Feykir


Feykir - 17.08.2005, Page 8

Feykir - 17.08.2005, Page 8
Árskóli á Sauðárkróki Tölvur endurnýjaðar Nú stendur yfir endur- nýjun á tölvukosti Árskóla á Sauðárkróki í samræmi við samning sveitarfélagsins við birgja. Á myndinni sjáum við starfsmenn tölvudeildar Tengils ehf. á Sauðárkróki ásamt ungum áhugasömum hjálparmanni, við nokkrar af nýjum tölvum sem þeir voru að setja upp í Árskóla, í stað eldri borðtölva er hafa runnið sitt skeið á enda. Upplýsingamiðstöð ferðamála í Varmahlíð Metaðsókn í Upplýs- ingamiðstöðina Nýliðinn júlímánuð var metaðsókn í Upplýs- ingamiðstöðina þegar gestakomur voru í fyrsta skipti yfir 7000. Starfsemi Upplýsingamið- stöðvarinnar hefur verið mjög öflug í ár og mikil áher- sla lögð á að fá heimafólk og nágranna til að kíkja við og kynna sér það senr þar fer fram. I sumar stóð starfsfólkið m.a. fyrir markaðsdögum sem hal- dnir voru 19. júní og 10. júlí og þóttu takast feyki vel. Næsti markaðsdagur var fyrirhugaður 21. ágúst en hann fellurniðurogþessí stað mun Upplýsingamiðstöðin taka þátt í Landbúnaðarsýn- ingunni í Reiðhöllinni sem fram fer nú um helgina. 545 4100 RAFVERKTAKAR www.bustadur.is - sérverslun með raftæki yy* @ rafsjá hf BÚSTAð U R FASTEIGNASALA A LANDSOYGGOINNI SÆMUNDARGÖTU1 SAUDÁRKRÓKI SÍMI453 5481 ® 455 5300 KB ÍBÚÐARLÁN |H KB BANKI ■■Ml -kraftur til þín! Kornskurður um miðjan næsta mánuð_ Útlit fyrir qóða komuppsKeru Útlit er fyrir góða kornuppskeru á þessu hausti en bændur í Húnavatnssýslum og Skagafirði er Feykir ræddi við reikna með að kornskurður hefjist að minnsta kosti viku síðar en í fyrra. Korn þroskaðist óvenju snemma í fyrra og er í raun útlit fyrir að kornskurður verði á “réttum” tíma eða eins og hann er í meðári. Mikið hefur ringt undanfarna daga og haldi svo áfram gæti það seiknað kornskurði og jafn- framt er hætta meiri hætta á að kornið leggist undan vindi þegar axið er þungt af bleytu. Bændur vonast til að geta byrjað að skera korn um mið- jan næsta mánuð. Höfðingi til sölu Feyki barst eítirfarandi vísa um nýskoðaðann Patrol árgerð 1987. Áhugasamir hafi sam- band við manninn á myndinni í síma: 453-8283. Ganili Jjallagarpurimm gerir sína skyldu. Hann er til sölu höfðinginn, hreppa fœrri en vildu. 19-21. ágúst 2005 Reiðhöllinni á Sauðárkróki kl. 17:00 B-úrslit i tölti kl. 18:00 10Om. flugskeiö kl. 20:00 A-úrslit í tötti Kynbótadómar hrossa Kynbótadómar hrossa kl. 12-18 Landbúnaöarsýning kl. 13:00 A-úrslit gæöingamóts kl. 13:30 Hrútasýning - Úrslit kynnt og verðlaunaafhending kl. 14:00 Fjárhundasýning kl. 14:15 Rannsóknir á sviði fiskeldis og fiskalíffræði við Hólaskóla - Helgi Thorarensen kl. 14:30 Erindi - Sigríður Björnsd. dýralæknir hrossasjúkdóma kl. 15:00 Kálfateyming kl. 16:00 Nytjaland/Jarðahók íslands - Sigmar Metúsalemsson LBH Hvanneyri kl. 16:00 Fjárhundasýning kl. 10-19 Landbúnaðarsýning kl. 12:00 Yfirlitssýning kynbótahrossa kl. 18:00 Tölt forkeppni kl. 09:00 Gæðingamót kl. 10-19 Landbúnaðarsýning kl. 10:00 Hrútasýning kl. 11:00 Fjárhundasýning kl. 12:30 Setning Landbúnaðarsýningar kl. 13:00 Umhverfisverðlaun kl. 13:15 Afhúpun listaverks í Víðishólma kl. 13:30 Kúasýning kl. 14:30 Fjárhundasýning kl. 14:45 Matarkistan Skagafjörður - Ingibjörg Sig.Hólaskóla kl. 15:00 Að græða á búvélum - Bjami Guðmundss., LBH Hvanneyn kl. 15:30 Kúasýning-dómum lýst og verðl.afbending kl. 16:30 Fákar og ferðaþjónusta - Ingibjörg Sig. Hólaskóla kl. 17:00 Fjárhundasýning FJOLDI FYRIRTÆKJA KYNNA VORUR SINAR OG ÞJONUSTU s.s. Dráttarvélar - Heyvinnutæki - Bílar ■ Kerrur - Fjórhjól - Reiðtygi Fjármögnun - Tryggingar - Byggingar ...sjón er sögu ríkari 21. ágúst Föstudagur 19.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.