Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 141
Ársskýrslur
nemendur frá Bandaríkjunum, Englandi,
Skotlandi og íslandi: Lisa Sarah Alter,
Colin Amundson, Sarah Beveridge, Elín
Ósk Hreiðarsdóttir, Abby Hunt, Andrew
Leykam, Linda Livolsi, Ruth Maher-
Sasloff, Cameron McNeil, Sandra
Meadows, Ralph O'Connor, Constance
Rocklein, Bengta Ryste, Clayton Tinsley,
Meredith Vasta og Jonas Wesley.
Kennarar voru Adolf Friðriksson, Garðar
Guðmundsson, Mjöll Snæsdóttir, Gavin
Lucas, og Orri Vésteinsson frá Fomleifa-
stofnun, Ámi Einarsson frá Rannsóknar-
stöð Náttúruverndarráðs við Mývatn,
Karen Milek frá Cambridge, Tom
McGovern frá New York og Ian Simpson
frá Stirling.
Kennslan fór fram á Hofstöðum í
Mývatnssveit. Fengu nemendur leiðsögn
á vettvangi og haldnir fyrirlestrar í bæki-
stöð leiðangursins í Hafralækjarskóla.
Meðal námsefnis var saga íslenskrar
fornleifafræði, íslensk fomleifaskráning,
kirkjufomleifafræði, vitnisburður plöntu-
leifa, skordýraleifa og dýrabeina í fom-
leifafræði, líffræði Mývatns og umhverfis
þess. Hlaut FSÍ úthlutun á fjárlögum frá
Alþingi vegna skólahaldsins.
Auk þessa sáu kennarar frá FSI um
hluta af námskeiði í miðaldafræðum fyrir
erlenda stúdenta sem Stofnun Sigurðar
Nordal hélt í júlí, og leiðbeindu nemendum
sem unnu ritgerðir um fornleifafræði á
ýmsum námsstigum við HI, Glasgow,
Bergen og Lyon.
Síðustu ár hefur stofnunin haft í
undirbúningi að hefja reglubundna
kennslu í fornleifafræði á háskólastigi.
Haustið 1998 hófst tilraunakennsla í
íslenskri fornleifafræði til MA-prófs.
Alþjóðlegt samstarf
NABO: Fyrir hönd NABO og FSÍ sótti
Orri Vésteinsson 28th Arctic Workshop í
Boulder, Colorado og Annual conference
of the American Association of
Archaeologists í Philadelphiu.
Ritaskrá 1998
Adolf Friðriksson (1998) Ársskýrslur Forn-
leifastofnunar Islands. Archaeologia
islandica 1, 154-163.
— (1998) Fornleifakönnun vegna Fljótsdals-
virkjunar, FS053-98141, Reykjavík.
—(1998) Omenningararfur Islendinga.
Skírnir 172, 451-455.
Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson (1998)
Arfleifð fortíðar - fornleifaskráning í
Eyjafjarðarsveit. Súlur XXV, 38, 119-137.
— (1998) Fomleifarannsóknir á Hofstöðum í
Mývatnssveit 1991-1992. Archaeologia
islandica 1, 74-91.
— (1998) Fornleifarannsóknir á Hofstöðum í
Mývatnssveit - gryfja sunnan skála.
Archaeologia islandica 1, 92-109.
— (1998) Fornleifarannsóknir í Skálholti.
Greinargerð og tillögur, FS083-98U1,
Reykjavík.
— (1998) Fomleifaskráning-Brot úr íslenskri
vísindasögu. Archaeologia islandica 1, 14-
44.
— (1998) Hofstaðir 1998. Samantekt og yfirlit.
Hofstaðir 1998. Framvinduskýrslur/
Preliminary Reports, FS062-91016,
Reykjavík.
— (1998) (ritstj.): Hofstaðir 1998. Framvindu-
skýrslur/Preliminary Reports, FS062-
91016, Reykjavík.
—(1998) Hofstaðir í Mývatnssveit-Yfirlit
1991-1997. Archaeologia islandica 1, 58-73.
—(1998): ísleif - A Database of
Archaeological Sites in Iceland.
Archaeologia islandica 1, 45-46
—(1998) Um fornleifar á Þingvöllum - frum-
athugun, FSÍ, FS061-98121, Reykjavík.
Birna Gunnarsdóttir, Guðný Zoéga, Mjöll
139