Feykir


Feykir - 12.06.2002, Síða 5

Feykir - 12.06.2002, Síða 5
21/2002 FEYKIR 5 ) l(léi() (/jt Að loknum kosningum Ég vil byija á því að þakka öllum þeim er kusu Framsókn- arflokkinn í nýloknum kosn- ingum. Einnig vil ég þakka þeim fjölmörgu er lögðu flokknum lið í kosningabarátt- unni. Framsóknarmenn geta verið ánægðir með útkomu flokksins í kosningunum. Spjótin stóðu á flokknum en með málefnalegri kosningabar- áttu og mikilli vinnu tókst okk- ur að ná markmiðinu, þrír fúll- trúar í sveitarstjóm. Vissulega tapaði flokkurinn u. þ. b. 5% en það telst ekki mikið m.v. hvemig umræðan og kosningabaráttan þróaðist. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði ör- lítið meim og missti út mann sem hlýtur að vera þeim mikil vonbrigði. Skagafjarðarlistinn tapaði miklu vegna klofnings í flokknum og ffamboðs Vinstri hreyfingarinnar Græns ffam- boðs í kjölfarið, en náðu þó að halda inni manni. Kjósendur höfnuðu Fijálslyndaflokknum sem kemur mér ekki á óvart m.v. þann málflutning sem þeir viðhöfðu. Óumdeildir sigurveg- arar kosninganna em Vinstri Grænir (VG). Þeim tókst að ná til sín óánægjufylginu svokall- aða og má meta það þannig að kjósendur hafi viljað gefa hin- um flokkunum gula spjaldið. Ég óska VG til hamingju með árangurinn. Barist um bestu bitana Sigurvegaramir vom í lykil- stöðu að loknum kosningum. VG hafði um tvo kosti að velja. Þeir gátu myndað meirihluta með Framsóknarflokknum sem byggði á félagshyggju og virð- ingu fyrir samfélaginu eða meirihluta öfga og íhaldssemi með Sjálfstæðisflokknum. Því miður reyndi aldrei á sam- komulag milli Framsóknar- flokks og VG og ekki heldur milli Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Þrátt fyrir óskir um viðræður við VG var ekki bmgðist við því. Vonbrigði okkar sem vildum veija þann árangur sem náðst hefúr í fjár- málum og þjónustu við íbúana em því nokkur. Við getum hins vegar velt því fyrir okkur hvemig stendur áþvíaðöfga öflin í íslenskum stjómmálum nái saman. Hvem- ig má vera að þeir sem lengst em til vinstri og lengst til hægri nái saman? Svarið virðist felast í að áður en tilkynnt var um málefhasamning þessara flokka kom ffam hvaða embættum oddvitar þeirra muni gegna. Fómuðu VG félagshyggjunni fyrir sveitarstjórastólinn? Fóm- aði Sjálfstæðisflokkurinn virð- ingu sinni og stefnu til að halda Framsóknarflokknum ffá völd- um? Þessu niunu þeir væntan- lega neita. Ég get þó ekki látið hjá líða að minnast á skiptingu embætta hjá Sjálfstæðisflokkn- um. Alveg með ólíkindum verður að teljast að oddviti þeirra skuli ætla að gegna bæði Val á stóðhrossum á landsmótið Héraðssýning kynbóta- hrossa í Skagafirði fór fram 31 maí s.l. að undangengnum dómum sem hófust 24 maí. 155 hross hlutu fullnaðar dóm og af þeim náðu 25 hross tilskilinni einkunn til þátttöku á Landsmóti. Þetta eru 16% af þeim hrossum er dæmd voru, sem er ágætur árangur. Auk hrossa úr Skagafirði var mikil þátt- taka í sýningunni bæði úr Eyjafirði og Húnaþingi, enda aðstaðan á Sauðár- króki með því albesta sem býðst hérlendis, ef ekki sú besta. Dómarar voru þeir Ágúst Sigurðsson, Sigurður Oddur Ragnarsson og Sig- björn Björnsson; sýningar- stjóri Eyþór Einarsson. Effirtalin hross fengu far- miða á Landsmót hestamanna á Vindheimamelum: 4 vetra hryssur. Aðaleink. Harka ffá Akureyri, 7,85 5 vetra stóðhestar Marvin ffá Hafsteinsst. 8,17 Þorvar ffá Hólum, 8,15 Bikar ffá Hólum, 8,09 Hvatur ffá Hvítanesi, 8,07 Sleipnir ffá EfH-Rauðalæk, 8,05 5 vetra hryssur Kenning ffá Hólum, 8,19 Gletta ffá Effi-Hrepp, 8,08 Sunneva ffá Miðsitju, 7,95 Stóðhe. 6 vetra og eldri Glampi ffá Vatnsleysu, 8,35 Stígandi ffá Leysingjast. 8,23 6 vetra hryssur Gunnvör ffá Miðsitju, 8,35 Frægð ffá Hólum, 8,29 Speki ffá Haffafellst. II, 8,24 Klassík ffá Víðinesi II, 8,13 Rún ffá Hjalla, 8,00 Leiftra ffá Hólum, 8,00 Hryssur 7 vetra og eldri Lydía ffá Vatnsleysu, 8,30 Sif ffá Flugumýri II, 8,29 Komma ffá Flugumýri II, 8,24 Spönn ffá Hafsteinsst. 8,20 Króna ffá Syðra-Skörðug. 8,19 Molda ffá Svaðastöðum, 8,12 Drottning ffá Effi-Rauðal. 8,11 Heiður ffá Hofi, 8,10. embætti forseta sveitarstjómar og formanns byggðaráðs. Ég held að þetta hljóti að vera eins- dæmi í íslenskum stjómmálum. Er ekki traust innan flokksins á þeim sem neðar em á listanum? Eða er hann að skapa sér stöðu við hlið sveitarstjórans? Ég reikna með að oddviti þeirra sé dugnaðarforkur en þetta er mjög athyglivert. Áheyrnarfulltrúa hafnað Á fyrsta fúndi sveitarstómar sl. mánudag var lagður ffam málefúasamningur meirihlut- ans. Óneitanlega ber sá samn- ingur vott um að metnaður til málefna er ekki mikilli. Reynd- ar er þessi samningur alveg dæmalaus og gefúr engin svör um það hvemig þessir flokkar ætla að tryggja hér öflugt at- vinnu- og mannlíf. Það eina sem skýrt er tekið ffam að nýr meirihluti vill ekki virkja við Villinganes. Glæsileg skilaboð sem þar eru send verktökum, iðnaðarmönnum og fleirum sem búa við órtyggt atvinnuá- stand. Ekkert áþreifanlegt er nefnt í staðinn aðeins óljós fyr- irheit. Hvet ég íbúa Skagafjarð- ar til að kynna sér þennan samning. Fleira gerðist athyglivert á þessum fúndi. Meirihlutinn neytti aflsmunar við að hafna sjálfsagðri tillögu Skagafjarðar- listans um áheymarfúlltrúa í Byggðaráði. Að mati Fram- sóknarmanna er það til skamm- ar og lýsir glöggt hvemig þess- ir herramenn og ffú ætla að starfa þ.e. að hafúa allri sam- vinnu við minnihlutann. Efa lít- ið verður nánar fjallað um þennan gjöming síðar. Eg, um mig, frá mér, til mín Framsóknarmenn tóku ekki þátt í þeim leik sem varð um embætti sveitarstjóra. Við sögðum að það bæri að skoða að loknum kosningum því mál- efúinyrðuað ráða, ekki einstök embætti. Vissulega geta sveitar- stjórar haff ólíkan bakgrunnen ráðning þeirra verður að taka mið af því sveitarfélagi sem þeir munu starfa fyrir. Ekki kom til álita af hálfú Framsókn- arflokksins að sveitarstjórinn kæmi úr röðum VG eða Sjálf- stæðisflokks og á það reyndi aldrei. Okkar sýn er sú að til starfans þurfi að koma sterkur fjármálamaður sem hefúr mikla reynslu af rekstri og fjár- málum því ffamtíð okkar mun byggja á að fast verði haldið um fjármálin. Hlutverk Framsóknarflokks- ins verður að starfa í minni- hluta. Það munum við gera af festu og ábyrgð. Við munum veita meirihlutanum sterkt að- hald og koma stefúumálum okkar á ffamfæri með málefúa- legri vinnu. Ég óska nýjum meirihluta velfamaðar í starfi því aðeins þannig mun hann skila árangri fyrir íbúa Skaga- fjarðar. Gunnar Bragi Sveinsson. RÁBÆR 17. IÚRIÍ TILBOÐ UrabttsUiW LÚXUS - OFNSTEIK 699 kr. kg. Meðan birqðir endast! 10 pýlsurTpk. + 10 brauð kr. 199 kr. Meðan birgðir endast! Kryddlegið lambalæri 898 kr. kg. Garðsalat 198 pk. ^&æn paprika 179 kg. Kirsuberj atómatar 245 gr. 149 FETA ostur kr. 249 Camembert 219 kr. Vinber 298 kr.kg. Nýtt kortatimabil Ritz kex 79 kr. kg.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.