Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 75

Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 75
An Extensive System of Medieval Earthworks snjóþungu landi. Eftir að hafa séð þessi garðlög á loftmyndum kviknaði hjá okkur áhugi á að kortleggja þau. Athuganir á nokkrum görðum á vettvangi sumarið 1999 sannfærðu okkur um að loftmyndaskoðun myndi henta vel til að fá góða yfirsýn yfir garðlögin. Við öfluðum okkur loftmynda af nær allri sýslunni austan Skjálfandafljóts og norðan Stangar í Mývatnssveit og skoðuðum þær á kerfisbundinn hátt í þrívídd. í þessari grein eru niðurstöður loftmyndatúlkunarinnar kynntar. Niðurstöðurnar eru fyrsta skrefið í rannsóknaverkefni sem búast má við að taki nokkur ár. Skoðun garðanna á jörðu niðri mun án efa iylla í ýmsar eyður í þeim gögnum sem hér eru kynnt - við vitum þegar um garða sem ekki sjást á myndunum. Okkur þykir þó ómaksins vert að birta fyrstu niðurstöður, því að þær sýna vel hve umfangsmikil garðlögin eru. Einnig sýna þær garðlagamynstrið í stórum dráttum, en af því má draga ályk- tun um hlutverk garðanna. Alls sáust um 150 km af görðum á athugunarsvæðinu, og eru þá túngarðar og gerði ekki talin með (Tafla 1). Víða eru eyður í garðamynstrið og giskum við á að 50- 100 km til viðbótar hafi horfið vegna jarðvegseyðingar, en garðarnir virðast hvarvetna gerðir úr torfi einvörðungu. Garðarnir mynda nær samfellt kerfi ofan frá Hofstöðum í Mývatnssveit norður á ystu strendur Tjömess. Aðeins vantar garða á nokkurra kílómetra kafla í utan- verðum Laxárdal milli Þverár og Brúafossa. Samfella garðlaganna bendir til þess, að garðarnir séu flestir frá sama tíma. Frumathuganir á gjóskulögum benda til þess, að þeir hafi verið hættir að gegna upphaflegu hlutverki sínu og fall- nir talsvert fyrir seinni hluta 15. aldar. Núverandi breidd garðanna er á bilinu 3,5-7 metrar (Tafla 2), og venjulega er 2- 7 m breið pæla hvorum megin sem bygg- ingarefnið hefur verið stungið úr. Garðamir standa nú aðeins nokkra tugi sentimetra upp yfir landið í kring (6. mynd). Til hægðarauka má gera greinarmun á görðum sem liggja lárétt í landinu, oftast langs ofan við heiðarbrúnir, og görðum sem liggja þvert á landið, þ.e. beint upp eftir brekkum og hlíðum. Garðarnir virðast hafa myndað kerfí hólfa, sem bendir til þess, að um vörslugarða hafi verið að ræða. Þvergarðamir hafa þá verið á landamerkjum milli bæja, en langgarðarnir hafa hugsanlega girt heimalönd frá afrétti. Sums staðar, t.d. á Tjörnesi, eru garðlögin flóknari, sem gæti bent til flóknara hlutverks eða mis- gamalla garðlaga. Aldur og umfang garðanna í Suður Þingeyjarsýslu gæti komið heim og saman við þá miklu löggarða sem Grágás, lagasafn þjóðveldistímans, greinir frá. Löggarðar voru staðlaðir garðar milli granna og milli jarða og afréttar. Frekari rannsóknir á aldri og byggingarlagi garðanna þarf til að prófa þá tilgátu, að um eitt og sama fyrirbærið sé að ræða. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.