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og góðs komandi árs Með kœrri þökk fyrir liðnu árin Heimisfélagar

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.