Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 150

Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 150
Adolf Friðriksson smávægilegar athuganir á Þingvöllum vegna kristnihátíðarhalds. Kennslumál Fornleifaskólinn: Sumarið 2000 var 4. starfsár Fomleifaskóla FSI. Nemendur að þessu sinni voru 14 og komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, íslandi, Noregi og Svíþjóð: Dan Boggs, Kelly Walsh, Briana Myers, Matthew Brown, Jennifer DeFoore, Jennifer Rosenberg, Irina Fusaylova (Bandaríkin); Mari Ostmo, Kristin Fjaerestad, Kim Hjardar (Noregur); Kristine Loh, Kevin Hayward (Bretland); Elin Karlsson (Svíþjóð), Oddgeir Hansson (ísland). Kennarar og leiðbeinendur voru frá F ornleifastofnun, Rannsóknarstofnun Náttúruvemdarráðs á Skútustöðum, New York, Edinborg og Stirling: Adolf Friðriksson, Oscar Aldred, Arni Einarsson, Andy Dugmore, Hildur Gestdóttir, Garðar Guðmundson, Christian Keller, Gavin Lucas, Karen Milek, Anthony Newton, Ragnar Edvardsson, Howell M. Roberts, Mjöll Snæsdóttir, Orri Vésteinsson, Magnús A. Sigurgeirsson, Tom McGovem, Sophia Perdikaris, Ian Simpson og Clayton Tinsley. Námskeiðið stóð frá 24. júlí til 18. ágúst. Það fór sem fyrr fram á Hofstöðum í Mývatnssveit og að þessu sinni einnig að Sveigakoti sunnan Mývatns. Fengu nemendur leiðsögn á vettvangi og fyrir- lestrar voru haldnir í bækistöð leiðang- ursins í Kröflu. Meðal námsefnis var saga íslenskrar fornleifafræði, íslensk fornleifaskráning, kirkjufornleifafræði, vitnisburður plöntuleifa, skordýraleifa og dýrabeina í fornleifafræði, líffræði Mývatns og umhverfis þess og gjósku- lagafræði. Hlaut FSI úthlutun á fjár- lögum frá Alþingi vegna skólahaldsins. Auk þessa kenndu Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson hluta af námskeiði í miðaldafræðum fyrir erlenda stúdenta sem Stofnun Sigurðar Nordal hélt í júlí, og leiðbeindu nemendum sem unnu rit- gerðir um fornleifafræði á ýmsum námsstigum við HI, Glasgow, Tours, Bamberg og Hunter College. Orri Vésteinsson var jafnframt stundakennari við HÍ á vormisseri, kenndi við Endurmenntunarstofnun og frá nóvem- bermánuði hefur hann gegnt prófessors- stöðu sem “Adjunct member of the Doctoral Faculty” við Graduate School, City University of New York. Um haustið hóf Birna Lárusdóttir nám til MA-prófs við FSI og er hún annar nemandinn sem skráður hefúr verið í þetta nám. Elín Ósk Hreiðarsdóttir vinnur að meistararitgerð um sörvistölur á Islandi. Alþjóðlegt samstarf Norrænt samstarf: Arið 1999 hóf Fornleifastofnun samstarf við Dansk Polar Center og Arkeologisk Museum í Stavanger fyrir styrk frá NOS-H til rannsókna á húsagerð víkingaaidar. Liður í þessu samstarfi eru m.a. áðurnefndar rannsóknir í Þjórsárdal og á Hofstöðum. Fjarkönnun: Stofnunin hóf samstarf við Bradfordháskóla um fjarkönnun. Haustið 2000 hóf Timothy Horsley dokt- orsnám í Bradford og er verkefni hans fólgið í þróun fjarkönnunaraðferða til fornleifarannsókna við íslenskar aðstæður. Heimsminjar og menning 2000: Menntamálaráðherra skipaði Adolf 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.