Feykir


Feykir - 10.06.1998, Qupperneq 8

Feykir - 10.06.1998, Qupperneq 8
10. júní 1998, 22. tölublað, 18. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill KJORBOK ✓ Vinsœlasti sérkjarareikningur Islendinga - með hæstu ávöxtun í áratug! Landsbanki íslands u'j í forystá til framtfðar Útibúið á Sauöárkrókí - S: A Fulltrúar frá Rauðakrossdeild Skagafjarðar og Sauðárkrókssöfnuði við líkbílinn glæsilega. Gamli sjúkrabíllinn búinn að skipta um hlutverk Sjómannadagurinn á Skagaströnd Nýi sóknarpresturinn vígður til starfa Á síðasta ári gaf Rauða- krossdeild Skagafjarðar kirkj- unni sjúkrabíl sem verið var að taka úr notkun. Bíl þessum hef- ur nú verið breytt og verður framvegis notaður sem líkbíll. Mun kirkjuvörður, Sverrir Svavarsson, hafa yfirumsjón „Það er eins og veðurfarsleg skilyrði séu ekki lengur til staðar fyrir smitleiðir og mót- staðan í hrossunum hafi auk- ist. Nú leggjum við bara áherslu á það að menn haldi þetta út fram yfir landsmót, verji keppnishross sín gagn- vart sýkingu, en eftir lands- mót vonumst við til að geta létt af öllum vörnum gangvart útbreiðslu veikinn- ar”, segir Sigríður Björns- dóttir dýralæknir hrossa- sjúkdóma á Hólum. Hrossasóttin hefur ekki breiðst meira út í Skagafirði. Síðast veiktist hross, að því er vitað er, fyrir um þrem vikum, með rekstri bílsins, en fyrirhug- að er að hann verði ekki ein- göngu notaður við útfarir við kirkjuna á Sauðárkróki, heldur hvar sem er í Skagafirði verði þess óskað, hvort sem er á flutn- ingi frá sjúkrahúsinu til kirkju, eða úr kirkju til greftrunarstaðar. en Sigríður segir að möguleiki sé á því að veikin sé orðin það væg í hrossum í stóði t.d. að þess verði varla vart er hrossin taki smitið. Það er einungis á Flugumýrarbúunum þremur og Hjalla þar sem Flugumýrar- menn sinntu gegningum í vetur, sem veikinnar hefur orðið vart. Aðspurð um þá kenningu að veiran sem veldur hrossasótt- inni sé til staðar erlendis, sagði Sigríður að leiddar hefðu verið að því sterkar líkur, en end- punktinn varðandi það atriði vantaði þó, það er staðfesting- una. í gær fékkst þó samþykkti fyrir því í bækistöðvum Evr- Stjóm Rauðakrossdeildar- innar afhenti sóknamefnd Sauð- árkrókskirkju bílinn formlega sl. miðvikudag og var myndin tek- in við það tækifæri. Bíllinn, sem er mjög fallegur, hjálpar vafa- laust til að gefa athöfnum virðu- legan blæ. ópusambandsins í Bmssel að hrossútfiutningur gæti hafist að nýju, en Halldór Runólfsson landlæknir gerði sérstaka úllögu um hvemig útflutningi yrði hagað. Sú tillaga byggist á því að unnt sé að flytja út hross allsstaðar af landinu, en áður verði þau í sóttkví í 10 daga. Áma Pássyni rannsóknar- lögreglumanni á Sauðárkróki var falið að rannsaka hvemig hrossasóttin hefði borist í Skagafjörð. Ámi sagði í samtali við Feyki að rannsóknin væri í fullum gangi og hann vonaðist til að niðurstaðan lægi fyrir á næstunni, effir svo sem viku eða hálfan mánuð. Fjölmenni tók þátt í hátíða- höldum sjómannadagsins á Skagaströnd, sem hófust að venju með skrúðgöngu ffá hafn- arsvæðinu til kirkju. í sjó- mannadagsmessunni að þessu sinni var nýr sóknarprestur Skagstrendinga vígður til starfa. Það er Guðmundur Karl Brynjarsson 32ja ára Keflvík- ingur, sem kemur frá Reykja- vík. Prófasturinn séra Guðni Þór Ólafsson á Melstað fram- kvæmdi athöfnina. Þá afhenti frú Dómhildur Jónsdóttir ekkja séra Péturs Þ. Ingjaldssonar sem var prestur Skagstrendinga í 40 ár, og synimir Jón Hallur og Ingólfur, kirkjunni að gjöf ný skrúðklæði fyrir sóknarprestinn. Gjöfin er til minningar um séra Pétur. I lok messu var svo lagð- ur blómsveigur við minnisvarða um dmkknaða sjómenn á Skagaströnd. Eftir hádegi var farið í skemmtisiglingu með bátunum Hefúr verið allaævina á sjónum Góð þátttaka var í hátíða- höldum sjómannadagsins á Hofsósi. Að sögn Finns Sigur- bjömssonar í sjómannadags- nefnd hefur sjaldan eða nokkum tíma komið eins mik- ill íjöldi í sjómannadagskaffið í Höfðaborg. Einn aldraður sjó- maður var heiðraður í tilefni dagsins. Það er Friðvin Jónsson sem nú er á 67. aldursári. Frið- vin er sjómaður að lífi og sál og hefur stundað sjóinn allt sitt líf má segja. Undantekningamar em einungis eitt haust sem Friðvin vann á Keflavíkurflug- velli, tvær vetrarvertríðir í Grindavík vann hann í landi og einnig núna tímabil á síðustu missemm vegna van- heilsu. Hafrúnu og Ólafí Magnússyni og var fjöldi manns um borð. Þegar komið var að landi um tvöleytið hófst kappróður og síðan tóku við leikir og skemmtun sem tilheyrir sjó- mannadeginum á Skagaströnd. Fóm þeir fram á hafnarplaninu og bmgðu ýmsar starfsstéttir á leik með sjómönnunum. Kynn- ir var eins og oft áður Láms Ægir Guðmundsson. Einn aldr- aður sjómaður var heiðraður, Indriði Hjaltason. Búið er að halda sjómanna- daginn hátíðlegan á Skaga- strönd frá lýðveldisárinu 1944 og fljótlega var ráðist í smíði tveggja kappróðrabáta sem ætíð hafa verið notaðir á sjómanna- daginn. Þeir hafa jafnan verið kallaðir Gustur og Gola og nú vom einmitt liðin 50 ár frá því þeir vora fyrst teknir í notkun. Guðmundur Finnbogason sjó- maður flutti af þessu tilefni tölu þar sem rakin var saga þessara báta, frá því undirbúningur fyr- ir smíði þeirra hófst, en þeir munu hafa verið smíðaðir á Ak- ureyri. Það er Slysavamardeildin á Skagaströnd sem annast fram- kvæmd hátíðahaldanna á sjó- mannadaginn. Mjög fjölmennt var í sjómannadagskaffinu í fé- lagsheimilinu Fellsborg. Tvær málverkasýningar vom í skól- anum. Þar sýndu Skagstrend- ingurinn Jón Ivarsson og Ingólf- ur Heimisson sem er ættaður af Ströndinni. Kvikmyndasýning var síðdegis í Fellborg og Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar lék síðan fyrir dansi á sjó- mannadagsballinu um kvöldið. Hross ekki veikst af sóttinni á þriðju viku í Skagafirði Útflutningur hrossa gæti hafist bráðlega Gæðaframköllun BÓKABÚÐ BRYKfcJARS

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.