Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 140

Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 140
Adolf Friðriksson gerð í tilefni af nýrri útgáfu Kumla og haugljár. Þá rannsakaði hún sérstaklega bein sem fundist hafa nýlega við jarðrask eða rannsóknir, þ.e. frá Mið-Sandfelli, Svarfhóli, Glerá og Neðra-Asi. Fornleifaskráning Svæðisskráning: Gerð var svæðisskrán- ing á Fljótsdalshéraði (4551 minja- staður), Tjörnesi (611 staðir), í Hafnarljarðarkaupstað (1204 staðir) og byijað á Ölfushreppi. Þar að auki voru færðir á skrá um 700 staðir vegna almennrar heimildakönnunar og undirbúnings vegna aðalskráningar og annarrar vettvangsvinnu. Aðalskráning: Jafnframt var unnið að aðalskráningu á 10 stöðum. Unninn var fimmti áfangi í Eyjafjarðarsveit (383 staðir), þriðji áfangi á Akureyri (141 staður), þriðji áfangi í Skútustaðahreppi (290 staðir), síðari áfangi á Akranesi (228 staðir), íyrsti áfangi í Glæsibæjarhreppi (185 staðir) og lokið við skráningu í Grafningshreppi (326 staðir), í Hrísey (45 staðir), á afrétti Ölfushrepps (64 staðir) og á jörðunum Möðruvöllum í Hörgárdal (40 staðir) og Laufási (73 staðir). A árinu voru því færðar á svæðisskrá alls 7.132 minjar, en 1.775 minjar á aðal- skrá. I árslok voru 24.111 minjastaðir á skrá stofnunarinnar, þar af hafa 5.354 verið skráðir á vettvangi. Fornleifaeftirlit Umhverfismat: FSI kannaði fornleifar í tilefni af umhverfismati á Reykjanes- skaga, Eyjabökkum, í Fljótsdal og við Grenivíkurveg. Aðrar athuganir: Athugaður var mannabeinafundur við Glerá á Akureyri að ósk Þjóðminjasafns. Útgáfa Archaeologia islandica: Um áramótin 1998-1999 kom úr prentun fyrsta hefti tímarits FSI, Archaeologia islandica. Er þetta hefti einkum helgað Hofstaða- rannsóknum, en þar er einnig að finna efni um fomleifaskráningu o.fl. Ritstjóri er Gavin Lucas. Kuml og haugfé: Árið 1997 hófst vinna við endurútgáfu á doktorsritgerð Kristjáns Eldjárns, Kuml og haugfé og var henni haldið áfram á þessu ári. I rit- nefnd eiga sæti Adolf Friðriksson rit- stjóri, Þór Magnússon þjóðminjavörður og Þórarinn Eldjám. Michéle Smith, sem er fyrrum nemandi fornleifaskóla FSI, vinnur nú að doktorsritgerð um skartgripi frá víkingaöld við háskólann í Glasgow. Var hún fengin til að teikna kumlfundna gripi fyrir nýju útgáfuna. Ritstjóri ásamt Elínu Ó. Hreiðarsdóttur sáu um textavinnu og rannsóknir. Stóraborg: Þjóðminjaráð óskaði eftir að FSI tæki að sér að ljúka úrvinnslu á rannsóknargögnum frá Stóruborg og gefa rannsóknirnar út í veglegri bók. Árið 1998 var einkum unnið að tölvusetningu gripaskrár og frágangi uppgraftarskýrslu í umsjá Mjallar Snæsdóttur og Orra Vésteinssonar. Skýrslur Fornleifastofnunar: Á þessu ári voru gefnar út 25 skýrslur í fjöl- riti, sjá nánar ritaskrá hér að aftan. Kennslumál Fornleifaskólinn: Sumarið 1998 var 2. starfsár Fomleifaskóla FSÍ. Alls bárust 27 umsóknir og teknir voru inn 16 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.