Feykir


Feykir - 25.02.2004, Blaðsíða 1

Feykir - 25.02.2004, Blaðsíða 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Greitt úr umferð vegna Landsmóts Þarf að rífa tvö hús í Kirkjuklauf Séra Ragnheiður kveður Eins og fram kom í viðtali við Omar Braga Stefánsson framkvæmdastjóra Landsmóts UMFÍ í Feyki nýlega, útheimtir landsmótshaldið talsverðar framkvæmdir í bænum, svo sem við gerð tjaldstæða og stíga. Til að mynda verður að tengja saman umferðaræðar í Eins og sjá má er mjög þröngt í Kirkjuklautinni. Við frekari rannsókn á gögn- um ffá Kolkuósi sem fomleifa- fræðingar, islenskir og danskir, unnu að á síðasta sumri, hefur staðfest ennfrekar að í Kolkuósi em menjar um höfh ffá land- námsöld, sú fyrsta frá þvi tímabili sem rannsökuð er í landinu. Næsta surnar verður rannsóknum þar haldið áffarn og undirbúin neðansjávarrannsókn. Verður svæðið kortlagt og mælt með að- stoð Landhelgisgæslunnar í júlí- bænurn við Nafimar, þar sem tjaldstæðin verða, með því að breikka veginn upp Kirkju- kfaufina í tvær akgreinar, og við þá aðgerð verða tvö hús í Klauf- inni rifm, Garðarshólmi og Hlíðarstígur 1, sem í gamla kerf- inu hét Uppsalir. Að sögn Hallgrims Ingólfs- sonar hjá tæknideild Skaga- fjarðar þarf að brekka veginn allt ffá kartöflugeymslunni, sem er ofarlega i Kirkjuklaufinni og niður að Skriðu, sem er næsta hús fyrir ofan Garðarshólma, en reyndar verður það hús einnig rifið með tið og tíma. Þessar vegaframkvæmdir verða þó til bráðabirgða og í þær ráðist einvörðungu vegna landsmótsins, en hinvegar hefúr um tíma legið fyrir heimild til að rífa bæði Uppsalir og Garð- arshólma, og þegar það síðar- nefhda er horfið verður loksins hægt að ganga frá enda Skógar- götunnar. mánuði. Dönsku fomleifaffæð- ingamir munu síðan kafa neðan- sjávar sumarið 2005, en þeir em sérffæðingar í rannsóknum á hafharsvæðum. Ragnheiður Traustadóttir fom- leifaffæðingur, sem hefúr umsjón með Kolkuósrannsókninni, sem unnin er í tengslum við Hóla- rannsóknina, segir að eitt það merkilegasta sem fannst við Kolkuós, auk menja urn foman verslunarstað, séu leifar af jáni, Séra Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur á Hofsósi mun í næsta mánuði taka við prests- embætti í Mosfellsbæ. Hún er nú að kveðja söfnuðina sem hún hefúr þjónað hér fyrir norðan. Síðastliðinn sunnudag vom guðsþjónustur í Hóla- sem í fyrstu var talin vera smiðja, en er líklega ofn til jámffam- leiðslu. Ragnheiður segir að rann- sóknir á fomum höfhum hér á landi séu mjög takmarkaðar hingað til. Gásar í Eyjafirði vom ffam á síðasta ár þær elstu sem rannsakaðar hafa verið, enn sem komið er taldar ffá þrettándu eða fjórtándu öld. Þá hafi Maríuhöfn í Hvalfirði, verið rannsökuð á átt- unda áratugnum, en ekki tekist að dómkirkju og Barðskirkju. Að lokinni messu á Barði var kaffisamsæti í Sólgarðaskóla. Þar færðu nemendur leik-og gmnnskólans á Sólgörðum Ragnheiði gjöf að skilnaði. Meðfylgjandi mynd er tekin við það tækifæri þar sem einn tímasetja hana. Hólarannsóknin verður svip- uð að umfangi næsta sumar og tvö fyrstu árin. Kristnihátíðar- sjóður veitti affur hæsta ffamlag sitt til rannsóknanna, 11 milljónir króna, og einnig hefúr verið veitt fjórum ínilljónum til rannsókn- anna í Kolkuósi, þannig að alls er 15 millónum úr að spila til fom- leifarannsóknanna ffá heima- höfhinni í Kolkuósi og heim að gamla biskupsstólnum. af fulltrúum bamanna ávarpar Ragnheiði, með þeim á mynd- inni er Guðrún Hanna Halldórsdóttir forstöðumaður Sólgarðaskóla. ÖÞ. Meistari í Freestyle Nú um helgina fór ffam Freestyle-keppni Tónabæjar og vom keppendur um 300 hvort kvöldið. í fyrra gerðu Króksarar ffá félagsmiðstöð- unni Friði góða hluti í keppn- inni og svo var einnig í þetta skiptið, því Inga Bima Frið- jónsdóttir varð Islandsmeist- ari og einnig FRÆ-meistari í einstaklingskeppni, en FRÆ er heiti á bikar sem gefinn hefúr verið til keppninnar til þeirra sem koma utan höfúð- borgarsvæðisins. Sérstaða fomleifarannsóknar hafnarinnar í Kolkuósi Sú iyrsta frá landsnámsöld —KTen^if! cN|DI— Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA yitfíh ílaverkstæði Æ -ÆJLM-Æ. Sæmundorgata Jb 550 Sauiárkrókur jfcBílaviðgerðir & Hj ÍJ Réttingar # ólbarðaviðgerðir Sprautun

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.