Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 155

Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 155
Ársskýrslur leifar skráðar á vettvangi í landi Valla í Ölfusi (16 staðir), Hamragarða í V- Eyjafjallahreppi (6 staðir), Hellishóla í Fljótshlíð (20), Stóra-Núps (12), Miðdalskots (12) í Laugardal, Efstadals (47) í Laugardal, Böðmóðsstaða (18) í Laugardal, Austureyjar (14) í Laugardal, á Reykjanesi (205), í Hamarskoti í Hafnarfirði (5), á Möðruvöllum í Hörgárdal (11), Þeistareykjum (40) og á Núpsstað í V-Skaft (65). Á árinu voru því færðar á svæðisskrá alls 8644 minjar, en 2511 á aðalskrá. í heild eru 53.680 staðir á skrá hjá stofnun- inni, og þar af hafa 13.435 verið skráðir á vettvangi. Fornleifaeftirlit Umhverfismat: Fomleifastofnun kannaði fornleifar í tilefni af umhverfismati á eftirtöldum stöðum: Hafnarljörður (Reykjanesbraut), Hellisheiði, Fljótsdals- hérað, Ólafsfjörður og Fljót í Skagafirði. Hafnarstræti 16: Fylgst var með framkvæmdum við Hafnarstræti 16 í Reykjavík og kannaðar mannvistarleifar sem komu í ljós við raskið. Voru það hleðslur og önnur ummerki um hús sem stóðu á lóðinni á 18. og 19. öld. Kennslumál Fornleifaskólinn: Árið 2001 var fimmta starfsár skólans. Við undirbúning fyrir þetta ár var ákveðið að gera ýmsar um- bætur á kynningarmálum og umsóknar- ferli. Takmark skólans er að fá sem flesta af þeim nemendum sem hyggja á sérnám í norrænni fornleifafræði og hafa skilað sérstaklega góðum árangri í námi sínu til þessa. Síðustu ár hafa umsóknir einkum borist frá Evrópu og Ameríku og var því lögð aukin áhersla á kynningarstarf þar. Viking and Medieval Centre í Oslo hefur tekið að sér að annast kynningu og umsóknir evrópskra nemenda og er umsjón þess í höndum Christian Keller prófessors. Umsóknir bandarískra nemenda eru í umsjá Hunter College og Brooklyn College í New York, Tom McGovern prófessor og Dr. Sophiu Perdikaris. Nemendur að þessu sinni voru 14 og komu frá Bandaríkjunum, Danmörku, íslandi, Noregi, Póllandi og Skotlandi: Jeppe Brun Skovby, Garry Keyes, Dea Sidenius Guttman og Anne-Mette Mortensen frá Árósum, Kevin Martin, Alistair James Becket, Elsa Davidson, Cathrine Hirst frá Glasgow, Eric Woodruff, Erik Seadale og Frank Feeley frá New York, Vicky Mikalsen frá Noregi, Joanna Skorzewska frá Póllandi og Bima Lárusdóttir frá Reykjavík. Kennarar og leiðbeinendur voru frá Fornleifastofnun, Rannsóknarstofnun Náttúruverndarráðs á Skútustöðum, New York, Edinborg og Stirling: Oscar Aldred, Árni Einarsson, Andy Dugmore, Hildur Gestdóttir, Garðar Guðmundson, Christian Keller, Gavin Lucas, Karen Milek, Anthony Newton, Ragnar Edvardsson, Howell M. Roberts, Mjöll Snæsdóttir, Orri Vésteinsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Tom McGovern, Sophia Perdikaris, Ian Simpson og Clayton Tinsley. Fengu nemendur leiðsögn á vettvangi og fyrirlestrar voru haldnir í bækistöð leiðangursins í Hafralækjarskóla í Aðaldal. Meðal námsefnis var saga ís- lenskrar fornleifafræði, íslensk forn- leifaskráning, kirkjufornleifafræði, vitnis- 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.