Feykir


Feykir - 18.12.1996, Blaðsíða 17

Feykir - 18.12.1996, Blaðsíða 17
43/1996 FEYKIR 17 Jólatónleikar Rökkurkórsins Rökkurkórinn heldur sína árlegu jólaskemmtun í Miðgarði laugardag- inn 28. desember nk. kl. 21. Auk söngs kórsins munu hagyrðingar leiða saman hesta sína undir stjóm Péturs Péturssonar læknis frá Akureyri. Að skemmtun lokinni heldur Hljómsveit Geirmundar uppi stuðinu fram eftir nóttu. Stjórnandi Rökkurkórsins er sem áður Sveinn Árnason og undirleikari Pál Szabó, ungverskur tónlistarkenn- ari sem kom til Sauðárkróks á liðnu hausti og kennir þar við tónlistarskól- ann. Á söngskrá kórsins eru nú lög efdr bæði innlenda og erlenda höf- unda. Kórfélagar em rúmlega 50 í vet- ur og koma margir um langan veg til æfinga, sem em í Miðgarði tvö kvöld í viku. Geisladiskurinn „Söngurinn minn” sem kom út í haust hefur fengið mjög góðar móttökur og rennur út eins og heitar lummur. Japis sér um dreifmgu í verslanir. Stjóm Rökkurkórsins skipa nú: Þórey Helgadóttir formaður, Haf- steinn Lúðvíksson gjaldkeri og Helgi Þorleifsson ritari. (fréttatilkynning) Okeypis smáar Til sölu Til sölu Mazda 323 1,5 GLX árg. ‘87, 5 gíra, rauður. Upp- lýsingar í síma 461 9550 (Páll). Hlutir óskast! Ertu búinn að skrifa á jólakortin og ætlarðu að henda gömlu kortunum. Er jólakortasafnari og væri þakklát þeim sem vildu gefa mér jólakort. Guðrún í síma 452 2740. Oska eftir að kaupa lítinn hlut (hlutabréf) í Fiskiðjunni Skag- firðingi hf. Upplýsingar í síma 553 1562 á kvöldin. Húsnæði! Til leigu smáíbúð í Hlíðarhverfi Sauðárkróki fyrir einstakling eða nægjusamt par. Getur verið laus nú þegar. Upplýsingar í síma 453 5632. Leiðrétting Meinlæg villa slæddist í grein Rúnars Kristjánsson í „Undir Borginni" í síðasta blaði. í máls- grein þar sem stóð: „í myrkri daganna“, átti að sjálfsögðu að standa „í myndum daganna“. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Næsta blað Feykis kemur út 8. janúar Guðsþjónustur um jól og áramót Séra Stína Gísladóttir Þingeyrarklaustursprestakall: Héraðssjúkrahúsið aðfangadag hátíðarmessa kl. 16 Blönduóskirkja aðfangadagur jólanæturmessa kl. 23 Blönduóskirkja gamlársdagur áramótamessa kl. 17 Séra Gísli Gunnarsson Sauðárkróksprestakall: Sauðárkrókskirkja aðfangadagur aftansöngur kl. 18 Sauðárkrókskirkja aðfangadagur miðnæturmessa kl. 23,30 Sauðárkrókskirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 14 Sjúkrahús Skagfirðinga jóladagur hátíðarmessa kl. 16 Ketukirkja 2. jóladagur hátíðarmessa kl. 16 Sauðárkrókskirkja gamlársdagur aftansöngur kl. 18 Sauðárkrókskirkja nýársdagur hátíðarmessa kl. 17. (Bolli Gústafsson vígslubiskup messar) Séra Dalla Þórðardóttir Miklabæjarprestakall: Miklabæjarkirkja aðfangadagur aftansöngur kl. 23 Silfrastaðakirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Flugumýrarkirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 16 Hofstaðakirkja 2. dag jóla hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Séra Kristján Björnsson Breiðabólstaðarprestakall: Hvammstangakirkja aðfangadag aftansöngur kl. 18 Hvammstangakirkja jólanótt hátíðarguðsþjónusta kl. 23,30 Þingeyrarklausturskirkja jóladag hátíðarmessa kl. 14 Sjúkrah. Hvammst. 2. jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 11 Vesturhópshólakirkja 2. jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 14 ( fyrir Tjarnar-, Vesturhóps- og Breiðabólsstaðasóknir) Hvammstangakirkja gamlársdag aftansöngur kl. 18 Breiðabólstaðarkirkja nýársd. hátíðarguðsþjónusta kl. 16 Séra Olafur Hallgrímsson Mælifellsprestakall: Reykjakirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 14 ( fyrir Reykja- og Mælifellssóknir) Goðdalakirkja 2. jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Mælifellskirkja gamlársdag áramótamessa kl. 14 (fyrir allt prestakallið) Séra Egill Hallgrímsson Skagastrandarprestakall: Hólaneskirkja aðfangadag hátíðarguðsþjónusta kl. 23,00 Höskuldsstaðakirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Hofskirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 16 Hólaneskirkja 2. jóladag fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 Hópur barna sýnir helgileik. Hólaneskirkja gamlársdag áramótamessa kl. 17 Séra Stína Gísladóttir Bólstaðarhlíðarprestakall: Auðkúlukirkja jóladag hátíðarmessa kl. 14 Bergstaðakirkja 2. jóladag hátíðarmessa kl. 14 Svínavatnskirkja 2. jóladag hátíðarmessa kl. 16 Bólstaðarhlíðarkirkja sunnudag 29. des. hátíðarmessa kl. 14 Bragi J. Ingibergsson Siglufjarðarprestakall: Siglufjarðarkirkja aðfangadag aftansöngur kl. 18 Siglufjarðarkirkja jóladag hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Sjúkrahús Siglufjarðar jóladag hátíðarmessa kl. 15,15 Barðskirkja 2. í jólum hátíðarmessa kl. 14. Siglufjarðarkirkja gamlársdag aftansöngur kl. 18 Siglufjarðarkirkja nýársdag hátíðarmessa kl. 14 I Siglufjarðarkirkju verða fluttir hátíðarsöngvar séra Bjama Þorsteinssonar, kirkjukór Siglufjarðar og bamakórar kirkjunnar syngja, organisti og kórstjóri er Antonía Hevesi. Aðra tónlist flytja Pál Szabó og Sigurður Hlöðversson. Glaumbæjarsókn: Glaumbæjarkirkja aðfangadag aftansöngur kl. 21,30 Víðimýrarkirkja jóladag hátíðarmessa kl. 13 Barðskirkja jóladag hátíðarmessa kl. 16 Reynistaðarkirkja 2. jóladag hátíðarmessa kl. 14 Glaumbæjarkirkja gamlársdag áramótamessa kl. 14 Séra Bolli Gústafsson vígslubiskup, Hóla- og Viðvíkursókn: Hóladómkirkja aðfangadagskvöld aftansöngur kl. 22,00 Viðvíkurkirkja hátíðarmessa jóladag kl. 11. Hóladómkirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 14.00 Rípurkirkja hátíðarmessa 2. jóladag ath. kl. 13. Séra Sigurpáll Óskarsson Hofsósprestakall: Hofsóskirkja aðfangadagur aftansöngur kl. 18 Fellskirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 13 Hofskirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 15 Hofsóskirkja nýársdagur hátíðarmessa kl. 14. Séra Ágúst Sigurðsson Prestbakkaprestakall: Staðarkirkja jólanótt hátíðarmessa kl. 22 Prestbakkakirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 13,30 Ósbakseyrarkirkja jóladagur hátíðarmessa kl. 16. KARLAKORINN HEIMIR Oskum öllum Skagfirðingum og öðrum velunnurum Gleðilegra jóla ogfarsœls komandi árs þökkum kœrlega fyrir mikla aðsókn ogfrábœrar undirtektir á tónleikum kórsins á árinu sem senn er liðið. Einnig sendir kórinn ferðafélögunum í hinni velheppnuðu Kanadaferð kœrar kveðjur með þökk fyrir ánœgjulegar samverustundir. Við minnwn á hinn árlega Þrettándafagnað Heimis í Miðgarði laugardaginn 4. janúar kl. 21. Þar verður Karlakórinn Heimir með skemmtilega og fjölbreytta söngskrá með mörgum nýjum lögum. Einsöngvarar verða Einar Halldórsson, Oskar Pétursson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson. Söngkvartettinn Alftagerðisbrœður tekur lagið. Stefán R. Gíslason stjórnar. Undirleikarar með kór og kvartett: Thomas Higgerson, Stefán R. Gíslason og Jón St. Gíslason. Píanóleikur Thomas Higgerson. Alþingismennirnir Hjálmar Jónsson og Jón Kristjánsson fara með létt gamanmál í bundinu og óbundnu máli. Kynnir kvöldsins: Séra Hjálmar Jónsson. Hljómsveit Geirmundar leikur að skemmtiatriðum loknum. Heimisfélagar.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.