Feykir


Feykir - 27.03.2002, Blaðsíða 7

Feykir - 27.03.2002, Blaðsíða 7
11/2002 FEYKIR7 Bann við lausagöngu búfjár í undirbúningi í Húnaþingi vestra I undirbúningi er að innleitt verði bann við lausagöngu bú- fjár í Húnaþingi vestra og að undaníomu hefúr verið unnið að samkomulagi milli sveitar- stjómar Húnaþings vestra og vegagerðarinnar varðandi mál- ið. Brynjólfúr Gíslason sveitar- stjóri segir að málið sé flókið og eigi sér ekki hliðstæðu. Það sé því alls ekki gefið að samkomu- lag náist á næstunni. í nýlegri bókun landbúnað- ar- og samgöngunefúdar Húna- þing vestra segir að til að tryggja sem bestan árangur að væntanlegu samkomulagi um friðun Hringvegar, þjóðvegar 1, þurfi að hindra það að búfé komist inn á þjóðveg 1 af öðr- um hliðarvegum eins og tillaga að samkomulagi geri ráð fyrir. A þetta vanti, að í dag séu ekki girðingar beggja vegna á syðsta hluta þjóðvegarins norður Strandir í Bæjarhreppi, þannig að búpeningur eigi geiðan að- gang á veginn og þá um leið inn á þjóðveginn bæði um Húna- þing vestra og suður á Holta- vörðuheiði. í dag er fyrir hendi girðing beggja vegna vegar frá ristarhliði fyrir sunnan Bláhæð á Holtavörðuheiði norður að Brú í Hrútafirði. Væri komin girðing beggja vegna ffá Brú að Fjarðarhomi væm komnar allar forsendur fyrir samfelldu lausa- göngubanni frá Bláhæð að Fjarðarhorni og í gegnum Húnaþing vestra. Landbúnaðar- nefnd telur þessa aðgerð nauð- synlega og nánast forsendu fyr- ir lausagöngubanni á þjóðvegi 1 út Hrútafjörð. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Eftirtaldir sérfræðingar verða með móttöku á stofnmiimii á næstu vikum: 2/4 - 5/4 Hrafnkell Óskarsson Skurðlæknir 8/4 - 12/4 Vilhjálmur Andrésson Kvensjúkdómalæknir 15/4 - 19/4 Sigurður M.Albertsson Skurðlæknir 22/4 - 26/4 Bjarki Karlsson Bæklunarlæknir Tímapantanir í síma 455-4000. Smáauglýsingar Tapa6. fundi6, Hvítur högni ómerktur, Ymislegt! tapaðist 13. mars fá heimili í Til sölu Izuzu Trooper árg. Gamla bænum. Vinsamlegast '91, breyttur. Upplýsingar í komið ábendingum í síma 453 síma 453 5785. 5859 eða 847 9180. Leiðrétting I frétt í sí>asta bla>i af útigöngufé frá Sy>ra-Vatni sem kom heim a> sjálfsdá>um, var ranglega fari> me> nafn húsfreyju á Sy>ra-Vatni. Hún heitir Eyrún Helgadóttir. Eru hluta>eigandi be>nir velviningar á flessum mistökum. r Askrifendur góðir! Munið eftir bankagíróinu fyrir áskrifargjöldunum Félagsvist! Félagsvist verður spiluð í Höfðaborg á Hofsósi fímmtudaginn 4. apríl. Góð verðlaun- kaffíveitingar. Félag eldri borgara Hofshreppi. Þú verður ekki straumlaus með Data-rafgeymi í bílnum OLÍS - umboðið Verslun Haraldar Júlíussonar Tindastólsgangan Laugardaginn 30. mars n.k. kl. 14.00 verður keppt í skíðagöngu á skíðasvæði Skagfirðinga í Tindastóli. Keppt verður í 20 km. göngu sem er hluti af íslandsgöngunni. Einnig er boðið uppá trimmgöngu fyrir almenning 5 km. og 10 km. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir Islandsgönguna en kr. 500 fyrir trimmgönguna. Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttökuna. Markmiðið er að fá sem flesta til að taka þátt i þessari hollu og skemmtilegu íþrótt. Þeir sem ekki geta tekið þátt eru hvattir til að mæta á svæðið og fylgjast með skemmtilegri keppni. Skráning verður á staðnum frá kl. 13.00 - 13.45. Skíðadeild U.M.F.T. Bílskúrshurðir Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum stöðluðum stærðum = HÉÐINN = Stórás 6 • 210 Garðabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 Erum fluttir að Köllunarklettsvegi Opnunartími mánud. - fimmtud. 8 - 17, föstud. 8 -16 íslandsbanki \ FLUTNINGAR • + Athafnas\'æði ■*" Eimskips Flutningar eru okkar tag!!! Flytjum vörur á Suðurnes, Vesturland, Vestfirði, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland, Suðausturland og Suðurland. Flutningsaðili okkar í Skagafirði er: Vöruflutningar Bjarna Har. ehf. Akstursáætlun frá Skagafirði er: sunnud. - fimmtud. kl. 14,00 Akstursáætlun frá Reykjavík er: mánud.-fimmtud. kl. 17, föstud. kl. 16. ADAl FLUTNINGAR Símanúmer Vörufl. Bjarna Har. ehf. Jón Ingi 691 2424, Hrefna 691 3102.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.