Feykir


Feykir - 18.05.2005, Page 8

Feykir - 18.05.2005, Page 8
Umsvif Vörumiðlunar nálgast veltu Steinullarverksmiðjunnar Bæjarstjórn Blönduóss Vörumiðlun byggir 520m2 atvinnuiiúsnæði Borgarafundur um sölu hitaveitunnar Þessar vikurnar eru að rísa 520 fermetra atvinnuhúsnæði á Eyrinni á Sauðárkróki, sem á að hýsa alla afgreiðslu flutninga- fyrirtækisins Vörumiðl- unar að viðbættri Skipaafgreislu KS. Að sögn Magnúsar Svafarssonar, framkvæmda- stjóra Vörumiðlunar, standa vonir til að húsnæðið verði tilbúið um mitt sumar en við flutnginginn yfirtekur Vörumiðlun skipaafgreiðslu KS. Það er Friðrik Jónsson ehf. á Sauðárkróki sem annast verkið. Mikill vöxtur hefur verið í starfssemi Vörumiðlunar undanfarin ár og eru fastir starfsmenn fyrirtækisins í dag um 30 og verða um 35 eftir sameininguna við skipa- afgreiðsluna. Áætluð ársvelta Vörumiðlunar er 400-500 milljónir á þessu ári, sem er lítið eitt minna en velta Steinullarverksmiðjunnar hf. Vörumiðlun er nú þriðja stærsta landflutningafyritæki á íslandi á eftir Eimskip og Samskipum. Bæjarstjórn Blönduóss boðar til almenns íbúa- fundar í Félagsheimilinu á Blöndósi kl. 17:30. Fundarefni er salan á Hitaveitu Blönduóss til Rafmagnsveitna ríkisins fyrir 427 milljónir króna. Þann 10. maí 2005 var un- dirritaður samningur milli fulltrúa Blönduóssbæjar og RARIK um kaup á eignum Hitaveitu Blönduós. Samningurinn var undir- ritaður með f\rir\'ara um stað- festingu fjármálaráðuneytisins, en gert er ráð fyrir að RARIK taki við rekstri Hitaveitu Blönduóss þann 1. júlí nk. Skagafjarðarveitur_________ Stjómin óánægð Á fundi Skagafjarðarveitna ehf. þann 11. maí síðastliðinn lýsti stjórn félagsins óánægju með þá ákvörðun bæjarstj- ómar Blönduóssbæjar að selja Hitaveitu Blönduóss án þess að gefa Skagafjarðarveitum ehf kost á því að koma að málinu eins og um var rætt á fundi sem aðilar áttu síðastliðið haust þar sem „...málin voru rædd formlega og hugmynd- ir um samstarf ræddar...” eins og segir í fundargerð SKV frá því í september í fyrra. Lögreglan á Blönduósi Vélhjólamenn heiðra minningu látinna félaga Minnisvarði um fórnarlömb slysa Við hátíðiega athöfn, sunnudaginn 19. júní, á 100 ára afmælisdegi mótorhjólsins á íslandi, verður afhjúpaður í Varmahlíð í Skagafirði, minnisvarði um fórnarlömb bifhjólaslysa á íslandi. Umrætt verk er eftir Heiðar Þ. Jóhannsson, athalriamann og hjólakappa á Akureyri og er gjöf frá Bifhjólasamtökum lýðveldisins til allra mótor- hjóamanna á íslandi. Afhjúpun verksins verður síðasta atriði á dagskrá stórhátíðar vélhjóla- manna á íslandi sem fram tér í Skagafirði 16.-19. júní. Að sögn Hjartar Jónssonar, eins af skipuleggjendum hátíðarinnar, er gert ráð fyrir að athöfnin fari fram klukkan tvö á sunnudeginum. 18. Jútií Netkönnun Þá erkomið að Eurovision enn eitt árið. Hvar lendir Selma með lagið Ifl Had Your Love? Hún sigrarmeð glæsibrag! (13.6%) Hún verðurá bilinu 2-IOsæti! (59.6%) Hún verðurfyrirneðan 10. sætið og sennitega númer 16! (14.9%) Ég á ekki von á þvi að hún komist áfram úr forkeppninni! (11.9%) » Skagafjordur.com Tveir stútar og 100 of hratt Lögreglan á Blönduósi tók um 100 ökumenn fyrir of hraðan akstur um Hvítasunnuhelgina. Þá voru tveir teknir við reglubundið eftirlit aðfararnótt sunnu- dagsins vegna gruns um ölvun við akstur. Að sögn lögreglu voru flestir á ferðinni með t\'o bíla við þeir sem óku of hratt ekki langt yfir mörkunum löglegs hraða og engin dæmi um ofsaakstur þessa mestu ferðahelgi sem af er ári. Lögreglan á Blönduósi var umferðareftirlit á vegunum í Austur- og Vestur Húna- vatnssýslumm um helgina og er reiknað með að tveir bílar verði að jafnaði við eftirlit í sumar. tAVíO ö REIÐHÖLLIN Á SAUÐÁRKRÓKI KL. 21:00 RAFVERKTAKAR - sérverslun með raftæki @ rafsjá hf SÆMUNDARGÖTUl SAUÐÁRKRÓKI SlMI 4535481 ® 455 5300 Sparaðu reglulega meö KB sparifé KB BANKI -kraftur til þínl HINIR SÖMU sf. framköllun & verslun KAUPANGSTORGI 1 SlMI 453 6001 545 4100 www.bustadur.is BÚSTAÖ LJ R FASTEIGNAS/\U/V A UANDSBYaaOINNI

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.