Feykir


Feykir - 25.02.2004, Blaðsíða 6

Feykir - 25.02.2004, Blaðsíða 6
6 FEYKIR 8/2004 Gestir á Arvistarblótinu nýtt lag sem þau höfðu lært: Þorrablót var haldið á skóladagheimilinu Árvist á síðustu dögum þorra. Sú nýj- ung var á þessu blóti að bömin buðu heldri borgurum í blótið. Mæltist það vel fyrir jafnt hjá stórum sem smáum. Bömin vom mjög dugleg að smakka og pmfa það sem í boði var, jafnt sviðasultu sem hákarl. Nokkrir gamlir munir vom fengnir að láni hjá Krist- jáni Runólfssyni í Minjahúsinu og vom þeir til sýnis. Kári Steinsson og Kristín Helga- dóttir sögðu bömunum frá þessum munum sem t.d. vom: pennastokkar, skautar, smjör- askja og askar. Þá sungu böm- in fyrir gestina Þorraþræl og Ó hangikjöt, ó hangikjöt rófustappagrænar baunir, súr- hvalur, Ó hangikjöt, ó hangikjöt sviðasulta hrútspungar og harðfiskur, Ó, hákarl og flatbrauð mér finnst svo gott að borða allan þennan mat. Gamlir og ungir á þorrablóti í Árvist. Að lokum las svo Hörður Ingimarsson fýrir bömin þulur og sögu. Bömin vom rosalega áhugasöm og tóku vel á móti gestunum, að sögn Gunnhildar Harðardóttur í Árvist. Sturla komst á Blönduós Sl. miðvikudag kom Sturla Böðvarsson, samgönguráð- herra og fyrsti þingmaður kjör- dæmisins í heimsókn til Blönduóss en ráðherrann þurfti að fresta för sinni þangað í jan- úar sl. vegna óveðurs. Ráðherrann átti fund með bæjarstjóm þar sem farið var yflr hin ýmsu mál. Þá fór Sturla í heimsókn í tvö fyrirtæki í bænum, flutningafyrirtækið Tvistinn og rækjuvinnsluna Særúnu, en bæði eiga þessi fyr- irtæki mikið undir vegna þungaskatts og flutningskostn- aðar og eflaust hafa þau mál borið á góma. Þá átti ráðherr- ann fúnd með ffamkvæmda- stjóra og hjúkmnarforstjóra Heilbrigðisstofnunarinnar. Þá leit Sturla Böðvarsson í heim- sókn til hestamanna í reiðhöll- inni í Amargerði, en hann hafði sýnt því mikinn áhuga þegar heimsóknin var skipulögð á sínum tíma. □agskráin á skíðasvæði Tindastóls ipjr jrB SKÍRDAGUR :: 8. apríl ojÁývÁ Skíðasvæðið opið frá kl. 10:00 -17:00 ■Ílíiírjlli FÖSTUDAGURINN LANGI :: 9. april ; Skíðasvæðið opið frá kl. 10:00 -17:00 Keppni í samhliðasvigi kl. 14:00 Gönguskíðakennsla frá kl. 14:30 -16:00 Svigskíöakennsla frá kl. 14:30 -16:00 LAUGARDAGUR :: 10. apríl Skíðasvæðið opið frá kl. 10:00 -17:00 'B 'JBíiijr Grillveisla að hætti Skagfirðinga kl. 13:00 ivigskíðakennsla kl. 14:00 Srettabrun kl. 14:00 >ÁSKADAGUR :: 11. apríl Ikíðasvæðið opið frá kl. 10:00 - 17:00 Sönguskíðakennsla frá kl. 14:00 -15:00 Injóþotu- og sleðarall fyrir 10 ára ig yngri kl. 15:00 allir keppendur fá páskaegg 'erðlaun fyrir flottustu húfuna kl. 15:30 - hvar er, hvar er, hvar er húfan min... ANNAR í PÁSKUM :: 12. apríl Skíðasvæðið opið frá kl. 10:00 -17:00 Brettaþraut kl. 14:00 U OSKINA RÆTAST Verslun og þjónusta Slakað»áisundi oa fráb-.erum heitum pottum Næsti Feykir 10. mars Fjölbreytilegir gistimöguleUtar Gottúrval vclt'mSasta” ’tanmning mmsemöldnum Vegna smá vetrarfrís rit- stjóra Feykis kemur blaðið ekki út í næstu viku. VERSLUN HARALDAR JLIL. HÓTEL TINDASTÓLL Það verður sannkölluð skíðaveisla um páskana á skíðasvæðinu í Tmdastólnum Lyftan verður í gangi frá 10-17 alla helgina og stútfull dagskrá fyrir háa sem lága. Öflug lyfta tryggir stutta bið á frábært svæði sem státar af fínum skíðabækkum og góðum göngubrautum. Sundlaug Sauðárkróks verðuropin frá 12:00-18:00 og Sundlaugin í Varmahlíð frá 11:00-21:30 alla dagana. NMRÍMA í Skagafirði finnur þú fjölbreytta þjónustu og nú um páskahelgina verður jlJSSpÍÍMI margvíslega afþreying í boði. \ Má nefna Geirmundarveislu í l íþróttahúsi Sauðárkróks annan ípáskum, V - • l glæsilega skemmtidagskrá _ j i Reiðhöllinni Svaðastöðum Karlakórnum Heimi, Óskari Péturssyni WkSaSMBfr og fleiri skagfirskum gæðingum. f Þá verða stórdansleikir i Miðgarði með Von og Kalla Bjarna miðvikudaginn 1. apríl og Á móti sól laugardaginn 10. apríl Upplýsingar: Skíðasvæðið 453 6707 og Upplýsingamiðstöð 455 6161 www.tindastoll.iswww.skagafjordur.is upptysingar@skagafjordur.is TL 9 n Ji

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.