Feykir


Feykir - 14.04.2004, Blaðsíða 7

Feykir - 14.04.2004, Blaðsíða 7
13/2004 FEYKIR 7 Passíusálmar á Mælifelli Smáauglýsingar umgengni heitið. Upplýsingar í síma 557 3464 (Ásta). Föstudaginn langa las séra Ólafur Hallgrímsson passíu- sálmana í kirkju sinni að Mæli- felli. Lesturinn hófst eftir há- degið og stóð yfir til rösklega átta um kvöldið með hléum, m.a. voru kaffiveitingar. Nokkrir kirkjugesta tóku þátt í lestrinum, sem setti svip á þann langa lestur sem sálmamir eru. Meðal þeirra sem lásu var Brynhildur Þórarinsdóttir 12 ára gömul ffá Frostastöðum, Jón Bjamason alþ., Helga Bjamadóttir kennari og fleira gott fólk. Altaristaflan í Mælifellskirkju er máluð af Magnúsi Jónssyni dósent, kunnum Skagfirðingi, alþingismanni og ráðherra. Alt- aristaflan skartar Mælifells- hnjúk með fleiru og var því Áskrifendur góðir! Þeir sem eiga ógreidda seðla íyrir ákriftargjöldum eru vinsamlegast beðnir að greiða hið íyrsta. F ramsóknarmenn Skagafírði Almennur félagsfundur verður í Framsóknarhúsinu Sauðárkróki fímmtudagskvöldið 15. apríl kl. 20.30 Efni fundarins: Sveitarstjómarmál Önnur mál. Framsóknarfélag Skagafjarðar. Innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, dóttur okkar, systur, mágkonu, bamabams og tengdadóttur Ástu Sylvíu Björnsdóttur, Eskihlíð 35, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við Friðbimi Sigurðssyni, lækni, læknum og starfsfólki 11E Landspítala, líknardeildinni í Kópavogi og DI Heilbrigðis- stofnuninni Sauðárkróki fyrir einstaka umönnun og alúð. Skagfirsku söngsveitinni, starfsfólki röntgen- deilda Landspítala og öllum þeim sem glöddu hana og studdu í erfiðum veikindum þökkum við af alhug. Guð blessi ykkur öll. Kristján Öm Jóhannesson, Oddný Finnbogadóttir, Bjöm Friðrik Bjömsson, Emma Sigríður Bjömsdóttir, Iain D. Richardson, Alma Emilía Bjömsdóttir, Emma Hansen, Friðrik J. Friðriksson, Þóra Kristjánsdóttir. einstakur bakgmnnur þessa mikla lesturs eftir Höfðstrend- inginn Hallgrím Pétursson frá Gröf. hing. Húsnæði! Þriggja-fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu. Skilvísum greiðslum, reglusemi og góðri Bíll til sölu! MMC Lancer station árg. 93, Upplýsingar í síma 895 5774. V Innilegar þakkir fyrir sýnda virðingu, hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns, föður, tengdaföður og afa. Guðjóns lngimundarsonar, kennara Bárustíg 6, Sauðárkróki Ingibjörg Kristjánsdóttir Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Jón Sigurðsson Birgir Guðjónsson, Soffía S. Daníelsdóttir Svanborg Guðjónsdóttir, Sigurjón Gestsson lngimundur Kr. Guðjónsson, Agnes Hulda Agnarsdóttir Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir, Björn Sigurðsson Sigurður Guðjónsson, Steinunn Sigurþórsdóttir Hrönn Guðjónsdóttir, Sigurður Örn Ólafsson og öll afabörnin. t Afengisvandi ? Þú sjálf - þú sjálfur ? í fjölskyldunni? t A vinnustaðnum? Fjölskylduþjónusta Skagfírðinga og Göngudeild SAA á Akureyri bjóða upp á viðtöl við ráðgjafa frá SAA á Sauðárkróki einu sinni í mánuði. Hörður J. Oddfríðarson, deildarstjóri, veitir viðtöl þeim sem þess óska þriðjudaginn 13. apríl, þriðjudaginn 18. maí og þriðjudaginn 15. júní frá kl. 14,00 til 18,00 alla dagana. Viðtölin fara fram í skrifstofum Fjölskylduþjónus- tunnar í Ráðhúsinu. Tímapantanir í síma 455 6080 (Sísí eða Engilráð). Skagafjörður

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.