Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 144

Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 144
Adolf Friðriksson haldið áfram, með ijárhagslegum stuðningi Rannís, National Geographic og National Science Foundation. Suðurendi skálans var rannsakaður, sem og jarðhús og aðrar byggingaleifar við suðurenda skálatóftar. Einnig fannst bænhús og kirkjugarður frá miðöldum. Laufás í Eyjafirði: Vegna viðgerða á gamla bænum í Laufási óskaði Þjóðminjasafn eftir því að stofnunin tæki að sér rannsókn þar. Grafinn var skurður undir bæjargöngum og út á hlað. Neðri-As í Hjaltadal: Lokið var við uppgröft á kirkju og kirkjugarði frá miðöldum. Rannsóknin var sam- starfsverkefni Fornleifastofnunar og Þjóðminjasafns. Skálholt: Að ósk Skálholtsstaðar var gerð úttekt á stöðu rannsókna og gerðar tillögur að nýjum rannsóknum. Staðfræði kumla: A árinu hófst rannsókn á staðsetningu kumla í sam- starfi við Þjóðminjasafn. Voru 40 staðir athugaðir á vettvangi. Sveigakot í Mývatnssveit: Grafið var í öskuhaug og litla skálarúst og staðfest að á Sveigakoti eru forvitnilegar leifar kotbýlis frá landnámsöld. Vígðalaug í Laugardal: Gerð var smávægileg rannsókn á Vígðulaug og staðfest að hún er óbreytt frá fyrstu gerð. Þingvellir: Að ósk Þingvallanefndar var gerð rannsókn á mannvistarleifum við Þingvallakirkju. Þar komu í ljós leifar eldri kirkjugrunns. Fornleifaskráning Svæðisskráning: Gerð var svæðisskrán- ing fyrir Grímsnes (1075 staðir), Ölfushrepp (1204 staðir), Borgarljörð sunnan Skarðsheiðar (1258 staðir), austur- hluta Rangárvallasýslu (4949 staðir) og Kaldrananeshrepp (427 staðir), auk ýmissa minni svæða. Aðalskráning: Jafnframt var unnið að aðalskráningu víða um land. Unninn var sjötti og síðasti áfangi í Eyjafjarðarsveit (359 staðir), fjórði og síðasti áfangi í Skútustaðahreppi (371 staður), annar í Glæsibæjarhreppi (203 staðir), fyrsti áfangi í Dalvíkurbyggð (600 staðir), í Kaldrananeshreppi (122 staðir) og Grímsnesi (175 staðir). Þá var allur Tjörneshreppur skráður (586 staðir). Fornleifar voru einnig skráðar vegna aðalskipulags í Þorlákshöfn (49 staðir), á Hvanneyri (66 staðir), á Amarstapa og Hellnum (392 staðir) og á Laugum í Reykjadal (58 staðir). Deiliskráning: Vegna deiliskipulags voru 6 staðir skráðir í landi Selfoss, 12 staðir í landi Kirkjubóls í Skutulsfirði og 19 á Suðureyri við Súgandafjörð. í rannsóknarskyni voru 19 staðir í Þjórsárdal skráðir. Á árinu voru því færðar á svæðisskrá alls 9.532 minjar, en 3.026 minjar á aðal- skrá. I árslok voru alls 35.222 minja- staðir á skrá stofnunarinnar, þar af höfðu 8.380 verið skráðir á vettvangi. Fornleifaeftirlit Umhverfismat: FSI kannaði fomleifar í tilefni af umhverfismati á eftirtöldum stöðum: a) Reyðarfjörður, b) fyrirhugað línustæði frá Fljótsdal til Sómastaðagerðis í Reyðarfirði, c) Búðarháls, d) Tjömes- vegur, e) Bjamarflag, f) Álftanesvegur, g) Fossland við Selfoss. Grafningsvegur: Að ósk Vegagerðar og Þjóðminjasafns var gerð minniháttar 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.