Feykir


Feykir - 04.05.2005, Síða 8

Feykir - 04.05.2005, Síða 8
Byrjað að ráðstafa hluta af söluandvirði Simans Ríkið leggur 280 milliónir í Safnahúsið og Miðgarð Ríkið leggur á næstu árum til 280 milljónir króna til byggingu menn- ingarhúsa í Skagafirði gegn því að sveitarstjórn- ir leggi til mótframlag er nemur 40% af heildar upphæð. Fénu verður ráðstafað til endurbóta á Miðgarði í Varmahlíð og viðbyggingu sunnan við Safnahúsið á Sauðár- króki. Þetta er í samræmi við niðurstöðu nefndar lieima- manna og menntamálaráðu- neytisins um menningarhús í Skagafirði. Að sögn Gísla Gunarssonar, forseta sveitar- stjórnar Sveitarfélagsins Skaga- tjarðar, átti hann fund með menntamálaráðherra þar sem farið var )1rr efni skýrslunnar og hún samþykkt af ráðherra með fyrirvara um að af sölu Símans verði en framlag ríkisins á að taka afsöluandvirði Símans. Framkævmdir við télags- heimilið Miðgarð fjMr um 100 milljónir króna hefjast á árinu og greiðir ríkið 60 milljónir, Sveitarfélagið Skagafjörður 30 og Akrahreppur 10 milljónir króna. Eftir bre\Tinguna verður Miðgarður fyrst og fremst tjölnota tónleikahús. Þá er gert ráð fyrir að bar verði í húsinu. Gísi Gunnarsson vék að þessum málum í setningaræðu sinni í Sæluviku þar sem hann sagði: „Nokkuð er síðan að nefnd á vegum sveitarfélagsins og menritámálaráðuneytisins kom sér saman um tillögur varðandi menningarhús í Skagafirði. Þar var ákveðið að ráðast í endurbætur Miðgarðs annars vegar og hins vegar að byggja hús sunnan Faxatorgs sem tengt yrði við núverandi safnahús. Sé ég fyrir mér að tengibygging þessi gæti verið glerhýsi, n.k. \1jrbyggt torg, þar sem skemmtilegt mannlíf væri árið um kring. í þessar framkvæmdir hyggst ríkisstjórnin leggja um 280 milljónir, - og skyldi engan undra, að sala Símans á að standa undirþeim kostnaði. Nýlega tilkynnti mennta- málaráðherra, að þær 60 milljónir sem ríkið leggur fram til endurbóta á Miðgarði verði greiddar á þessu ári og á næstu dögum og vikum verður farið að undirbúa verkið, en Miðgarður á fýrst og fremst að verða tónlistarhús Skagfirðinga, þó að notagildið verði vissulega fjölþættara. Má því búast við að Miðgarður verði lokaður allan næsta vetur meðan þessar endurbætur fara fram, en kostnaðaráætlun er upp á 100 milljónir kr. Jafnframt verður undirbúningsvinna hafin vegna byggingar hússins við Faxatorg.” Góð sala á lambakjöti Útlit fyrir að birgðir seljist upp Birgðastaða afurðastöðva á Norðurlandi vestra er hag- stæð. Að sögn Ágústs Andréssonar, sláturhússtjóra, hjá Kjötafurðastöð KS féllu til 1580 tonn af kindakjöti hjá þeim á síðasta ári en nú eru einungis 200-220 tonn eftir. Á sama tíma í fyrra voru eftir um 450 tonn hjá Kjöta- furðastöðinni. Ágúst segist einnig vita til þess að lit- lar birgðir séu eftir hjá afurðastöðvunum á Bönduó- si og Hvammstanga. „Það er útlit fj'rir að birgðir muni ganga algerlega upp,” sagði Ágúst í samtali við Feyki. „Lambakjötið stendur uppi sem sigurvegari eftir það stríð sem hefur verið á kjöt- markaði. Sömu leiðis hefur gott markaðsstarf verið að skila sér.” Aðspurður um svigrúm til að hækka verð til bænda segir Ágúst að ytri aðstæður lofi góðu og en áður en ákvarðanir séu teknar þurfi að sjá hver sa- lan verður á næstu mánuðum sem og aðar forsendur, svo sem útflutningsskylda. Vorannir í algleymingi Sauðburður Ánægjulegur en anna- samur tími fylgir vorinu en um þessar mundir er sauðburður hafin viða Undanfarin ár hefur burðurinn þó færst fram og hefst nú á sumurn bæjum uppúr sumarmálum. Hér er bræðurnir Ófeigur Númi og Egill Rúnar á Molastöðum í Fljótum með fallega tví- lembinga. ÖP: Rannsókn á brunanum á Bárustíg_______ Enginn ákærður og málinu lokið Ríkissaksóknari hefur nú fellt niður mál á hendur unga manninum sem hafði réttarstöðu grunaðs manns eftir eldsvoðann á Bárustíg á Sauðárkróki í desember þar sem vinur hans lést. Haft er eftir Ríkharði að að gefa út ákæru á hendur Mássyni sýslumanni á Sauð- piltinum og hann því saklaus árkróki að málinu sé lokið og af þeim verknaði sem hann var enginn verði ákærður. Ríkis- grunaður um. saksóknari sá ekki ástæðu til 18» Júní REIÐHÖLLINN Á SAUÐÁRKRÓKI KL. 21:00 S 455 5300 I KB BANKI -kraftur til þínl HINIR SÖMU sf. framköllun & verslun KAUPANGSTORGI 1 SÍMI 453 6001 453 6068 BÚSIAÖU R FASTEIONASAI.A A t-ANDSnYGQÐINNI

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.