Feykir


Feykir - 28.01.2004, Qupperneq 7

Feykir - 28.01.2004, Qupperneq 7
4/2004 FEYKIR 7 Mynd nr. 466 Mynd nr. 467. Stórmót ÍR í friálsum Skagfírðingar unnu í sjö greinum Stórmót ÍR í frjálsum íþrótt- um fór fram í Egilshöll í Reykjavík helgina 24.-25. jan- úar. Keppendur hafa aldrei verið fleiri í sögu mótsins, voru um 340, þar af 27 ffá UMSS. Keppt var í öllum aldursflokk- um karla og kvenna. Skagfirðingamir stóðu sig allir með miklum sóma, unnu 7 gull, 8 silfur og 1 brons. Elva Friðjónsdóttir sigraði í 2 greinum, 60 m grind og þrístökki, í flokki 13-14 ára telpna. í flokkum fullorðinna sigr- aði Gauti Asbjömsson í há- stökki og þrístökki, Olafur Guðmundsson í 60m grind og kúluvarpi og Sunna Gestsdóttir í langstökki. Aðrir sem unnu til verð- launa á mótinu vom Auður Aðalbjamardóttir, Ingólfur Jó- hannsson, Linda Björk Val- bjömsdóttir, Oddný R. Pálma- dóttir og Theódór Karlsson. Auglýsing í Feyki ber árangur stjómar Skagafjarðar er mikils virði, þó svo að hún komi seint ffam. Frá því að þessi yfirlýs- ing var samþykkt og birt hef ég unnið markvisst að undirbún- ingi hlutlauss kynningarátaks sem mun sýna kosti Fljótaleið- arinnar og þá miklu hagsmuni sem em í húfi fyrir Skagfirð- inga og landsmenn alla, að þessi leið verði farin. Þetta fyr- irhugaða kynningarátak er dýrt en bráðnauðsynlegt er að kynna fyrir þjóðinni stað- reyndir málsins, þvi það er hún sem borgar brúsann. Ég hef haldið því ffam að það sé eitt mesta hagsmunamál Skagfirðinga sem upp hefúr komið fyrr og síðar, að ná fram breytingum á fýrirhuguðum jarðgangnaffamkvæmdum rík- isstjómarinnar. Við verðum því að taka slaginn og þjappa okkur saman og mynda sterk- an og breiðan áhugamannahóp til að hrinda þessu kynningar- átaki í framkvæmd. Veijum okkar hagsmuni og eflum bú- setuskilyrðin í öllu sveitarfé- laginu. Trausti Sveinsson. Hver er maðurinn ? Aðeins ein mynd þekktist af þeim sem birtust í síðasta myndaþætti. Mynd nr. 461. er af Friðberg Bjömssyni frá Sauðárkróki f. 1906 d. 1944. Nú em birtar fjórar myndir sem bámst safninu úr ýmsum áttum. Þau ykkar sem þekkja myndimar em vinsamlegast beðin að hafa samband við Héraðsskjalasafn Skagfírð- inga í síma 453 6640 Frá gönguskíðakennslunni á íþróttasvæðinu á Sauðár- króki. Leiðbeineindurnir Þrándur bakari hinn norski og Hrafnhildur Guðna- dóttir ásamt einum ungum þátttakanda. Félagsvist í Höfðaborg Hofsósi fimmtudaginn 29. janúar kl. 21. Vinningar og kaffi- veitingar. Félag eldri borgara Hofsósi. Sími Feykis 453 5757 Smáauglýsingar Félagsvist! TINDASTOLSGANGAN Laugardaginn 7. febrúar n.k. kl. 14.00 verður keppt í skíðagöngu á skíðasvæði Skagftrðinga í Tindastóli. Keppt verður í 20 km. göngu sem er hluti af íslandsgöngunni. Einnig er boðið upp á trimmgöngu fyrir almenning 5 km. og 10 km. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir Islandsgönguna en kr. 500 fyrir trimmgöngu- na. Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttökuna. Markmiðið er að fá sem flesta til að taka þátt í þessari hollu og skemmtilegu íþrótt. Þeir sem ekki geta tekið þátt eru hvattir til að mæta á svæðið og fylgjast með skemmtilegri keppni. Nánari upplýsingar; Símsvari 878-3043, Birgir s:453-6111, Þórhallur s:453- 5757. Skráning verður á staðnum frá kl. 12.30 - 13.30. Athugið skíðagöngukennsla er á íþróttasvæðinu frá kl. 17.30-19 virka daga. Skíðadeild U.M.F.T. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkvóki Sérfræðikomur í febrúar. Pöntunarsími 455 4000. 02.02. 04.02. 09.02. 12.02. 24.02. 26.02. 26.07. 27.02. Edward Kiernan Bjarki Karlsson Valur Þór Marteinsson Bjarki Karlsson kvensjúkdómalæknir bæklunarskurðlæknir þvagfæraskurðlæknir bæklunarlæknir

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.