Feykir


Feykir - 11.03.1998, Blaðsíða 7

Feykir - 11.03.1998, Blaðsíða 7
10/1998 FEYKIR 7 Mynd nr. 224. Mynd nr. 226. Mynd nr. 227. Hver er maðurimi? Nú hafa upplýsingar fengist um myndimar sem birtust í síð- ustu myndaþáttum. Mynd nr. 216. er af Jóhönnu Bjömsdóttur sem var búsett í Reykjavík og mynd nr. 219. er af systur henn- ar Sigríði, en hún bjó í Hafnar- firði. Þær vom systur Jóns Bjömssonar deildarstjóra í Gránu. Bjöm Jónsson rafmagns- eftirlitsmaður á Sauðárkróki gaf þessar upplýsingar. Nokkrir höfðu samband vegna myndanna sem birtust í síðasta myndaþætti og er mynd nr. 220. af Sveini Stefánssyni í Brautarholti og mynd nr. 223. er af Ólöfu Jósefsdóttur frá Stóm- Reykjum. Þeim sem höfðu sam- band vegna þessa em færðar bestu þakkir. I þessum myndaþætti em birtar myndir úr safhi þeiira Sig- rúnar Jónsdóttur og Kristjáns C. Magnússonar á Sauðárkróki, en nú nýverið fékk Héraðsskjala- safnið mikið magn ljósmynda úr dánarbúi þeirra hjóna. Þeir sem þekkja myndimar em vinsamlegast beðnir að hafa samband við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga í síma 453 6640. ✓ Okeypis smáar Til sölu! Til sölu bamabílstóll á kr. 2.500, bamareiðhjól á kr. 2.500, gömul Singer saumavél í boði á kr. 2.500, tölvuborð úr stáli á kr.. 5.000, hljómflutningstæki í skáp með plötuspilara og geisla- spilara á kr. 10.000. Gamall ísskápur fæst íyrir lítið. Upplýs- ingar í síma 453 8220. Til sölu Macintosh Performa 475 með geisladrifi og 28,8 módemi. Upplýsingar í síma 453 5464. Ttl sölu borstofuborð og sex stólar. Upplýsingar í síma 453 5571. Spilakvöld! Félagsvist verður spiluð í Höfðaborg á Hofsósi fimmtu- daginn 19. mars nk. kl. 21. Fjölmennum, kaffiveitingar. Félag eldri borgara á Hofsósi. Húsnæði óskast! Óska eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu á Sauðárkróki frá og með mánaðamótunum apríl- maí. Upplýsingar í síma 453 5529 (Þröstur). Láttu þér líða vel! Viltu grennast? þyngjast? eða öðlast betri heilsu. Alvöruefni, ekkert hungur, meiri orka, bætt úthald, betra útlit. Upplýsingar gefur Sigga í síma 453 5695 og 899 2053. Körfubolti úrvaldsdeild Tindastóll - Þór fímmtudagskvöld kl. 20 í íþróttahúsinu. Fjölmennum og styðjum Tindastól og tryggjum þeim gott sæti í úrslitunum. GSM - GSM - GSM Nýir og notaðir GSM símar: Ericson, Nokia, Motorola, Philips, Panasonic og fleiri GSM símar frá krónum 7.000 Tökum ódýra síma upp í nýrri og dýrari. Greiðslukör. Upplýsingar í síma 898 0726 GSM símar og Fylgihlutir CÍPÍ Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Sími: 455 4000- Símbréf: 455 4 1 - Símbréf: 455 40/0 - pósthólf:20 Sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum Ársæll Kristjánsson sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum verður með móttöku á stofnuninni dagana 16.-20. rnars nk. Tímapantanir í síma 455 4000. Heilbrigðisstofminin Sauðárkróki Megas & Súkkat halda tónleika í kvöld, miðvikudaginn 11. mars á Sal Bóknámshússins kl. 20,30. Aðgangseyrir kr. 500. Allir velkomnir. Nemendafélag FNV. Útboð SIGLINGASTOFNUN Lenging Norðurgarðs Hafnarstjórn Sauðárkróks óskar eftir tilboðum í lengingu brimvarnargarðs. Helstu magntölur: Flokkað grjót 0,2 - 8 t af lager 4.000 m3 Flokkað grjót 0,5 - 5 t endurraðað 6.400 m3 Flokkað grjót 0,2 - 2 t úr námu 3.000 m3 Sprengdur kjarni 6.300 m3 Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sauðárkróksbæjar og á Siglingastofnun,Vesturvör 2 Kópavogi frá og með miðvikudeginum 11. mars 1998 gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudaginn 31. rnars 1998 kl. 11,00. Hafnarstjórn Sauðárkróks.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.