Feykir - 01.02.1995, Blaðsíða 8
Öháð fréttablað á Norðurlandi vestra
1. febrúar 1995, 5. tölublað 15. árgangur.
Auglýsing í Feyki fer víða!
Það komast allir í Gengið
unglingaklúbb Landsbankans
Sláðu til og komdu í Gengið
Pottþéttur klúbbur!
JBT Landsbanki
Sími 35300 Mk íslands
mm m Banki allra landsmanna
Drangeyjan SK-1 við höfn á Sauðárkróki.
Stúdentsefni fjölbrautaskólans efndu til sölu friðarkerta sl. fímmtudag og létu ágóðann af sölunni
renna til söfnunarinnar, Samhugur í verki. Um kvöldið komu nemendur skólans saman, kveiktu
á kertum sínum á Kirkjutorginu og áttu að því loknu bænastund með séra Hjálmari Jónssyni í
Sauðárkrókskirkju.
Drangev SK-1 og Húni HU-62:
Styrkir til úreldingar
verða líklega ekki nýttir
Þróunarsjóður sjávarútvegs-
ins hefúr veitt heimild til úr-
eldingar Drangeyjar SK-1, og
nemur styrkur tÚ Skagfirðings
ef af úreldingu verður 72,810
milljónum. Einar Svansson
framkvæmdastjóri segir að
engin ákvörðun hafi verið tek-
in um það hvort skipið verði
úrelt fyrir 31. mars, en styrk-
urinn gildir til þess tíma. „Mér
finnst ekki líklegt að við nýtum
okkur þetta að sinni. I>að væri
þá ekki nema betra skip bjóð-
ist af þessum skipum sem eru
að fara í úreldingu“, segir Ein-
ar Svansson framkvæmda-
stjóri Skagfirðings.
Einar sagði að aðalástæðan
fyrir því að sótt hefði verið um
úreldingu hafi verið fyrirsjánaleg
breyting á lögunum þar um.
Menn hefóu óttast að styrkur til
úreldingar yrði lækkaður veru-
lega, en svo varð ekki.
Sömu sögu hafði Asgeir
Blöndal framkvæmdastjóri Ar-
vers hf. á Blönduósi að segja en
fyrirtækið gerir út Húna HU-62.
Þróunarsjóðurinn hefur veitt
styrk til úreldingar á bátnum að
upphæð 7,613 milljónir. Asgeir,
sem einnig er skipstjóri á Húna,
segir að kostnaðaráætlun liggi
ekki fyrir á endurbótum sem
gera þurfi á bátnum. Hann eigi
þó síður von á því að af úreld-
ingunni verði.
Oddvitinn
Brúnn! Ætli það sé liturinn
hennarJóhönnu?
Ekki komið til tals
að KS keypti Tengil
Það hefúr gengið fjollunum
hærra á Sauðárkróki undan-
farið að Rafmagnsverkstæði
Kaupfélags Skagfirðinga sé að
kaupa og yfirtaka rekstur
Tengils. Jón Friðriksson hjá
iðnaðarsviði KS segir að það
rétta sé að viðræður hafi átt sér
stað milli Tengilsmanna og for-
ráðamanna RKS um hugsanlega
samvinnu og jafhvel samruna, en
hinsvegar hafi aldrei komið til
tals að kaupfélagið keypti fyrir-
tækið eða húseignina. Boltinn
væri hjá Tengilsmönnum hvað
þeir vildu gera. „Við viljum
gjarnan fá góða iðnaðarmenn
til starfa, en það hefur ekki ver-
ið markmið kaupfélagsins að
kaupa af sér samkeppni“, segir
Jón Friðriksson.
Það mun hinsvegar ekki vera
neitt nýtt að forráðamenn Raf-
magnsverkstæðis KS og Tengils
stingi saman nefjum varóandi
hugsanlega samvinnu eða sam-
mna fyrirtækjanna, og aó undan-
fömu hefur skapast vísir að frekari
samvinnu fyrirtækjanna. Að þessu
Mjólkurbíll valt
Fulllestaður mjólkurbíll frá
Mjókursamlagi Skagfirðinga
valt skammt norðan gatna-
móta Sauðárkróksbrautar og
Norðurlandsvegar í gær.
Ökumaður bfisins slapp við
meiðsli, en talsverðar skemmdir
urðu á bfinum.
Mjólkurbíllinn var á leið til
sinm vom það Tengilsmenn er
höfðu frumkvæðið og er ástæóan
sú aó tveir af fjómm eigendum
Tengils em að hverfa eða horfnir
til annarra starfa. Gísli Amason
kennir greinar rafiðna við Fjöl-
brautaskólann og Björgvin Guð-
mundsson er að taka við starfi því
er Amór Karlsson hefur gegnt í
rafstöð Gönguskarðsárvirkjunar,
en Amór lætur nú af starfi fyrir
aldurs sakir.
Tengilsmenn sjá því fram á að
þurfa að bæta við rafvirkjum til að
geta sinnt fyrirliggjandi verkefn-
um, og hefur RKS lánað þeim
einn rafvirkja tímabundið. Verk-
efhastaða Tengils er nokkuð góð
um þessar mundir, Ld. annar áfangi
nýbyggingar Héraðssjúkrahússins
á Blönduósi, sem framkvæmdir
em nýhafnar við, leikskólabygg-
ingin á Króknum og íþróttahúsið í
Varmahlíð. Tengilsmenn telja
samt ekki gmndvöll fyrir því að
flytja rafvirkja í bæinn, til þess sé
byggingamarkaðurinn ekki nógu
stöðugur.
□
við Varmahlíð
suðurs þegar bíl var ekið út af
planinu við kaupfélagið í veg
fyrir hann. Bílstjóri mjólkur-
bflsins sveigði þá til vinstri til að
forðast árekstur, en varð síðan
að beygja ennfrekar þegar bíll
kom á móti. Bílstjóri mjólkur-
bílsins segist ekki hafa átt
annarra kosta völ, jafnvel hefði
verið hætta á að hann lenti á
báðum bílunum.
Gæóaframköllun
BÓKABttD
KRYKfcJAHS