Feykir


Feykir - 17.08.2005, Page 2

Feykir - 17.08.2005, Page 2
2 Feykir 30/2005 Skagafjörður_______________ 80 ára vígslu- afmæli Rípurkirkju Þess verður minnst við messu sunnudagskvöldið 21. ágúst, að 80 ár eru liðin frá vígslu Rípurkirkju, en kirkjan var byggð á áru- num 1924-1925. Messan hefst kl. 20.30 og mun sr. Jón A. Baldvinsson vígslubiskup á Hólum pré- dika, en sr. Gísli Gunnarsson sóknarprestur þjónar fyrir al- tari. Kirkjukórinn leiðir söng og organisti er Thomas R. Hig- gerson. Að messu lokinni verða kaft'iveitingar í félagsheimil- inu í boði sóknarinnar. Þar mun Sigríður Sigurðardóttir, safnstjóri í Glauntbæ ritja upp kirkjusöguna á Ríp. Einnig verður sýnd mynd af ntálverki Kjarvals “skírninni” en það var málað á sínum tíma fýrir Rípurkirkju og átti að verða þar altaristafla. Merkileg saga altaristöflunnar verður lesin, en málverkið hangir nú uppi í Gljúfrasteini og er hluti af saf- ninu á heimili skáldsins. Forntaður sóknarnefndar er Leifur Þórarinsson í Keldudal. MálmeySK1_____________________________ Fer í slipp Frystitogarinn Málmey SK1 verður frá veiðum á næstunni en skipið silgldi eftir löndun á Sauðárkróki í síðustu viku í slipp á Akureyri. Unt er að ræða hefðbundið viðhaldi ljúki um mánaðarmót viðald á Málmeyjunni, s.s. og verður þá haldið á ný til botnhreinsun, skröpun og veiða í upphafi nýs kvótaárs. málningu. Gert er ráð fýrir að Leiðari Þeitn leiðist ekkifyrir austan. Alltaf eitthvað um að vera og gestakomur tíðar. Alþjóðlegt verktakafyrirtceki tók að sér framkvœmdir við Kárahnjúka. Erlendur fagfjárfestjr nýtir orkuna. Framanaf reyndu andstœðingar framkvœmda að nýta innlent vinnuafl til mótmœla. Bar sjálfsagt hæst þegar bóndi á Héraði gekk fyrir Noregskonung, sagði hugsinn í bundnu máli en komfyrir lítið. Rökrétt að leita í smiðju ráðuneytis og Landsvirkjunnar ogfá erlenda mótmœlendur,sem náðu árangri og verða sendir úr landi að boði Útlendingastofnunnar er scylist á valdsvið Vinnu- málastofnunnar. Mótmœlcndur að ativnnu þuifa annað tveggja leyfi sem vinnuafl eða fjárfestar. Því átti Gissur (Péturs- son) að vísa úr landi á þeim forsendum að vinnuafl til verksins vceri til staðar innanlands. Árni Gunnarsson Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á miðvikudögum Feykir Útgefandi: Feykir ht Skrifstofa: Aðalgötu2t, Sauðárkróki Blaðstjórn: Arni Gunnarsson, Áskell Heiðar Ásgeirsson, Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson, Herdis Sæmundardóttir og Jón Hjanarson. Ritstjóri & ábyrgðarniaður: Árni Gunnarsson arnig@krokur.is Simi 455 7100 Blaðamcnn: ÓHArnar Brynjarsson Pétur Ingi Björnsson Stella Hrönn Jóhanns- dóttir feykir@krokur.is Sími 453 6001 Póstfang Feykis: Box 4,550 Sauðárkrókur Áskriftarverð: 210 krónur hven tölublað með vsk. Lausasöluverð: 250 krónur með vsk. Setning og umbrot: Hinirsömu sf. Prentun: Nýprent ehf. Systkinin sem stóðu fyrir veitingum á Merkigili á dögunum frá vinstri. Knútur.Þórarinn Imaður Kristinar) Sigrún,Ásta,Kristin og Maria. Mynd ÖÞ: Máluðu Ábæjarkirkja bæði utan og innan Einstök ræktarsemi syst- kinanna frá Herríðarholi Við messu í Ábæjarkirkju á dögunum lét séra Ólafur Hallgrímsson þess getið að Guðrún Jónsdóttir (frá Herríðarhólií Rangárvallasýslu) og fjölskylda hennar hefði komið norður skömmu áður og málað Ábæjarkirkju bæði utan og innan. Færði hann Guðrúnu og það væri í raun einstakt hvað hennar fólki sérstakar þakkkir fyrir þetta framtak því auk þess að leggja fram vinnu við verkið gaf fjölskyldan þá málningu senr notuð var. Sagði Ólafur að þau systkini sýndu kirkjunni og hinni árlegu guðsþjónustu mikinn áhuga.Þau hefðu kontið norður allt frá árinu 1997 og staðið fyrir veitingum Þaðvar þéttsetinn bekkur i litlu kirkjunni á tónleikunum. Sellótónleikar í Knappstaðakirkju í Fljótum Hvert sæti skipað Tónleikar voru haldnir í Knappstaðkirkju í Stíflu sl. sunnudag þegar Ólöf Sigursveinsdóttir lék þar á Selló. Tónleikarnir voru liður í tónlistarhátíðinni Berjadögum í Ólafsfirði sem haldnir voru um síðustu helgi. Ólöf á ætttir að rekja í skipuleggjandi Berjadaga. Fljótin sem og Örn Magnússon Þessi ættartengsl voru kveikjan föðurbróðir hennar og að því að farið var með eitt á Merkigili eftir messu. Með þessu heiðruðu þau nrinningu Helga bróður síns fyrrverandi bónda á Merkigili sem ávallt hefði talið ntessudaginn að Ábæ sérstakan hátíðisdag. Er alveg óhætt að vekja athygli á þessu framtaki þeirra systkina er lýtur að kirkjunni og hinni árlegu guðsþjónustu því gestir við messuna hafa á undanförnum árunr oftast verið á bilinu tvö til þrjú hundruð. Nánast allir fara út að Merkigili og þyggja veitingar hjá þeint systkinum eftir messuna. Þess má að lokurn geta að systkinin voru upphaflega fimmtán talsins. Nú eru tólf á lífi. Sex búa á höfuðborgarsvæðinu, fimm í Rangarvallasýslu og ein systir í Vestur-Skaftafellssýslu. Hún á unr lengstan vega að fara að Merkigili um sjö klukkustunda akstur. Systkinin hafa átt jörðina Merkigil síðan Helgi lést og hafa haldið húsum þar við og einhver þeirra dvelja þar unr tíma á hverju sumri. ÖÞ: atriði hátíðarinnar inn fyrir Lágheiðina. Unr fimmtíu manns rnættu á tónleikana og var hvert sæti í kirkjunni skipað. Á efnisskrá voru meðal annars kafli úr svítu cftir Bach ogennfremur nokkur íslensk þjóðlög. Óhætt er að fuUyrða að llistakonunni tókst prýðilega upp á tónleikunum bæði hvað varðar leik á sellóið og einnig söng hún texta við íslensku lögin. Var henni þakkaður vandaður flutningur nteð blómum og lófataki í lok konsertsins. Segja má að þessir tónleik- ar marki nokkur þáttaskil. Ekki er vitað til að slíkur viðburður hafi áður verið haldinn í Knappstaðkirkju áður . Þá er þetta í fyrsta skipti sem farið er með viðburð á tónlistarhátíðinni út fyrir Ólafsfjörð, en Berjadagar voru nú haldnir í sjöunda skiptið. ÖÞ: Til sölu Skemmtileg mikið endurnýjuð sérhæð. íbúðin skiptist í tvö herbergi og stofu. Endurnýjað eldhús, bað o.fl. Mjög hentugt sem sumardvalarstaður. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar á www.heimili.is Sævarstígur 2 Sauðárkróki

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.