Feykir


Feykir - 20.04.2005, Blaðsíða 5

Feykir - 20.04.2005, Blaðsíða 5
15/2005 Feykir 5 Menningarhátíð í Skagafiroi___ Sæluvikan hefst um helgina Hin árlega Sæluvika í Skagafirði hefst um komandi helgi. í Sæluviku bjóða Skagfirðingar upp á fjölbreytta menningardagskrá þar sem áhersla er lögð á tónlist, leiklist og myndlist í bland við fróðleik og góðan mat. Af mörgu er að taka eins og sjá má í nýútkominni Sæluvi- kudagskrá og er ógjörningur að telja allt til enda dagskráin ekki verið jafh íjölbreytt lengi. Að venju geta Sæluviku- gestir kíkt í Króksbíó og leikhús en Leikfélag Sauðárkróks setur upp Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson. Dægurlagakeppnin verður á sínum stað þó svo nýir aðilar sjái um ffamkvæmd keppninnarog allt útlit er fýrir ffábæra skem- mtun. Þá verður söngveisla í Miðgarði þar sem Karlakórinn Heimir og Rökkurkórinn fá til sín góða gesti. Þá ættu dansóðir að fá eitthvað fyrir sinn snúð því Geirmundur sér um sveifluna á Forsæludansleik í íþróttahús- inu og Von rokkar að lokinni Dægurlagakeppni. Þá má nefna til sögunnar myndlistar- og handverks- sýningar, menningan'öku og kirkjukvöld, tónleika, Drangey- arkvöld að ógleymdu hagyrð- ingakvöldi og körfuboltamóti Molduxanna. Þá má ekki gle>Tna yngra fólkinu. Listsköpun barna og listsköpun fyrir börn verður áberandi í Sæluviku, Helga Arn- alds verður með skuggaleikhús og loks má nefna unglingatón- leikana Ungsælu 2005. Allireru aufúsugestir í Sæluvikudagskrá ritar Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri inngang. Hann segir meðal an- nars: „Það eru ekki eingöngu Skagfirðingar sem skemmta sér á Sæluviku heldur hefur færst í aukana að gestir komi sérstak- lega um langan veg og skam- man til að taka þátt í gleðinni. Og allir eru aufúsugestir.” Allar nánari upplýsingar er að finna í Sæluvikudagskr- ánni sem er komin inn á hvert heimili í Skagafirði og einnig á heimasíðu sveitarfélagsins: www.skagafjordur.is Lögreglan Skiptið yfir á sumardekk „Ef blíðan heldur svona áfram þá viljum við benda fólki á að fara nú að skipta yfir á nagladekkin," sagði Árni Pálsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Sauðárkróki í samtali við Feyki í gær. Lögreglan á Blöndusósi nagladekkjum en þeir áttu tekur í sama streng. Hingað að vera búnir að skipta yrir á til hefur ekki verið amast við sumardekkin þann 15. apríl því að ökumenn séu á síðastliðinn. Húnavatnssýslur og Skagafjörður Gæsir snemma á ferðinni Mikið hefur komið af gæs og helsingja í tún í Húnavatssýslum og Skagafirði í liðinni viku. Eru fuglarnir bæði snemma á ferðinni og svo virðist sem óvenju mikið sé af gæsinni. Helsinginn kemur óvenju snemma í ár. Að sögn kunnugra var hann viku til tíu dögum seinna á ferðinni í fyrra. Hann hefur stutta viðkomu í Skagafirði og Austur Húnavatssýslu áður en hann heldur til varpstöðvanna á austurströnd Grænlands. Nautasnitsel Nautagullash v k, 699 k,. Í I votslunum KS mlévlkudag Cheenos Hunangs cheerios Cheerios Cocoapuffs \ Súpujurtir SUNSIESTA AnanasBITAR Kokteilávextir 21. - 24. apríl 2005 Tekið til kost MARKAÐSDAGUR 23. apríl í Reíðhöliinni Svaðastöðum kl. 13-17 : Karl Bjarnason, skinnaiðnaöarmaöur Sölu- og kynningarbásar Kaupfélag Skagfirðinga Miösitja og Miðsitjuhestar Upplýsingamiðstöðin Varmahlíð Vélaval r.DAGSKRA TTK:: Fimmtudagur 21. 4. Kl: 13:00-17:00 Hólaskóli Fyrirlestrar og reiðkennslusýning, flutt á ensku. Föstudagur 22. 4. Kl: 08:00 Dómar kynbótahrossa Kl: 13:00 Gæðatölt - Forkeppni Kl: 18:00 (Austurdal Kl: 21:00 Stórsýningin Tekið til kostanna Laugardagur 23. 4. Kl: 10:00 Yfirlitssýning Kynbótahrossa Kl: 13:00 Markaðsdagur Kl: 21:00 Stórsýningin Tekið til kostanna Sunnudagur 24. 4. Kl: 13:00 - 18:00 Opinn dagur Flugumýri - Syðra-Skörðugil - Varmilækur Kl: 14:00 Skeifukeppni Hólaskóla SauðárkróksI S Ý N Föstudag 22. apríl kl. 18:00 j aasífBöÐíiE Enskur texti Aðg.: kr. 800 Uniqe people in uniqe nature VELKOMIN í BÍÓ!

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.