Fréttablaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 2
Veður
Álfurinn 2016
- fyrir unga fólkið
stjórnmál „Það eru allir mjög
spenntir, sérstaklega þegar hugsað
er til þess að þetta á eftir að hafa
jákvæð áhrif til framtíðar,“ segir Sig
ríður Þórunn Þorvarðardóttir, með
limur ungmennaráðs Hornafjarðar
sem heldur forsetakosningar fyrir
ungmenni í júní.
Bæjarstjórn Hornafjarðar sam
þykkti í fyrradag ósk ungmenna
ráðsins um svokallaðar skugga
kosningar fyrir þrettán til sautján
ára samhliða forsetakosningunum
25. júní. Ungmennaráðið fagnaði
niðurstöðunni á fundi síðdegis í
gær og hvatti til þátttöku í kosning
unum.
„Í skuggakosningum gefst ungu
fólki tækifæri til að læra að kjósa,“
segir Sigríður. „Þetta hefur aldrei
verið gert á Íslandi áður. Hugmynd
in er náttúrlega að auka kosninga
þátttöku ungs fólks því kannanir og
rannsóknir sýna að hún minnkar frá
ári til árs.“
Sigríður segir að ákveðið hafi
verið að nýta tækifærið núna því
forsetakosningarnar beri upp á
sömu helgi og hina árlegu humar
hátíð á Höfn.
„Okkur fannst kjörið að bjóða
upp á skuggakosningar sem viðburð
fyrir ungt fólk því það er ekki mikið
um að vera fyrir ungt fólk á bæjar
hátíðinni,“ útskýrir Sigríður. „Við
verðum með kosningavöku fyrir
þrettán til átján ára. Það þarf að vera
smá gulrót og það verður ball með
Emmsjé Gauta. Eftir því sem ég best
veit er mikil spenna fyrir þessu."
Skuggakosningarnar verða á sama
kjörstað og forsetakosningarnar
sjálfar á Höfn. Einnig verður kosið
í sveitunum; í Öræfum og á Mýrum.
„Við verðum með kjörskrá og
með sér kjörseðla og sér kjörklefa
svo það verði enginn ruglingur,“
segir Sigríður og hlær. Á kjörseðl
inum verða nöfn þeirra sem verða á
hinum raunverulega kjörseðli í for
setakosningunum. Talning atkvæða
í skuggakosningunum verður á kjör
stað á Höfn með yfirumsjón kjör
stjórnar sveitarfélagsins.
Að sögn Sigríðar eru undirtektirn
ar mjög góðar því fólk sjái að áhrifin
geti verið jákvæð. „Þetta er fólk sem
á eftir að kjósa á næstu árum og fólk
sem mun stjórna landinu og verða
næstu forsetar,“ segir hún.
„Við erum mjög spennt og ætlum
að gera allt sem við getum til að
hjálpa þeim til að koma þessu í
gang,“ segir Þórhildur Ásta Magn
úsdóttir bæjarfulltrúi sem fylgdi
tillögu ungmennaráðs úr hlaði í
bæjarstjórn. Tilgangurinn er að
auka lýðræðisvitund ungs fólks.
„Við vonumst til að þetta eigi
eftir að koma af stað meiri umræðu
meðal yngri krakkanna,“ segir Þór
hildur. „Það getur verið gaman
fyrir þá að ræða inni á heimilunum
hvaða forseta á að kjósa. Ég held að
þetta verði bráðskemmtilegur við
burður.“ gar@frettabladid.is
Skuggakosningar verða
um forseta í Hornafirði
Vaxandi spenna er í Hornafirði fyrir fyrstu skuggakosningum ungmenna sam-
hliða forsetakosningum í júní. Á að sporna við dvínandi stjórnmálaþátttöku
ungs fólks. Úrslitin kynnt á kosningavöku og unglingaballi á Humarhátíðinni.
Kjaramál Kjaradeila flugumferðar
stjóra við Isavia er enn í hnút. Síðast
var fundað í deilunni á mánudag.
„Fundurinn var tíðindalaus,“
segir Sigurjón Jónasson, formaður
Félags íslenskra flugumferðar
stjóra. „Menn eru bara að bíða eftir
niðurstöðu félagsdóms.“ Hann segir
vonir standa til að dómurinn skili í
vikunni, eða á allra næstu dögum,
úrskurði um lögmæti þjálfunar
banns sem flugumferðarstjórar hafa
boðað, til viðbótar við yfirstand
andi yfirvinnubann þeirra.
„Svo halda viðræður væntan
lega áfram þegar sú niðurstaða er
komin,“ segir Sigurjón. – óká
Bíða eftir
félagsdómi
Fremur hæg sunnanátt á landinu í dag.
Sólríkt veður á Norðaustur- og Austur-
landi, annars skýjað með köflum og
yfirleitt þurrt. Hiti 6 til 14 stig.
sjá sÍÐU 26
Fjórir af fimm aðalmönnum ungmennaráðs Hornafjarðar: Þorkell Ragnar Grétars
son, Dagbjört Ýr Kiesel (starfsmaður ráðsins), Þórdís María R. Einarsdóttir, Sigríður
Þórunn Þorvarðardóttir og Sunna Dögg Guðmundsdóttir. MynD/BRynDíS BjaRnaRSon
Miðborgin Framkvæmdir á Hljómalindarreitnum standa yfir en Icelandair Hotels stefna að því að opna þar hótel fyrir 17. júní. Langt er í land en 130
starfsmenn koma að framkvæmdum á degi hverjum. Stefnt er að því að verslanir og íbúðarhúsnæði verði tilbúið síðar í sumar. FRéttaBlaðið/VilHElM
Framkvæmdir á fullu
Okkur fannst kjörið
að bjóða upp á
skuggakosningar sem
viðburð fyrir ungt fólk því
það er ekki mikið um að
vera fyrir ungt fólk á bæjar
hátíðinni.
Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, með-
limur ungmennaráðs Hornafjarðar
Sigurjón jónasson,
formaður Félags
íslenskra flug
umferðarstjóra
HúsnæÐismál Félagsstofnun stúd
enta tilkynnti í gær leigjendum á
Stúdentagörðum um 5,3% hækkun
á leigugrunni. Í tilkynningu til leigj
enda kom fram að hækkunin væri
tilkomin vegna aukins rekstrar
kostnaðar, þá sér í lagi vegna hærri
fasteignagjalda, sem innheimt eru af
Reykjavíkurborg.
Einnig verður leiguverð á almenn
um íbúðum og herbergjum samræmt
verði á herbergjum með aðgengi fyrir
fatlaða. Íbúðir fyrir fatlaða eru stærri
og hingað til hafa ófatlaðir greitt
hærra verð en fatlaðir fyrir leigu á
þeim. Nú verður leigan hins vegar
sú sama og á öðru sambærilegu hús
næði, óháð því hvort íbúar eru fatl
aðir eða ekki. – þv
Leiga stúdenta
hækkar um 5%
alþingi Þrjár þingkonur Vinstri
grænna hafa lagt fram frumvarp á
Alþingi þess efnis að frambjóðendur
í tíu efstu sætum hvers framboðslista
fyrir alþingiskosningar og sveitar
stjórnarkosningar greini opinberlega
frá fjárhag sínum og maka þeirra um
leið og framboðið er lagt fram. Hið
sama gildi um forsetakosningar.
Þingkonurnar eru Svandís Svavars
dóttir þingflokksformaður, Bjarkey
Olsen Gunnarsdóttir og Steinunn
Þóra Árnadóttir. Samkvæmt frum
varpinu á að gera grein fyrir heildar
tekjum á árinu fyrir kosningar og
eignum og skuldum beggja hjóna.
– snæ
Tíu efstu greini
frá fjárhag maka
Bjarkey er meðflutningsmaður frum
varpsins. FRéttaBlaðið/VilHElM
1 2 . m a Í 2 0 1 6 F i m m t U D a g U r2 F r é t t i r ∙ F r é t t a B l a Ð i Ð
1
2
-0
5
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
6
7
-F
8
5
8
1
9
6
7
-F
7
1
C
1
9
6
7
-F
5
E
0
1
9
6
7
-F
4
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
5
6
s
_
1
1
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K