Feykir


Feykir - 14.04.2004, Blaðsíða 3

Feykir - 14.04.2004, Blaðsíða 3
13/2004 FEYKIR 3 ¥méð i>itt i Geirmundur og Mínerva ásamt Magga Kjartans. landbúnaðarráðherra, • Gísli Gunnarsson, .forseti sveitar- stjómar Skag'afjárðar og Mar- grét Sigurþórsdóttir ffá Lions- klúbbnum Öglu í Borgamesi, en hljómsveit Geirmundar hef- ur ávallt leikið á fjáröflunar- skemmtunum hjá klúbbnum og þá fjaröfluninni verið bjargað það árið. Margrét færði Geir- mundi nýstárlega gjöf, húfú fléttaða úr segulböndum. Geirmundur og veislustjórinn Pétur Pétursson. Risið úr sætum til að hylla afniælisbarnið. Yngsti flytjandinn, Ingunn Kristjánsdóttir. Meðal þeirra sem skemmtu vom kántrídansarar frá Skag- strönd en fjölmargir komu fram á þessari afmælishátíð sem of langt yrði að telja upp, þótt þar hafí verið drýgst á meturn flytj- endur nýju laganna þrettán ásamt hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Stórkostleg veisla hjá Geirmundi í upphafi affnælisveislu Geirmundar Valtýssonar í í- þróttahúsinu í fyrrakvöld gat Pétur Pétursson veislustjóri þess að fyrst þegar Geimiundur færði veislustjómina í tal við sig, hafí Geiri verið að hugsa um að halda affnælið í Melsgil- inu þar sem hann byrjaði að spila fyrir dansi. En það hafi strax verið blásið af og þá kom Miðgarður inn í myndina, en svo þótti ráðlegast að halda há- tiðina i íþróttahúsinu á Sauðár- króki, það væri þó hægt að stúka það niður í tvennt, en það veitti svo sannarlega ekki af öll- um íþróttasalnum fyrir affnælið Geinnundar. Gestir vom tals- vert á annað þúsundið og komu hvaðanæva af að landinu, þótt langstærstur hluti þeirra væri úr héraðinu. Geinnundur átti það snjall- ræði á þessum tímamótum að gefa út disk algjörlega skag- firskan, eigin lög með textum eftir Skagfirðinga og með skag- firskum flytjendum. Flutningur laganna 13 á þessum diski tókst með ágætum í þessari miklu tónlistarveislu sem affnælið var, glæsilegur flutningur stórgóðra laga og nokkuð ljóst að þessi nýi diskur Geirmundar fær feiknagóðar viðtökur. „Ég er svo hamingjusamur með þetta alltsaman. Að hafa ráðist í þessa útgáfú með skag- flrsku efni og þetta skuli hafa tekist svona glimrandi vel. Þetta hefði náttúrlega ekki verið hægt ef flytjendumir hefðu ekki ver- ið svona tilbúnir í þetta. Það var líka yndislegt að fá alla þessa gesti”, sagði Geirmundur, en aðspurður sagðist hann hafa átt von á svona 6-800 manns í besta falli eða um helming af þeim mannfjölda sem kom. Það var gamli útvarpsmað- urinn'Þorgeir Ástvaldsson sem annaðist kynningar á hátíðinni. Geirmiundur var hylltur ásamt konu sinni Mínervu Bjömsdótt- ur og bámst honum margar gjafir, heillaskeyti og blóm á þessum tímamótum. Fjöldinn allur af ræöum vom haldnar og Geimrundur sjálfúr útdeildi nokkmnr viðurkenningum til velgerðar- og samstarfsmanna um tíðina. Meðal þeirra sem ávörpuðu Geirmund vom, svo einhveijir séu nefndir Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson samstarfsmaður Geirmundar hjá kaupfélaginu sem á flesta textana á nýja disknum, Guðni Ágústsson Samvinnubókin og Kj|-bókin Tveir góðir kostir tU að á Samvinnubókin er með lausri bindingu, nafnvextir 5,0%, Ársávöxtun 5,06% G7w— Innlánsdeild

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.